Tíminn - 21.12.1966, Side 12

Tíminn - 21.12.1966, Side 12
s 12 TÍMINN MIÐVIKIIÐAGUR 21. dcsember 1966 Samkvæmt rannsókn Vísis birtri si. iáugardag @r LANDIÐ ÞITT, bók ÞORSTEINS JÓSEPSSONAR, vinsælust á jólamarkaði Reykja- vlkur. Bókin er senn uppseld hjá forlaginu. Útgefendur MINNING ARI GUÐMUNDSSON skósmiður Þann fimmta þessa mánaðar barst mér andlátsfregn Ara GuS- miundssonar skósmiðs sem lengi var kenndur við Reynivelli, og lézt á Ellilheiimilinu Grund í Rieyikjaivík, þar sem íhanri hafði dvalizt hin síðustu ár. Ég get ekki látið hjá líða að minnast þessa mæta manns með nokkrum linum. Ari er fæddur að Skálafelli í Suðursveit 22. júli 1893. Foreldr ar hans voru Sigríður Aradóttir frá Reynivöllum í Suðursveit og Guðmundur Sigurðsson frá Borg á Mýrum, voni þau bræðrabörn að frændsemi, vel gefin og af traustum ættum komin. Á Skála- felli ólst Ari upp í stórum syst- kinahóp til tíu ára aldurs. Flutt- ist hann þá að Reynivölium, sem léttadrengur til Þorsteins móður- bróður síns og Elínar konu hans. Þarna var myndar heimili, reglu- semi og þrifnaður í allri umgengni og margt fólk. Þárna var gott fyr- ir unglinga að eiga heima. Árið 1905 veiktist Ari af mænu- veiki sem þá var að stinga sér nið ur í þessu héraði. Lá hann lengi þunga legu svo tvísýnt var um Mf hans. En Ari hjarði veikina af, en varð máttlaus fyrir neðan rnitti. Nú var kominn skuggi yfir líif hins unga manns, fæturnir voru bilaðir og þar með þrótinn hálf orka eða kannski meir. Margir læknar komu til Ara þar á með- al héraðslæknirinn Þorvaldur Páls- son, góður læ-knir talinn. Undir hans hendi var hann nærri miss iri, en enginn bati fékkst. Þegar svona var komið fór Ari að föndra við ýmsa handavinnu, þar á meðaí bókband, og spila á hanmonifeku. Þetta stytti stundirn ar þó lítið væri upp úr því að hafa. Áfram fleytti hann sér á hönd um og linjám skreið á fjórum fót- um eins og eldra fólk orðaði það. Þegar leið á sumar og fólk var komið lengra frá bæ til heyskap- ÚR OG KLUKKUR ÚR OG KLUKKUR RÝMNGAR- SALA 15—40% afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar vegna breytinga. Verzlun Sigurðar Jónassonar úrsmiðs, LAUGAVEGI 10 , SÍMI 10897. Póstsendum. ar, bað Ari um að hefta smalahest inn í túnfætinum, harfn skyldi smala kvíánum á kvíaból. Þetta gekk vei, og var honum til ánægju. Svo er það sumarið 1912, að ihjón úr Reykjavík korna í ná- býli við heimili Ara og bjuggu þar eitt ár. Bóndinn hét Kristján Bárður en kona hans Guðrún, (Þetta voru foreldrar Sverris Kristj ánssonar sagn.fr.). Bæði voru þau hjón vél gefin, og hann víð- förull bæði utanlands og innan. Þau kynntust fljótt fólki hér, þó af öðru landshomi væru, og þau kynni voru í hvívetna hin beztu. Kristján smíðaði Ara umbúnað svo hann gat fley’tt sér áfram með staf undir hvorri hönd. Þétta var mikil guðssending, nú mátti segja að Ari væri búinn ag fá að hálfu leyti heila fætur. Þetta gerbreytti lífi hans. Haustið 191J3 fór Ari í Kennara- skólann. Að loknu námi gerðis hann barnakennari í Suðursveit, og var þar kennari í mörg ár. Þegar U.M.F. Vísir var stofnað í Suðursveit árið 1912 með ellefu félögum var Ari einn í hópi þeirra. Hann var kjörinn fyrsti ritari þess, skrifaði fallega rithönd og var ágætur stílisti. Nemendur Ihans báru af hvað þeir skrjfuðu fallega hönd. Jrið sem munum Ara frá fyrstu m U.M.F. eða meðan hann var í Suðursveit eigum honum mikið að þafeka í sambandi við okkar félags- og menningarmál. Þó fæturnir væru bilaðir stefndi hugur hins unga manns hátt, og ekki lá hann á liði sinu að