Tíminn - 30.12.1966, Blaðsíða 15
I
FÖSTUDAGUR 30. desemb’er 1966
TÍ8VIBNN
JL5
Borgin í kvöld
SYNINGAR
MOKKAKAFFl - Málverkasýning
Hretns Elíassonar. Optð kl.
9—23 30.
SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur tram
reiddur frá kl. 7 Hljómsvelt
Karls Lilllendatils leikur, sóng
kóna Hjördis Geirsdóttir.
Gally Gally skemmtir.
OpiS tii kl 1.
, HÓTEL BORG — Matur framreldd
ur 1 Gyllta salnum frá kl. 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur, söngkona Guðrún
Fredriksen.
Opið til kL 1.
HÓTEL SAGA _ Súlnasalur oplnn
t kvöld, hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar lelkur Matur
framrelddur t Grillinu fri kl.
Gunnar /Axelsson letkur i
pianóið á Mimisbar.
Opið ti) ki l
KLÚBBURNN - Matur frá kl. 7.
Hljómsveit Hauks Mortbens
og hljómsveit Elvars Berg
leika.
Opið tU kl. 1.
LEKHÚSKJALLARINN — Matur frá
kl. 7. Tríó Reynis Sigurðsson
ar leikur.
Opið til kl. 1.
RÖÐULL — Matur frá kL 7. Hljóm-
sveit Magnúsar lúgtmarssonar
leíkúr, söngkona Marta öjama
dóttir og Vilhjálmur Vilhjálms
son.
Opið tii ki. 1.
NAUST — Matur aUan daglnn. Carl
BiUich og félagar leika #
Opið tU fcL L
GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7.
Ernir leika.
Opið tU kL 1.
, ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansamlr t
kvöld, Lúdó og Stefán.
HÓTEL HOLT - Matur frá kl. 7 á
hverju kvöldi.
Connie Bryan spilar i kvöld.
HABÆR — Matur framreiddur fri
kL 0. Létt múslk af plötum
j ‘
A VlÐAVANGI
Framhald af bls. 3-
„alþjóðahyggjunnar“ og þeirr
ar þróunar, að þjóðir eru að
ganga saman í bandalög, sem
stefria að sambandsríkjum, og
íslendingar geti ekki og megij
ekki bera sig saman við aðrari
þjóðir í þessu /illiti, því aðj
öðrum kosti geti þjóðin týntj
sjálfri sér. Það þurfi einmittj
að hafa „djörfung og kjark'' ogj
umfram allt bjargfasta trú á
landið og getu þjóðarinnar í|
stað þeirrar uppgjafartilhneig
ingar, sem nú má finna meðal
valdamanna þjóðarinnar, ' sem
virðast vera að gefast uipp á
að stjórna landinu og komnir
á fremsta hlunn með að setja,
Slmi 27140
Næsta sýning nýúrsdag
Slm xim
Leðurblakan
Spáný og íburðarmikil dönsk
litkvikmynd.
Ghita Nörby,
Paul Reichhardt.
Hafnfirzka listdansarinn Jón
Valgeir kemur fram i mynd
inni.
Sýnd kl. 7 og 9.
öll okkar ráð í hendur hinni
alþjóðlegu auðhyggju. Og varla
er hægt að komast lengra í
fjarstæðunni en að halda því
fram að íslendingar eigi að ana
inn í hvers konar bandalög til
að forða heimsstyrjöldum og
bjarga heiminum.
Austri Þjóðviljans segir hins
vegar að skoðanir Tómasar séu
„hvimleitt fyrirbæri“ af því að
hann sé Framsóknarmaður og
Framsóknarflokkurinn hafi svo
slæma fortíð!
HEIMSÓKN
Framhaid af bls. 9.
Þegar fjárhirzlur ríkisins
voru þurrausnar, var konungur
settur af og eflaust hefði það
mátt fyrr vera. Hann lauk æfi
sinni í vatni ekki langt þarna
frá. Sumir segja, að honum hafi
verið drekkt, en aðrir að hann
hafi drekkt sér sjálfur.
f þessari ferð heimsóttum
við einnig borgina Ober Amm
ergau, þar sem krossfesting og
endurrisa Krists er leikin á
10 ára fresti. Sá siður á rætur
sínar að rekja til 30 ára stríðs
ins. í lokv þess geisaði^ mikil
farsótt á þessu svæði. í þakk
arskyni fyrir endalok þeirrar
plágu hétu íbúar borgarinnar
því að setja á leiksvið og leika
sjálfir öll hlutverk helgileikrits
ins. Þetta hefur síðan verið gert
áratugsárin með örfáum und-
antekningum á stríðsárunum.
