Alþýðublaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 11
Laugardagur 1. maí 1982 Til sölu 7 rúmlesta fiskibátur smiðaður árið 1978 er með nýrri aðalvél. Allar nánari upp- lýsingar veittar á skrifstofu Fiskveiði- sjóðs íslands i sima 20855 og hjá Valdimar Einarssyni i sima 33954. Tilboð óskast send Fiskveiðisjóð Islands fyrir 18. mai n.k. Fiskveiðisjóður íslands (P Gróðrastöð — Úthlutun Reykjavikurborg auglýsir eftir um- sóknum um byggingarrétt fyrir gróðrar- stöð ásamt ibúðarhúsi i Ártúnsholti. Skipulagsskilmálar liggja frammi á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Umsóknir skulu hafa borist skrif- stofu borgarverkfræðings fyrir kl. 16.15 mánudaginn 10. mai n.k. Borgarstjórinn i Reykjavík Verkalýðsfélagið Vaka, Siglufirði óskar öllum verkalýð til hamingju með 1. MAÍ Stéttarlegar kveðjur. x-A Sfl’FELAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR f|l Vonarstræti 4 - Sími 25500 Félagsráðgjafi Staða félagsráðgjafa við Breiðholtsútibú fjölskyldudeildar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 28. mai. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldu- deildar i sima 25500. Flytjum starfsfólki okkar og öðru vinnandi fólki til lands og sjávar árnaðaróskir i tilefni 1. mai MJÓLKURBU FLÓAMANNA KAUPFÉLAG REYKIAVÍKUR OG NÁGRENNIS Sendir félagsmönnum sínum og allri alþýðu til lands og sjávar bestu ámaðaróskir í tflefni dagsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.