hvetja ofckur hin til dáða. Hann var hrokur alls fagnaðar á fundum og félagssamkomum, ófeiminn að taka til máls, og sótti mál og varði oft af miklu kappi. Þetta setti líf á fundina og kom okkur hinum til að hugsa, og jafnvel að tala! En hvað áttum við að vera að þræta við lærðann mann, við sem mörg ekki höfðum stigið fæti undir barnaskólaborð, hvað þá komizt hærra í námi. Það var hlutverk Ara að spila fyrir dansi á samkomum hér, enda gerði hann það ótrauður og af list sáns tíma. Ekki var að tala um borgun þó vinnustundirnar væru oft margar. Ari var söngv- inn, hafði góða söngrödd, og var viss á lagi. Hann tók ævinlega lagið fyrir okkur á fundum eða þegar annar mannfagnaður var. Ari var gamansamur hafði allt- af spaugsyrði á reiðum höndum og tilbúinn að finna nýyrði ef swo bar undir. Það mun hafa verið á árunum 1923—1925 að Ari fór úr Suður- sveit til austfjarða að læra skó- smíði. Að því námi loknu settist hann að á Höfn, og síu'ndaði skó- smíði þar, og viðgerð á skóm. Þar eignaðis hann marga góða kunningja, og enn er fólk á Höfn feem minnist Ara með hlýjum hug. Stuttu eftir að Ari settist að á Höfn giftist hann Magnýu Hró- bjartsdóttur ættaðri af Suðurlandi. Þau eignuðust þrjú börn, tvo drengi og eina stúlku, öll vel gef- in. Yngri drenginn, Hróbjart að nafni misstu þau nýuppkom- inn af slysförum. Það var mikið áfall fyrir foreldrana að missa þenrian velgefna son. Þegar þau Ari og Magnýja hófu sambúð á Höfn komu þau sér upp íbúð án þcss að stofna til stórra skulda. Meði iðn sinni tókst Ara að vinna fyrir fjölskyldu sinni, en höflegar kröfur varð að gera ef hafa átti öllu meir en til hnífs og skeiðar, og fatnaðar. En þetta var hið súra epli sem fleiri urðu að bíta í á þessum tímum. Lengi bjó Ari með fjölskyldu sinni á Höfn, en þaðan flutti hann til Reykjavíkur og hélt þar áfiram skósmíði. Þegar þrek til vinnu tók að þverna réðst Ari á vist- heiimilið Grund, en kom lengst af austur á fornar slóðir í sumar- leyifi sínu. Þó aldur færðist yfir Ara, var hann glaður og reifur í hóp fyrrverandi samherja. Var ofckur gömlu samstarfsmönnum thans fná yngri árum sönn ánægja að fá þennan góða gest. Þá var roinnst á það sem hugnæmast var frá liðnum árum. Vorq þá fyrstu ár U.M.F. „Vísir“ oft umræðuefni og þau áhrif sem ungmennafé- lagið átti á félagshyggju og menn ingu fólksins í Suðursveitinni. Á fyrstu árum U.M.F. sendum við félagarnir Ara stíla til að leið- rétta. Við þetta lagði hann miMa alúð, og það kom okfcur sem send- um sfálana að ótrúlega miMu gagni, enda fylgdu góðar skýring- ar stílunum frá Ara þegar haon endursendi okkur þá með leiðrétt ingum. Lengi fram eftir gaf U.M;F. Vís- ir út handskrifað blað sem hét „Þór.“ Ari var fyrsti ritari þess og sneið því form. Blaðið kom út mánaðarlega., Margar hvetjandi greinar átti Ari í blaðinu og var ótrauður að velja því efni og fá félaga til að senda greiaar um það. Þegar ég lít nú ytfir farinn veg og Ari er fallinn í valinn, þá get ég ekki annað en viðurkennt það sem hann gerði vel fyrir þessa svéit, þann sáði þeim frækornum í hugi' sinnar samtíðarmanna í þessu byggðarlagi seim áreiðrin- lega báru ávöxt- Þess vegna mkm umst við nú öll Ara sem þekkt- um hann frá fyrri árum. 29. 11. 