Tíminn - 07.12.1966, Qupperneq 15
0
MIÐVIKUDAGUR 7. desember 1966
TÍMINN
15
Borgin í kvöld
LEIKHÚS
ÞJÓÐLEIKHÚSID — Gullna hliöið
sýnt i kvöld kl. 20.
IÐNÓ — ítalski gamanleikurinn,
Þjófar lík og falar konur,
sýning í kvöld kl. 20.30
SÝNINGAR
MOKKAKAIFFI — Málverkasýning
Eyborgar Guðmnudsdóttur.
Opin kl. 9—23,30.
SKEMMTANIR
iHÓTEL SAGA — Súlnasalur lokaður
í kvöld. Matur framreiddur í
GriHinu frá kl. 7.
HÓTEL BORG — Matur framreidd-
ur i Gyllta salnum frá kl. 7.
Opið tii kl. 23.30.
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram
reiddur í Blómasal frá kl. 7.
HÓTEL HOLT — Matur frá hl. 7 á
hverju kvöldi.
Connie Bryan spilar í kvöld.
NAUST — Matur frá kl. 7.
LEIKHÚSKJALLARINN — Matur
frá kl. 7.
ÞÓ(RSCAFÉ — Nýju dansarnlr l
kvöld, Lúdó og Stefán.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla .
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson,
gullsmiður,
Bankastræti 12.
Brauðhúsid
LAUGAVEGI 126.
Smurt brauð
tH Snittur
Cocktailsnittur
Brauðtertur
S I M I 2-46-31.
HJiSKÓLABÍ
Slml 22140
Hávísindalegir
hörkuþiófar
(Rotten to the Core)
Afburðasnjöll brezk sakamála-
mynd, en um leið bráðskemmti
leg gamanmynd.
Myndin er á borð við „Lady-
killers' sem allir bíógestir kann
ast við.
Myndin er tekin i Panavlsion
Aðalhlutverk:
Anton Rodgers
Charlotte Rampling
Eric Stykes
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 7 og 9
HAFNARRÍÓ
Síðasta sólsetrið
Hörkuspenandi litmynd með
Rock Hudson og
Kirk Douglas.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNLISTARÞÆTTIR
Framhald aí ois 2
tónskálda heims hafði glæðít við
tilkoinu útvarpsins, og varð það
honum hvöt tii að semja þessa
þætti. Bókinni vax mjög vel tekið
og er hún fyrir löngu uppseld.
Tónlistaráhugi mun nu vera
meiri hér á landi en nokltru sinni
fyrr, m.a. fyrir starfsemi ^infóníu-
Mjómsveitarinnar, og ma því ætla
að þessir tónsnillingaþættir verði
mörgum kærkomnir, og þa eink-
um ungu fólki, sem fengið heíur
áhuga á tónlist, og það því frem
ur, sem engir ævisöguþættir
merkra tónskálda aðrir en þessir
hafa komið út í bók á íslenzku.
í bókinni em þættir um 35 tón-
snillinga, sem uppí hafa verið frá
1525 fram til 1907. Bókm er 270
bls. með' mörgum myndum.
Sfml 11384
Ogifta stúlkan og
karlmennirnir
(Sex and the singlen girl)
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd i litum
Með íslenzkum texta.
Tony Curtis
Natalie Wood
Henry Fonda
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞJÓFNAÐUR
Framhaid af bls. 1
Hrauni, eftir að hafa áfplán-
að dóm. Þeir stálu skápnum
vildu gera för hans sem bezta
út í frelsið og gáfu honum eitt
seðlabúnt af þýfinu. Þessi mað-
ur mun svo hafa „lekið,“ þeg-
ar til Reykjavíkur kom. Upp-
lýsingar hans leiddu til þess,
að peningarskápurinn, sem er
á annað hundrað kíló, fannst
í Hraunsá, en í dag fundust
um hundrað þúsund krónur af
þýfinu, peningar og ávísanir,
inni í fangahúsinu á Litla-
Hranui einnig hefur eitthvað
fundizt í felustöðum utanhúss.
Annar þeirra, sem innbrotið
frömdu j Hveragerði, hefur ver
ið stuttan tíma á Litla-Hrauni
en eftir innbrot í Reykjavík
hafði hann ráðið sig sem fjósa
mann að Grund í Eyjafirði, og
var hann sóttur þangað á sín-
um tíma .Hinn þjófurinn hef-
ur oft átt dvöl á Litla-Hrauni.
