Alþýðublaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 9
Laugardagur 1. maí 1982 9 1. maí ávarp frjálsra verkalýðsfélaga: Við viljum brauð, frið og frelsi” Einkunnarorð Alþjóðssam- bands frjálsra verkalýðsfélaga „Brauð, friður og frelsi” á nii betur viö en nokkru sinni fyrr. Stundum hefur Alþjóðasam- bandið í 1. mai ávörpum sinum lagtsérstaka áherslu á eitthvert eitt af þessum einkunnarorðum. Nú eru 130 aðildarsambönd innan vébanda sambandsins, frá 91 landi i fimm heimsálfum með alls 85 milljónir einstakl- inga. Það hefur flesta félags- menn allra alþjóðlegra verka- lýðssamtaka, jafnt í iðnaðar- rikjum Vesturlanda sem i þró- unarlöndunum. Það getur þvi með fullum rétti vakiö athygli á samhengi þeirra þriggja hug- taka sem felast i einkunnarorð- um samtakanna og gildi þeirra einmitt nú, er i hönd fer 1. mai 1982. Mannkynið leggur undir sig geiminn, meöan milljónir manna deyja án þess að hafa lært að lesa. Mannkyniö framleiöir ógn- vekjandi birgðir kjarnorku- vopna og annarra þróaðra vig- véla en lætur milljónir jaröar- búa deyja úr hungri. Mannkynið finnur upp lækn- ingar gegn erfiðustu sjúkdóm- um með góðum árangri.en lætur milljónir manna verða atvinnu- leysi og örbirgð að bráð. Athygli mannkynsins beinist aöráöstefnum og fundum æðstu manna, meöan þúsundir manna i.austri og vestri eru fangelsaö- ar, pyntaðar og myrtar fyrir að láta i ljós óæskilegar skoðanir. ERgróöahyggjan ein viö völd? Erheimurinn sem mannkynið býr i lengur mannlegur? Eða eru áhrif einstakra þjóða á mál- efni annarra rikja oröin svo mikil og heiminum stjórnaðsvo afgróðahyggju.að öll trú á rétt- læti og betri framtið sé þýðing- arlaus? Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga er ekki á þeirri skoðun. Það er ákveðið i þvi að leggja hönd á plóginn til þess að breyta heiminum til hins betra. í þeim tilgangi ræður sam- bandið til þess að komið verði á nýrriskipan ialþjóðlegum efna- hagsmálum og félagsmálum. Hún verður að leiða til afnáms hins augljósa misréttis i þróun og lífsgæðum, sem nú viðgengst milli einstakra landa, lands- svæða og heimshluta. Vinda þarf bráðan bug að þvi að upp- ræta orsakir hungurs, vannær- ingar, sjúkdóma og ósæmandi lifskjara. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga hefur skorað á stjórnmálaleiðtoga á norður- og suðurhveli jarðar til að styðja tillögur Brandt-nefnd- arinnar, sem fela i sér sérstaka neyðaráætlun, sem veitir 4 þús- und miUjónum Bandarikjadala árlega til að aöstoða þær þjóðir, sem fæöuskortur hefur komið harðast niður á. Efnahagur alls heimsins nyti góösafþvi aöflutt yrði fjármagn I stórum stfl til fátækustu landanna. Forystumenn frjálsra verka- lýðsfélaga i öllum heimshlutum vinna aðþvi öUum árum aö við- halda þeim atvinnutækifærum sem fyrir hendi eru og skapa ný. Atvinnuleysi er ekkert mótvægi við veröbólgu. Alþjóðasamband frjálsra verkalyösfélaga berst af einbeitni gegn þeim alþjóð- legum áhrifaöflum og þeim ftill- trúum alþjóðlegra stofnana, sem gera sér mat úr rikjandi efnahagskreppu i þeim tilgangi að skera niöur áunnin réttindi verkafólks. Fordæmum hverskonar herstjórnareinræði Eftir að herlög voru sett f Pól- landi, er oröiö „frelsi” á hvers manns vörum. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga for- dæmir harölega aögeröir her- stjórnareinræöis kommúnista. Það krefet þess að aUir félagar úr Solidarnosc verði látnir laus- ir og virt verði félagsfrelsi og’ verkalýösréttindi, eins og sam- þykktir Alþjóðavinnumála- stofnunarinnar (ILO) kveöa á um og Pólland hefur staðfest. 1 mörgum öðrum kommún- istarikjum eru verkamenneinnig sviptir rétti si'num til óháðrar þátttöku. Þar er hver sá sem þor hefur til að styöja frjáls verkalýðsfélög, ofsóttur eða lokaöur inni á geðveikrahælum. En Alþjóðasambandi frjálsra verkalýösfélaga og öllum aðild- arsambiáidum þess er fuUljóst að það er ekki eingöngu I A- Evrópu sem verkalýðsréttindi og frelsi eru fótum troðin. 