1966. Steinþór Þórðarson. VEL FARIÐ AF STAÐ Framhald af bls. 9. Hansson segir um það þegar hann ungur fór að kanna landið gang- andi: „Fyrir um það bil aldarfjórð- ungi ferðaðist ég fótgangandi um mörg héruð hér á landi. Ég furð- aði mig á því hvað margt sveita- fóík var vel heima í Sturlungu. En' andinn í garð aðalpersóna Sturlungaaldar var engan veginn hinn sami alls staðar. Það var á- berandi hve flestir í Árnessýslu vildu bera blak af Gissuri og töldu hann hafa verið ómaklega leikinn af almenningsálitinu. Sumir urðu svo ákafir í málflutn- ingi fyrir Gissuri, að manni varð hugsað til draums Jóreiðar í Miðj umdal. Það var eins og andi hinna fornu Haukdæla svifi þarna enn þá yfir vötnunum. Austan Þjórsár var andinn í garð Gissurar allur annar. í hér- aði Þórðar Andréssonar lá flest- um mjög illa orð til hans. Hvergi á landinu kom þessi skoðanamun ur á Gissuri jafn skýrt fram og í þessum tveim héruðum Suður- landsundiriendisins. , Ég varð einnig var við mun á andanum í Skagafirði og Eyja- firði. Ég rakst /á góðan eyfirzk- an bónda, sem taldi Flugumýr- arbrennu miklu fremur afrek ©n níðingsverk. Það var rétt eins og andi Sighvats Sturlusonar og Þórð ar kakala væri enn á sveimi í nágrenni Grnmdar. Sturlungar eru enn miMls metnir í Eyjafirði. Skagfirðingar tala yfirleitt betur um Gissur en Eyfirðingar. Ó- sjálfrátt kemur manni í hug, hvort það hafi getað átt einhvern þátt í andúð Matthíasar Jochums- sonar á Gissuri jarli, að Matthias var uppalinn í einu af hinrrm fornu StorluTi gahéruðum í nœsta nágrenni við Sturlungahöfuðbðlið Reyfchóla, þar sem MatíMas seg- ir að sé fegurst vestanlands." Nú hefir Ólafur Hansson tekið að sér það enfiða Mtrtvea-k a8 sætta þessi ófSfeu sjónanmið um Gissur jarl- Mér þætti ekki ólík- legt að fterrum en mér þætti það forvitnflegt hvernig það teksfc Þar ætla ég ekM að leggja minn dóm á, enda væri ég sjáHsagt ekki talinn óvifha'Tlur um þennan fyrsta Hjmnamann. En ekM feæmi mér það á óvart að fleimm fyndlst ems og mér, að þarna sé að boma fram^ aftor draumur Sturlu Þóvðarsornar sem haim dreymdi nóífína fyrH" ör- lygsstaðaibamdaga og var á þessa teið: Mér þótti skriða losna úx fjafll- hm og varr í smágrjót aBt nerna eimn steinn, hama var sso nnikiH sem hamar hlypi." Þarf ektó a3«fa að Gissur er stóri sbeicminii í þessari sfcriðu. Það mættí segja mér að Gissur væri emnjþá mn sterkasti steinnirm í þekri bðka- sfcriða sem kemur um þessi jöL Ég get gert það að mfimim <®ð- um sem segir siðast í bótónni nm Gissnr jarl og er á þessa leið: Jttenn ern að verða þneyttir á sleggj.ndómnm sáðferfStegrar sagn ritonar, tilhneigingumni að draga menn í difka sem góða mesnn eða vonda. Og það er svo ieogi og nækQega búið aS náða Glssur Þor- vakdsson jarf hér f landi, að við ættum að geta láfið það niður flaiöa um smn og reyna að mynda okknr rannsæjar sfctÆanir nm þeaman sérfcenmlega pensómoileika og stóriwotna höfðingja." Að endingu vl ég þakka Ólafi kæriega þessa jólagjöf sem hann hefur gefið þjóðnmi og ósfea þess að hann njóti hefil bæfS anda og handa fyrir afretóð. Helgi Haraldsson. ÞRÍR HÖFUNDAR Framhald af bls. 9 maður efeki efiár þvi Ég held að eina breytingin, sem ég varð var við, hafi verið, að lækn- irinn maður dóttordóttor okkar ók með okkur í bíl sínum upp á fimmtu hæð í feitóstóru læknaihúsi. Þá var sem sagt bílgeymslan uppi á fimmtu hæð og ekið alla leið í hring. Svona er ailt risa- stórt og hryllilegt í þessari borg. Ekfci vildi ég fyrir milljón eiga heima þarna. Eini ljósi punkturinn var þegar við vorum komin inn á Þýzka bjór krá, Lorelei, það var eins og vera kominn til Hamborgar, þar sem ée var hálft ár í gamla dagaf og hálft í Leipzig. Maður verður að skreppa út annað veifið, því hvað verður úr manni, ef maður heyrir ekki annað en gaulið í sjálfum sér? G.B.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.