Tíminn - 21.12.1966, Side 1

Tíminn - 21.12.1966, Side 1
292. tbl. — Miðvikudagur 21. desember 1966 — 50. árg. Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið i síma 12323 32 SIÐUR Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda FB-Reykjavík, þriðjudag. NTB-Leningrad, þriðjudag. Ríkissaksóknarinn krafð- ist þess í dag, að Banda- ríkjamaðurinn Buel Ray Wortham, 25 ára að aldri, yrði dærndur i 5 ára stranga hegningarvinnu fyrir mis- ferli í gjaldeyrisskiptum og fyrir að hafa stolið 56 cm. hárri bjarnarstyttu úr Framhald á bls. 15. Matvöru- og kjötkaupmenn tóku fyrir nokkru upp heimsend- ingarSjald á vörur, kcyptum í búð ur.i þeirra, en á blaðamannafundi í dag skýrðu forsvarsmenn Kaup- mannasamtakanna frá því, að fall- ið hefði verið frá þessu heim- sendingargjaldi, þar sem það var ekki tekið upp fyrr en 25. nóv. sl. og væri því ekki talið samræm- ast verðstöðvunarlögum þeiim sem samþykkt hafa verið á' Alþingi og virka aftur fyrir sig til >5. nóv. Á fundinum voru Sigurður Magnússon formaður Kaupmanna samtakanna og Knútur Bruun framkvæmdastjóri samtakanna og sögðu þeir m.a.: „Síðustu daga hafa kaupmenn orðið varir við gagnrýni á þetta gjald fyrst og fremst vegna þess að talið er, að það samrýmist ekki lögum um verðstöðvun, sem nýlega hafa verið samþykkt á Al- þingi svo og breytingum sem á lögunum voru gerðar við umræð- ur og afgreiðslu á Alþingi. Um gildi afturvirkni laganna svo og efnishlið þeirra að öðru leyti skal ekki fjallað hér, en hins vegar hafa stjórnir viðkomandi kaupmannafélaga ákveðið að Framhald é bls. 15. DA CLEG KEÐJUSPRENCINGAR ORSAKA !J—Reykjavík, þriðjudag. Jacqueline Kennedy hefur nú í yrsta sinn í nokkur ár orðið fyrirj arðri gagnrýni í heimalandi sínu. að er hinn frægi New York imes-maður James Reston, sem agnrýnt hefur Jackie mjög fyrir 5 reyna með málafcrlum að töðva útgáfu bókarinnar ,Dauði VILJA ÞUNGA DÓMA forseta” eftir William Manchester. Jafnframt hefur New York Times birt sitthvað um, hvaða atriði um sé deilt í sambandi við bókina. Eins og frá var skýrt í blaðinu í dag, standa málaferlin um það, hvort leyfilegt sé að gefa út bók Manehesters á næsta ári. Kenne- dy-fjölskyldan telur, að samkvæmt samningi, sem Rohert Kennedy og Manchester undirrituðu 26. marz 1964, geti hann ekki gefið bókina út fyrr en Robert Kennedy hafi samþykkt handritið, og álls ekki fyrr en eftir 22. nóvember 1968. Síðar í þessari viku munu mála- flutningsmenn hinna saksóttu leggja fram vörn sína í málinu. Er talið, að hún muni aðallega byggjast á skeyti, sem Robert Kennedy mun hafa sent Manchest- er í júlí s.l., þar sem segir, að „meðlimir Kennedy-fj ölskyldunn- ar muni ekki leggja neinar hömlur á útgáfu bókarinnar" Telur Man- chester, að R. Kennedy hafi þar með gefið leyfi sjtt til útgáfu bókarinnar. Róbert Kennedy tel- ur aftur á móti, að þetta skeyti dragi á engan hátt úr gildi samn- ingsins. Með skeytinu hafi hann aðeins viljað fullvissa Manchester um að bókin yrði einhvern tímann gefið út. Hann hafi aldrei sam- þykkt handritið né útgefandann. Vitnaleiðslur, ef einhverjar eru verða fyrir réttinum í New York 27. desember. en þar á eftir mun Framhald a bls. le HEIMSENDINGARGJALD FELL T NIÐUR TIMA BÞG-Reykjavík, þriðjudag. NTB-fréttastofan