Alþýðublaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 18

Alþýðublaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 18
Útboð Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum i gerð bundins slitlags i eftirtalin þrjú út- boðsverk: 1. Biskupstungnabraut, slitlag 1982 Helstu magntölur eru eftirfarandi: Burðarlag 2700 rúmmetrar Oliumöl 19000 fermetrar. Verkinu skal að fullu lokið eigi siðar en 1. ágúst 1982. 2. Suðurlandsvegur, slitlag 1982. Helstu magntölur eru eftirfarandi: Burðarlag 5200 rúmmetrar Oliumöl 37000 fermetrar. Verkinu skal að fullu lokið eigi siðar en 1. september 1982. 3. Slitlög 1982, yfirlög i Árnessýslu. Helstu magntölur eru eftirfarandi: Oliumöl 58000 fermetrar. Verkinu skal að fullu lokið eigi siðar en 15. ág. Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjald- kera Vegagerðar rikisins, Borgartúni, Reykjavik, frá og með mánudeginum 3. mai n.k. gegn 1000 kr. skilatryggingu fyrir hvert verk. Fyrirspurnir ásamt óskum um upp- lýsingar og/eða breytingar skulu berast Vegagerð rikisins skriflega eigi siðar en 10. mai. Gera skal tilboð i samræmi við útboðs- gögn og skila i lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar rikisins, Borgartúni 7, Reykjavik, fyrir kl. 14.00 hinn 12. mai 1982, og kl. 14:15 sama dag verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Reykjavik, i april 1982. Vegamálastjóri. N|arðvikuikaupsl Njarðvíkurbær! T ónlistarkennarar Eftirfarandi kennarastöður eru fausar til umsóknar við Tónlistarskóla Njarðvikur: Pianókennarastaða, strengjakennara- > staða, málmblásarastaða. Umsóknarfrestur er til 10. mai. Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri i sima 92-3995 eða 92-3154. Laus staða Staða sérfræðings innan læknadeildar Háskóla Islands er laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir, að stöðunni verði ráð- stafað til tveggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi, og er læknis- menntunekki skilyrði. Jafnframt fylgi umsögn þess kenn- ara innan læknadeildar sem umsækjandi hyggst starfa með, þar sem fram komi staðfesting þess að starfsaðstaða sé fyrir hendi og að annar kostnaður en laun sérfræðings verði greiddur af viðkomandi stofnun eða deild. Nánari upplýsingar veitir forseti læknadeildar. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrsluum visindastörf sin, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 26. main.k. Menntamálaráðuneytið, 26. april 1982 MÁnUR HINNA MÖR6U Samvinnufélögin dma hinu vinnandi fólki til lands og sjdvar allra heilla d hinum löngu helgaða bardttu- og hátíðisdegi alþjóðlegrar verkalýðshreyfingar ^ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA Kjósendum fjölgar um 10 þúsund í kaupstöðum — frá kosningunum 1978 Kjósendur i Reykjavik verða rúmlega þremur þúsundum fleiri I borcarstjórnarkosning- unum i þessum mánuði en i siðustu kosningum, 1978. t>etta kemur fram I tölum frá Hag- stofu islands, sem Alþýöublað- inu hafa borist. A kjörskrá i Iteykjavik 1978 voru alls 55.791, en Reykvikingar sem vcröa yfir 20 ára aldri á þessu ári, eru 59.371. A það ber að benda, að i þeirri tölu eru meðtaldft þeir, sem ná kosningaaldri — 20 árum — eftir kosningadag á þessu ári og munu þvi ekki hafa kjörrétt i vor. Hér á eftir fer listi yfir kaup- staðina á landinu og fjölda kosn- ingabærra manna nú og fyrir fjórum árum. Það skal þó itrekaður fyrirvarinn um þá sem verða 20 ára siðar á þessu ári og munu ekki hafa kosninga- rétt þann 22. mai n.k. 1982 1978 F Reykjavlk 59.371 55.791 15 Kópavogur 9.033 7.877 11 Seltjarnarnes .. 2.105 1.598 7 Garðabær 3.097 2.323 7 Hafnarfjörður .. 7.790 7.192 11 Grindavík 1.130 955 7 Keflavik 41244 3.811 9 Njarðvik 1.270 1.019 9 Akranes 3.302 2.751 7 Bolungarvik 742 649 7 isafjörður 2.167 1.867 9 Sauðárkrókur ... 1.406 1.216 9 Siglufjörður 1.355 1.333 9 Ólafsfjörður .... . 720 654 7 Dalvik . 820 736 7 Akureyri 8.588 7.581 11 Húsavik 1.529 1.358 9 Seyöisfjörður .... 619 547 9 Neskaupstaður .. 1.080 1.007 9 Eskifjörður 585 609 7 Vcstmannaeyjar 2.981 2.727 9 Selfoss 2.133 1.830 9 Slls 116.167 105.431 194 Laus staða Staða skrifstofumanns á Skattstofu Suður- landsumdæmis, Hellu, er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skattstjóra Suðurlandsumdæmis fyrir 1. júni n.k. Fjármálaráðuneytið, 28. april 1982 Dvöl í orlofshúsum Iðju Iðjufélagar, sem óska eftir að dvelja i orlofshúsum félagsins i Svignaskarði, sumarið 1982, verða að hafa sótt um hús eigi siðar en þriðjudaginn 18. mai n.k. kl. 16. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu félagsins Skólavörðustig 16. Dregið verður úr umsóknum, sem borist hafa, á skrifstofu félagsins 18. mai n.k. kl. 16.30, og hafa umsækjendur rétt á að vera viðstaddir. Þeir félagar, sem dvalið hafa i húsunum á þrem undanförnum árum, koma aðeins til greina ef ekki er fullbókað. Leigugjaldið verður kr. 700,- á viku. Sjúkrasjóður IÐJU Sjúkrasjóður Iðju hefur orlofshús til ráð- stöfunar handa Iðjufélögum sem eru frá vinnu vegna veikinda eða fötlunar, og verður það endurgjaldslaust gegn fram- visun læknisvottorðs. Stjórn Iðju

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.