Alþýðublaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 6
Laugardagur 1. maí 1982 6 Orlofshús Félagsmenn Sjómannafélags Reykja- vikur, byrjað verður að taka á móti um- sóknum um dvöl i orlofshús félagsins að Hrauni i Grimsnesi og Húsafelli mánudag 3. mai n.k. kl. 09 á skrifstofu félagsins gegn staðgreiðslu dvalargjalds. Stjórnin Sendum viðskiptavinum vorum og launafólki landsfólki öllu kveðjur i tilefni af hátiðisdegi verkalýðsins 1. mai ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir til- boðum i eftirfarandi: RARIK-82023. Aðveitustöð i Geiradal i A.- Barðastrandasýslu, byggingarhluti. RARIK-82024. Aðveitustöð við Hvera- gerði, byggingarhluti. RARIK-82025. Aðveitustöð við Hellu, byggingarhluti. I öllum verkunum felst jarðvinna og undirstöður vegna útivirkis. í Geiradal ennfremur bygging 71 ferm stöðvarhúss (1 hæð og kjallari) og við Hveragerði bygging 71 ferm stöðvarhúss (1 hæð og skriðkjallari). Verklok: Geiradalur 29. ágúst 1982 Hveragerði 1. sept. 1982 Hella 15. júli 1982 Opnunardagur: þriðjudagur 18. mai 1982 kl. 14:00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugaveg 118, 105 Reykjavik, fyrir opnunartima, og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóð- endum er þess óska. Útboðsgögn verða seld frá og með mið- vikudegi 5. mai 1982 á skrifstofum Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, og að Austurgötu 4, 340 Stykkishólmi (vegna Geiradals) og að Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli (vegna Hellu). Verð útboðsgagna: RARIK-82023 300 kr. hvert eintak. RARIK-82024 200 kr. hvert eintak. RARIK-82025 200 kr. hvert eintak. KAUPFELAG STEINGRIMSFJARÐAR Reykjavik 30.04.1981 Rafmagnsveitur rikisins 1. JÍIfil sýnir verkalýðshreyfingin samtakamátt sinn og sigurvilja með þvíáð fylkja einhuga liði í kröfugöngum og á fundum verkalýðsfélaganna. Höfnum sundrungu, treystum raðirnar og búumst til baráttu fyrir mannsæmandi lífskjörum. Berum kröfur samtaka okkar fram til sigurs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.