STALÍN
Framhald af bls. 1
ræddi m a. afstöðuria til Vestur-
veldanna og Kina. Sakaði hann
Bandaríkjamenn m.a. um að styðja
hina .vestur-þýzku hefndarstefnu“
og fyrir íhlutun í málefni annarra
ríkja.
Um Kína sagði hann m.a. að leið
togar þar fylgdu einstrengings-
legri stórveldastefnu á þjóðernis-
legum grundvelli. sem ekki væri
til ánnars fallin en að grafa undan
samheldni og einingu kommúnista
ríkjanna. Ásakaði hann kínversku
leiðtogana fyrir að auglýsa komm-,
únistaflokk Sovétríkjanna og So-|
vétríkin í heild sem „óvin númer:
eitt, sem yrði að berjast gegn til:
hinztu stundar".
GAMLA BÍO
SLmi 114 75
Sæfarirm
(20.009 Leagus-Under the Sea)
Hin heimsfræga DISNEY-mynd
gerð eftir sögu Jules Veme.
íslenzkur texti.
Kirk Douglas
James Mason
Sýnd kl. 5 og 9.
fónabíó
Slm 11185
ÍSLENZKUR TEXTI
Með ástarkveðju
frá Rússlandi
(From Russia With Love)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ensk sakamálamynd I litum.
Sean Connery.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
UPPREISN
Framnaic aí bls 1
bane til þess að stílla til
friðar um horð. Ástæða upp
reisnarinnar var sú, að einn
af áhöfninni hafði neitað að
vinna og var af þeim sökum
hýrudreginn.
Þessu vildu Kínverjarnir
ekki una og vildu sýna skip
stjóranum í tvo heimana.
Um 40 ástralskir lögreglu
menn komu brátt á vettvang
og umkringdu skipið, Hand
tók lögreglan 10 menn af á-
höfninni en afgangurinn fór
í verkfall. Fjórir af áhöfn-
inni særðust skotsárum á
fótum.
RHODESIA
Framhald af bls. 1.
búningsviðræðurnar yrðu þá stór-
lega auknar.
Á morgun hefst tveggja daga
umræða um Bhodesíumálið í neðtí
deild brezka þingsins og má búazt
við, að Wilson verði fyrir harðri
gagnrýni af hálfu leiðtoga íMalds-
manna. Er talið víst, að foringi
íhaldsmanná, Edward Heath muni
halda því fram, að hægt hefði ver-
ið að ná fullu samkomulagi um
lausn sjálfstæðismála Bhodesíu, ef
Wilson hefði beitt meiri klókind-
um og sveigjanleika j viðræðum
sínum við Smith.
Þá er og vitað, að íhaldsmenn
eru mjög andvígir ströngum refsi:
aðgerðum af hálfu S.þ., þar sem
slíkt gæti leitt til þess, að málið
værj beinlínis tekið úr höndum
Breta sjálfra.
DATT í HÖFNINA
Þiafnhald ai Þls. 16
unum hvoru frá öðru svo að skip
verjinn og lögreglumaðurinn
klemmdust ekki á milli þeirra.
Það er ekki hægt að segja, að það
hafi verið beint fýsilegt fyrir Ein
ar lögreglumann að stinga sér í
sjóinh í rokinu og kuldanum, en
hann yann að björgun skipverjans
með karlmennsku ásamt 'félögum
sínum úr lögreglunni í Reykjavík,
og brunavörðum ,sem komu á vett
vang með sjúkrabíl og lífgunar-
tæki. Strax og maðurinn var kom
inu, voni hafnar lífgunartilraunir
inn upp á þilfarið á öðru varðskip
og þeim haldið áfram á leið á
Slysavarðstofuna, þar sem maður-
inn vaknaði til lífsins.
Slmi 18936
Maður á flótta
(The running man)
íslenzkur texti.
Geysispennandi ný ensk-amer-
ísk litkvikmynd tekin á Eng-
landi Frakklandi og á sólar-
strönd Spánar allt frá Malaga
til Gibraltar.
Laurence Harvey
Lee Remick.
Sýnd kl. S, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
LAUGARAS
1 í»
Slmar 38150 og 32075
Harakiri
Japönsk stórmynd í Cinema-
Scope með dönskum texta.
Aðvörunl
Harakirl er sem kunnugt er
hefðbundin sjálfsmorðsaðferð,
sem er svo ofboðslega hroðaleg
að jafnvel forhetasta áhorfenda
getu rorðið flökurt. Þess vegna
eruð þér aðvaraður.