Leikurinn stendur mestallt sum
arið og fer fram í útileikhúsi.
Þá streyma þangað þúsundir og
aftur þúsundir ferðamanna, sem
hafa verið nógu forsjálir til
þess að ná sér í aðgöngumiða,
sem seldir eru löngu fyrir leik-
tímann. í Ober Ammérgau búa
rúmlega 5 þúsund íbúar. Borg-
in er afar fögur, húsin lág og
öll í hinum' fastmótaða Alpa-
fjallastíl, myndskreytt að utan
og hlaðin blómum. Þau falla
vel inn í hið stórbrotna lands-
lag Alpafjallanna í kring, og
ólíkt betur en hin skrauti
hlaðna sumarhöll Louis II.
Glerhúsin í Berlín og Ham-
borg eru byggingar hins nýja
GLAUMBÆR
NÝÁRSFAGNAÐUR
1. janúar 1967,
Ernir og Zero skemmta ásamt Ómari Ragnarssyni.
Borðapantanir í síma 1 17 77
Ósóttar pantanir að áramótafagnaðinum á Gaml-
árskv.öld seldar í dag.
Glaumbær.
Slm> 11384
TllY
raiu ,
LaDY>
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd í litum og CinemaScope.
íslenzkur texti.
Sýr.d kl. 5 og 9
Sími 114 75
Molly Brown
— hin óbugandi
(The Unsikable Molly Brown)
Bandarísk gamanmynd í litum
og Panavision. gerð eftir hin
•um vinsæla samnefnda söng-'
leik.
Debbie Reynolds,
Harve Presnell
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
T ónabíó
Slm IM8-,
..^".Jýning' fyrr en^.annan ui>,
jóladag.
íslenzkur texti
Skot í myrkri
(A Shot in the Dark)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný. amerísk gamanmynd i lit
um og Panavision.
Peter Sellers,
Elka Sommer. ,
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
Tvífari geimfarans
Sprenghlægileg ný amerisk gam
anmynd ) litum og Panavision.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tíma. Þær eru yfirleitt háar,
því keppzt hefur verið við að
nýta sem bezt takmarkað land-
rými, eins og t. d. í Berlípli
Margar-eru þessar nýju bygg-
ingar í Berlín þó mjög stíl-
hreinar og bera einkenni hinha
þekktustu arkitekta. Svo er t.
d. í því hverfi fjölbýlishúsá,
þar sem hver bygging er teikn-
uð af ýmsum færustu arkitekt-
um Evrópu, enda mjög falleg-
ar á að líta. Skammt frá hinu
fræga Ólympíuleikvangi stend-
ur stórt fjölbýlishús, sem hinn
þekkti franski arkitekt Le Cor-
busier teiknaði. Þetta er raunar
borg út af fyrir sig með öllum
nauðsynlegum verzlunum og
annarri þjónustu.
Af hinum mörgu byggingum
Berlínar fannst mér þó Keis-
arakirkjan athyglisverðust.
Gamla kirkjan var eyðilögð í
stríðinu og stendur turninn
einn eftir, en brenndur og illa
farinn. Þannig er hann enn lát
inn standa. Öðrum megin hef-
ur verið byggður turn nýju
kirkjunnar, en hinum megin
kirkjuhúsið. Báðar eru þessar
byggingar mjög nýtízkulegar.
Þær eru átthyrndar og er þeim
bezt lýst með meðfylgjan.$i
mynd. Stinga þær mjög í sfeúf
við gamla turninn, sem á milli
hp.irra stendur. Byggingarnár
• Slmi 1893«
Ormur rauSi
(The Long Ships)
íslenzkur texti.
Afar spennandi og viðburða
rík ný amerisk stórmynd i lit
um og Cinema Scope um harð
fengnar hetjur á víkingaöld.
Sagan hefur komið út á íslenzku
Richard Widmark,
Sidney Poiter.
