Alþýðublaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 1. maí 1982 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í maímánuði 1982 Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagut Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur 3. mai R-25501 til R-26000 4. mai R-26001 til R-26500 5. mai R-26501 til R-27000 6. mai R-27001 til R-27500 7. mai R-27501 til R-28000 10. maí R-28001 til R-28500 11. mai R-28501 til R=29000 12. mai R-29001 til R-29500 13. mai R-29501 til R-30000 14. mai R-30001 til R-30500 17. mai R-30501 til R-31000 18. maí R-31001 til R-31500 19. mai R-31501 til R-32000 21. mai R-32001 til R-32500 24. mai R-32501 til R-33000 25. mai R-33001 til R-33500 26. mai R-33501 til R-34000 27. mai R-34001 til R-34500 28. mai R-34501 til R-35000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til Bifreiðaeftirlits rikisins, Bildshöfða 8 og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08.00 til 16.00. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé! greiddur og vátrygging fyrir hverja bif- reið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiðum til mannflutn- inga, allt að 8 farþegum, skal vera sér- stakt merki með bókstafnum L: — Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. í skráningarskírteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðarinnar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1981. Lögreglustjórinn I Reykjavik 27. april 1982 Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i eftirfarandi: RARIK-82020. 132 kV Suðurlina, þverslár. 2762 stk. fúavarðar þverslár úr saman- limdu tré. Opnunardagur: þriðjudagur 1. júni 1982 kl. 14:00 RARIK-82026 132 kV Suðurlina jarðvinna, svæði 6. í verkinu felst jarðvinna og annar frágangur við undirstöður og stagfestur ásamt flutningi á forsteyptum einingum o.fl. frá birgðastöð innan verksvæðis og lagningu vegslóða. Verksvæðið er frá Sig- ölduvirkjun, sunnan Tungnaár að Tungnaá við Blautaver um 16,5 km. Mastrafjöldi er 57 Verki skal ljúka 1. sept. 1982 Opnunardagur: mánudagur 24. mai 1982 kl. 14:00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik fyrir opnunartima og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik frá og með mánudegi 3. mai 1982 Verð útboðsgagna: RARIK-82020 kr. 25 hvert eintak RARIK-82026 ” 200 ” Reykjavík 30.04.82 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Sölumiðstöð hraöfrystihúsanna er frjáls og óháð félagssamtök hraðfrystihúsaeigenda. Fyrirtækið er stofnað árið 1942 í þeim tilgangi að sjá um eftirfarandi fyrir félagsaðila: # Tilraunir með nýjungar í * framleiðslu og sölu sjávarafurða # Markaðsleit # Innkaup nauðsynja / • Á AKREINA- SKIPTUM VEGUM á jafnan að aka á hægri akrein IFERÐAR Skrifstofustarf Skrifstofumaður óskast til stárfa við út- gáfu Lögbirtingablaðs og Stjórnartiðinda. Krafist er góðrar kunnáttu i islensku og vélritun . Stúdentspróf æskilegt. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 5. mai n.k. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 28. april 1982. Frá skóladagheimili Austurbæjarskóla Fóstru og kennara vantar að skóladag- heimili Austurbæjarskólans nú þegar. Upplýsingar i sima 12681. Skólastjóri Sementsverksmiðja ríkisins sendir öllum launþegum tiflands og sjávar árnaðaróskir i tilefni 1. maí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.