Endursýnd kl. 5- og 9....
Vegna fjölda áskorana, aðeins
örfáar sýningar áður en mynd
in verður send úr landi.
Stranglega bönnuð börnum.
Miðasalan frá kl. 4.
KJÖRDÆMISÞING
Framhald af bls. 16
Kjalarnesi, og frá ungum Fram-
sóknanmönnum þeir Jóhannes
Sölvason Seltjarnarnesi og Sigurð
ur Geirdal Kópavogi.
Þá vorú kjörnir formaður og
varaformaður kjördæmissambands
ins fyrir næsta kjörtímabil og var
Björn Jónsson verzlunarstjóri
Garðahreppi kjörinn formaður og
Ásgeir Sigurðsson rafvirki Sel-
tjarnarnesi varafonmaður. Endur-
skoðendur voru endurkjörnir þeir
Jón Pálmason skrifstofustjóri
Hafnarfirði og Sigtryggur Árna-
son yfirlögregluþjónn Keflavik.
Slim 1154«
FlugslysiS mikla
(Fate ts the Hunter)
Mjög spennandi amerlsk mynd
u™ hetjudáðir
Glen Ford
Nancy Kwan
Rod Taylor
Bönnuð yngri en 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HEIÐURSFÉLAGI
Framhald af bis. 2.
heiðúrsfélaga þess, en auk hans
voru gerðir að heiðursfélögum
Otto B. Arnar, Helgi H. Eiríks
son, Snæbjöm Jónsson, Sigurð-
ur B. Sigurðsson, Haraldur Á.
Sigurðsson og Hallgrimur F.
Hallgrímsson.
\
Fjölmenni var í þessu 45 ára
afmælishófi Angliu og fór þ,að
hið bezta fram í hvívetna.
HAPPDRÆTTI H.í.
Framhald af bls. 16
968 tíu þúsund króna vinningar,
1044 fimm þúsund króna vinning-
ar og 4480 fimmtán hundruð kr.
vinningar.
Þar að auki eru fjórir auka-
vinningar á 50.000 krónur hver.
Fylgja þeir milljóna króna vinn-
ingnum. Þar sem nú em tveir
hetímiðar af hverju númeri, get-
ur sá, er á númer í aukaflokkn-
um, unnið tvær milljónir í þess-:
um drættí. Og ef hann skyldi
eiga röð af miðum, gæti hann
þar að auki fengið 200.000 krón-
ur í aukavinninga
Eins og venjulega hefst drátt-1
WÓÐLEIKHÚSIÐ
Ó þetta er indælt strid
Sýning fostudag ki. 20
Siðasta sýning fyrir jól
Gullna hliðið
Sýning í kvöld kl. 20.
Faar sýnngar fítir
Uppstigning
Sýning fimmtudag kl. 20.
Næst síðasta sinn,
AðgöngumlðasalaD oplD • trS
kL 13.15 tll 20 Slmi 1-1200
83. sýning í kvöld kvöld.
Tveggja þiónn
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Allra síðasta sinn.
eftir Halldðr Laxness.
35. sýning laugardag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan l Iðnó er op-
In frá kl. 14. Siml 13191.
mn
KOMmcSBl
Slm «1985
Elskhuginn ég
Övenju djörf oe nráðskemmtí-
leg, uý dönsk gamamnynd
Jörgen Ryg
Dirch Passer
Sýnd kl. 6 7 og 9
Stranglega bönnuð börnum mn
an 16 ára.
Slm 50245
Dirch
og sjóliðarnir
Dönsk músik og gamanmynd i
liutm.
Dicrh Passer,
Elisabet Oden.
Sýnd kl í og 9.
Slm «118*
Kjóllinn
Ný sænsk, djörf, kvikmynd.
leikstjóri Vilgot Sjöman, arftaki
Bergmans. í sænskrl kvikmynda
gerð.
Sýnd kl. 7 og 9.
urinn klukkan eitt. Vinningarn-
ir eru svo óvenjulega margir. að
drátturinn mun standa fram yfir
miðnætti. Unnið mun verða vjð
vinningaskrána allan sunnudag-
inn, en samt er varla að búast
við að hún komi út fyrr en á
þriðjudag.
Útborgun vinninga hefst svo
mánudaginn 19. desember. Munu
vinningarnir verða greiddir dag-
lega út frá því kl. 10 til 11 og
1,30 til 4, Vinningar þurfa að vera
áritaðir af umboðsmönnum.
/