Russ Tamblyn.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
lauqaras
Slmsi 181 Sl ao 12075
Sigurðor Fáfnisbani
(Völsungasaga. fyrri hluti)
Þýzk stórmynd t litum og cin
emscope með isl texta. tekin
að nókkru hér á landi s. L
sumnr við Dyrhóley, á Sólheima
sandi. við Skógarfoss, á Þing
völlum. við Gullfoss og Geysi
og i Surtsey
Aðalhlutverk:
Sigurður Fáfnisbani .........
Uwe Bayer
Gunnar Gjúkason .
Rolf Henninger
Brynhildur Buðladóttir
Karin Dors
Grímhildur Maria Marlow
Sýnd kl. 4. 6.30 og 9
íslenzkur texti.
Miðasala frá kl. 3.
Slim 1154«
Mennirnir mínir sex
(What A Way To Go)
Sprenghlægileg amerísk gam
'anmyd með glæslbrag.
Shirley MacLaine .
Paul Newman
Dean Martin
■ Dlok Van Dyke o. fl.
Islenzkir textar
Sýnd kl. 5 og 9
eru allar með litlum bláum rúð
um og lýsir kirkjan og turninn
að kvöidi eins og blár gim-
steinn í Ijóshafi stórborgarinn-
ar.
Að innan er kirkjan afar lát-
laus og laus við allt skraut.
Því sterkari eru hins vegar
áhrif helgidómsins.
Þegar ég stóð þarna inni í
kirkjunni varð mér hugsað til
Hallgrímskirkjuferlíkisins, sem
'víð Reykvíkingar érum að
þrjózkast við að reisa. Þetta
eru tvær andstæður. Hér ríkti
helgidómurinn í látlausri feg-
urð byggingarinnar. Hver er
hins vegar byggingarstíll Hail-
C|P
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
aðalhlutverk:
Mattiwilda Dobbs.
Sýning í kvöld kl. 20
Uppselt
Sýning mánudag kl. 20
Sýning miðvikudag kl. 20
Aðgöngumiðasaian opin frá
kl. 13,15 til 20.
Simi 1-1200.
ÆíMf
@f^EYIQAyÍKDg
Kubbur og Stubbur
Banaleikrit.
Eftir Þóri Guðbergsson,
Leikstjóri: Bjarni' Steindórs
son.
Frumsýning í kvöld kl. 19,30
Uppselt.
Næsta sýning nýársdag kl. 15.
eftir Halldór Laxness.
Sýning nýársdag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan i ðnó er op
in frá kl. 14, 2, jóladag sími
13191.
rrr
í
Slm «1985
Stúlkan og milljóner-
inn
Sprenghlægileg og afburða vel
gerð ný, dönsk gamanmynd í
litum.
Dirch Passer.
Sýnd kl. 5, 7 og ’9.
Slm 50249
Ein stúlka og 39
sjómenn
Bráðskemmtileg ný dönsk lit
mynd um ævintýralegt ferða-
iag til Austurlanda.
Úrval danskra leikara.
Sýnd kl. 6,45 og 9.
grímskirkju? Kafnar ekbi helgi
dómurinn undir þunga stein-
hvelfingarinnar?
í Hamborg spurði ég okkar
ágæta leiðsögumann oft að þvi,
hver ætti þessa glæsilegu gler-
byggingu framundan. Svarið
var ávallt: þessi banki, eða
þetta tryggingarfélag, og loks
sagði hann: Þú getur alveg eins
hætt að spyrja, það eru aðeins
bankarnir eða tryggingarfélög-
in, sem hafa efni á að reisa
slíkar byggingar, nema Unilev-
erhringurinn, hann á vitanlega
stærsfeu bygginguna. Og hann
bætti við: Okkur reiknast til,
að Unileverhringurinn muni
með sama áframhaldi ráða yfir
hehningnum af öllu atvinnutífi
Þýzkalands eftir 10 til 20 ár.
Hann var sósíalisti, þessi ágæti
leiðsögumaður okkar í Ham-
borg.
Aruiar þáttur.
Hér virðist mér bezt við eiga
að ljúka þessum fyrsta þætti,
en láta Bertín og fiskiðnaðinn
í Hamborg bíða annars jþáttar.