skýrir frá því í dag, að Bandaríkjamenn hefðu sprengt öflugustu kjarn- orkusprengju, sem hingað tH hefur verið sprengd á tilrauna- svæðinu í Nevada-eyðimörkinni. Styrkleikinn var talinn milli 2 kílótonn og eitt mcgatonn eða sem svarar milljón lestum af TNT-sprengiefni. Þetta var 43. sprenging Bandaríkjamanna og af því tilefjii spurði Timinn Júlíus Sólnes, jarðskjálftaverkfræðing, hvort keðja af slíkum sprenging um gæti orsakað jarðskjálfta, er gætti hér á landi. Taldi hann fjar lægðina of mikla tfl að svo yrðL en þótt sprengingamar hefðu ekiki áhrif á Atlantshafssprunguna, gætu þær orsakað slíka spennu í jarð veginum, að hættulegt yrffii fyrir svæðin í námunda við sprunguna miklu, sem liggur meffi aílri vest urströnd Bandaríkjanna. Sprengja eitt megatonn af stærð, myndi or saka jarffiskjálfta affi styrkieika á við jarðskjálftann, sem varð f Skagafirði áriffi 1963. Ef shk sprengja spryngi í námunda viffi Reykjavík, myndu jarffiskjálftar af hennar völdum geta vaidiffi geisi- miklum skaða. Júlus sagði, að keðjwr af kjam orkusprengingum gætu hæglega orsakað svo mikið spenmrástand í jarðlögunum, affi af yrffiu geisi- miklir jarðskjálftar. Gefeistór sprunga fylgdi allri vesturströmi Bandarikjanna og samsvanaffil hún eiginlega sprungunnd í Aflantehaf inu. Sprengingar í Nevada-eyðí- mörkinni vektu hættu á því, að miklir jarðskálftar orsökuffiust á þessu svæffii, í Kalifornfu sérstak lega. Júlíus sagði, að bandarískir jarð skjálftafræðingar hefðu næstum alltaf fengið að fylgjast með sprengjutllraununum og verið leyft að setja upp mælitæki í námunda við sprengjustaðinn. Ynnu þeir stöðugt úr rannsóknum sínum, en ekki lægi enn fyrir hvort hér væri Framhald á bls. 14. UPPBOÐ SJ-Reykjaví'k, þriðjudag. f dag héldu fuHtrúar toll- stjóraembættisins áfram uipp- boðum á margs konar vam- ingi að Höfðatóni 4 og kom fjöldi fólks til að skoða vam- inginn og bjóða í. Einn kaup- andinn lét sig ekki muna um að bjóða 200 þúsund krónur í bamafatnað frá Hong Kong, og annar keypti 100 bama- vagna á 90 þús. krónur. Alls voru seldar milli 150—160 send ingar. Auk þessa uppboðs vora haldin nppboð á vamingi sem hefur legið í geymslu hjá Eim- skip og öðrum skipafélöguim. Tímmn ræddi j dag við Guð- jón Valgeirsson, fulltrúa, og spurðist fyrir um hvers vegna innflytjendur létu vörur sínar liggja þar til bjóða þyrfti þær upp, og sagði hann að ýmsar Framhald a 'ns Höndlað var af miklum krafti vlð Höfðatún 4 í gær um boðið, þegar opinbera buðu upp varnig, sem innfly+jendur hafa lótið liggjw of lengi f vöruskemmum borgar innar. Á myndinni sjást vlðskipta vinir búa sig undir að aka burt með varning, sem þeir hafa keypt. (Ljósm. Tíminn ©E) JACKIE SÆTIR GAGN- RÝNIVEGNA MÁLSINS Rauðu varSliðarnir: Burt með forsetann NTB-Peking, þriðjudag. Rauðu varðliðarnir í Kína kröfðust þess á nýjan leik i dag, að þ jóðhöfðmgi Kína, Liu Shao-chi, forseti og Teng Hsio-ping, ritari kommúnistaflokksins, yrðu reknir úr stöðum sínuin og sviptir öllu pólitísku valdi og virðingu. Kröfur þessa efnis komu fram á spjöldum, sem hengd voru á húsveggi víðs vegar um í borginni, en á sama tíma tóku um 100 þúsund manns þátt í útifundi á stærsta íþróttaleikvangi Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.