Alþýðublaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 17

Alþýðublaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 17
17 Laugardagur 1. maí 1982 Félagsstarf Orlof að Löngumýri sumarið 1982 r~ ;---------------------s Eins og undanfarin sumur verða nú or- iofsdvalir að Löngumýri i Skagafirði i samvinnu við Þjóðkirkjuna. Eftirfarandi timabil hafa verið ákveðin 24. maí — 4. júni, 13. júli —24. júli, 26. júli —6. ágúst 23. ágúst—3. sept. 6. sept —17. sept. Verð kr. 1.800.-. Upplýsingar og pantanir á skrifstofu Félagsstarfs eldri borgara Norðurbrún 1 s. 86960. V________________________________________/ ffFl Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar !| ? Vonarstræti 4 sími 25500 Verkamannafélagið Dagsbrún REIKNINGAR verkamannafélagsins Dagsbrúnar fyrir árið 1981 liggja frammi i skrifstofu félags- ins. AÐALFUNDUR verkamannaféiagsins Dagsbrúnar verður haldinn i Iðnó laugardaginn 8. mai 1982 kl. 2.00 e.h. Stjórnin HD V IIVlVMN I M UI VCVJJDMRIXHnn ICKU ÖRUGGUR r.iAi MJIWII \ptfHMrlrlllrl mmwm r Utgeíandinn sýnir þér skilríki sem sannar heimild hans til útgdíu dbyrgðartékka. Á skírteininu stendur hve hdr tékkinn megi vera. Bankinn ábyrgist innlausnina. ÚWEGSiANKINN Greinilega bankinn fyrir þig líka. Menningar- og fræðslusamband alþýðu gefur út hljómplötu: ALMANNA RÓMUR MEÐ „HÁLFT í HVORU” Nú er komin út hljómplatan ALMANNARÓMUR meö söng- flokknum HALFT t HVORU, en hann skipa Aöalsteinn Asberg Sigurösson, Bergþóra Arnadótt- ir, Gísli Helgason, Eyjólfur Kristjánsson, Ingi Gunnar Jó- hannsson og örvar Aöalsteins- son. Menningar- og fræöslusam- band alþýöu gefur plötuna út, en Fálkinn h.f. annast dreifingu. Þetta er fyrri hljómplatan af tveimur, sem MFA hefur ákveðið aö gefa út á þessu ári. Sú siöari verður með verkalýðs- söngvum og ættjarðarsöngvum fyrri ára, unnin i samvinnu við Sigursvein D. Kristinsson. Söngflokkurinn HALFT 1 HVORU hefur á liðnum vetri og siðast liðið sumar komið fram á fjölmörgum vinnustööum viöa um land á vegum MFA og verkalýðsfélaganna á hverjum stað. Slikar heimsóknir hafa þótt takast vel og nú gefst þeim m.a. sem þekkja hópinn frá slikum heimsóknum tækifæri til að heyra i söngflokknum á hljómplötu. Á plötunni ALMANNARÓM- UR er að finna 13 lög, bæði inn- lend og erlend. Meðal erlendra höfunda eru Victor Jara, Bara- bara Helsingius og Joe Hill. Is- lenskir höfundar laga og ljóða eru auk þeirra sem eru i söng- flokknum Asgeir Ingvarsson, Einar Bragi, Jón úr Vör, ólöf Sverrisdóttir, Steinn Steinarr og Óli i Nýborg. Platan er tekin upp i Stúdió , Stemmu undir stjórn Gisla Helgasonar. Margir hljóðfæra- leikarar koma viö sögu AL- MANNARÓMS, auk sjálfs söng- flokksins. Þetta er i fyrsta sinn sem verkalýðssamtökin á tslandi ráðast i útgáfu á hljómplötu, en þess er að vænta aö framhald veröi á slíku, ekki sist ef mót- tökur veröa góðar. Þá má geta þess að út er kom- in á vegum MFA söngbókin „SYNGJUM”, sem hefur að geyma liðlega 300 sönglög og kvæði, ný og gömul. Ætla má aö ekki hafi áður komiö út jafn efn- ismikil söngbók, en hún skiptist i nokkra kafla og er mynd- skreytt af Siguröi Þóri Sigurö- arsyr.i myndlistarmanni. Aöal- steinn Asberg Sigurðsson valdi efni bókarinnar og sá um útgáf- una. -ÖR BINGO y w mánudagskvöld 3. I SIGTUNI . maí kl. 20.30. SS°n GLÆSILEGIR VINNINGAR: Utanlandsferðir Vídeótæki Stereó samstæða 10 gíra reiðhjól Margt fleira glæsilegra vinninga. v>viV ^le^ Fulltrúaráð Alþýðuflokksins i Reykjavik

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.