1 Tyrklandi eiga 52 verkalýðs- leiötogar dauðadóm yfir höfði sér, vegna starfa sinna aö verkaiyösmálum, af hálfu her- stjórnareinræðis, sem aðhyllist hugmyndafræði, sem er gjör- samlega andstæð hugmynda- fræði herstjórnarinnar i Pól- landi. I Suöur- og Miö-Ameriku Uður ekki svo vika aö ekki séu einn eða fleiri virkir þátttakendur i verkalýðshreyfingunni látnir „hverfa” fangelsaðir eöa myrt- ir. Apartheid-stefnan i S-Afriku er forkastanleg en i nafni henn- ar hefur fjöldi viikra félaga i verkalýðsfélögum glatað frelsi sinu og jafnvel lifi. Þetta eru aðeins örfá dæmi um það hörmungarástand, sem nú rikir. Hinar fjölmörgu að- gerðir og kvartanir sem sam- bandiö og aðildarsambönd þess hafa staöiö aö áður fyrr, hafa oft leitt til þess að föngum hefur verið sleppt eða málum verið komið i viðunandi horf. ,, Afvopnist eöa deyiðella" Þvi miður sjást þess nú oft merki, jafnvel i lýðræöisrik jum, aö reynt sé að takmarka at- hafnafrelsi verkamanna. Þvi er það brýnna en nokkru sinni fyrr, að verja þennan rétt með oddi og egg. I nóvembermánuði sl„ sam- þykkti framkvæmdastjórn Al- þjóðasambands frjálsra verka- lýðsfélaga tillögur að stefnu- skrá verkalýöshreyfingarinnar til að stuöla aö friði, öryggi og afvopnun. „Afvopnist eöa deyið ella” þannig hljóöar boðskapur fúll- trúa milljóna manna I frjálsum verkalýðsfélögum um heim all- an. 1 ályktun, sem samþykkt var einróma, var sýnt fram á að velja verður á milli friðar ann- ars vegar og atvinnuleyis, hungurs, örbirgðar og kúgunar hins vegar, og bent á að þörfin á vörnum réttlæti ekki vígbúnaö- arkapphlaupið. A sama tima mega skv. stofnskrá Sameinuðu þjóðanna engin riki „hóta, eða fara meö vopnavaldi inn á landssvæði nokkurs annars rik- is, né ógna pólitisku sjálfstæöi þess”. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga hafnar þeim fullyrðingum að kjarnorkuvopn séu aöeinstfl varnar og lýsir þvi yfir að tilvist þeirra orsaki hættu, sem sé meiri en gagn- semi þeirra til vamar. Hug- myndin um takmarkað kjarn- orkustriö er fáránleg blekking. Alþjóða sa mband frjálsra verkalýðsfélaga fordæmir bæði traust á kjarnorkuvopnum og efhngu heföbundins vopnabún- aöar og bendir á að uppbygg- ingu annars þáttarins megi nota sem afsökun fyrir eflingu hins. Höfnum „öryggi" hins aukna vígbúnaðar Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga skorar ein- dregið á rikisstjórnir að af- vopnast, ella verði líf á jörðunni afmáð. Þess vegna hvetur sam- bandiö viðkomandi rikisstj<k-nir til: — aö hafna þeirri blekkingu, að aukinn vigbúnaður tryggi ör- yggi- — að taka þegar i staö upp á ný viðræður sem leiði til raun- verulegra afvopnunaraö- gerða undir alþjóðlegu eftir- liti. — að vinna að og koma á gagn- kvæmu trausti. — aðfullgilda þá sáttmála sem þegar hafa verið gerðir um takmörkun kjarnorkuvopna. — að stuðla að slökun spennu milli austurs og vesturs og leysa ágreiningsmál meðvið- ræöum og samningum til þess aö sem fyrst veröi unnt — að ná samkomulagi um að fjarlægö verði þau SS-20 skeytiSovétrikjanna sem sett hafa verið niöur og fram- leiðslu þeirra hætt, jafnframt því sem hætt veröi við fram- leiöslu og staösetningu Cruise ■ og Perishing II skeyta Banda- rikjanna og bandamanna þeirra, og framleiöslu nift- eindasprengjunnar. Brauð, friður og frelsi 1. mai taka milljónir verka- fólks i verkalýðsfélögum þátt i hátiðahöldum i öllum heims- hlutum til að sýna samstöðu um kröfu Alþjóöasambands frjálsra verkalýðsfélaga : Brauð, friö og frelsi öllum til handa. Aðeins sterk verkalýðsfélög sameinuð i sterk alþjóðasamtök geta tryggt árangur þegar til lengdar lætur. Lengi lifi 1. maí. Kröfuganga og útifundur á Lækjartorgi 1. mai: SÝNUM SAMSTÖDU OG MÆTUM f GÖNGUNA OG A ÚTIFUNDINN 1. mai n.k:, á alþjóölegum baráttudegi verkafólks, gengst 1. mai nefnd fulltrúaráðs verka- lýðsfélaganna i Reykjavik fyrir aðgerðum sem hér segir. Kl. 13.30 verður safnast sam- an á Hlemmi og gengið þaðan kl. 14.00 undir kröfumdagsins á Lækjartorg þar sem útfundur verðurhaldinn. Fundurinn hefst um kl. 14.25. Ræðumenn verða Asmundur Stefánsson, forseti Alþýðusambands Islands. Kristján Thorlacius, formað- ur B.S.R.B. Avarp flytuiy. Pálmar Halidórsson formáður I.N.S.I. Fundarstjóri er Ragna Berg- mann formaður Verkakvenna- félagsins Framsóknar. A fundinum flytur sönghópur- inn Hálft ih voru nokkur lög. í Listasafni alþýðu aö Grensásvegi 16 verða kaffi- veitingar, þar verður opin list- sýning og þar verða uppákom- ur. l.mainefndskipa Kári Kristjánsson form. Stella Stefánsdóttir ritari Garöar Steingrimsson Tryggvi B ened iktsson J ófriöur B jömsdóttir Sigurður Pálsson Sigfinnur Sigurösson EinarSigurðsson Frá B.S.R.B. örlygur Geirsson Sigurveig Sigurðardóttir Frá Iðnnemasambandi lslands PáimarHalldórsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.