Alþýðublaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 1. maí 1982 1. maí flvarp Sjálsbjargar: Fatlaðir eiga rétt á fjár- hagslegu og félagslegu öryggi og mannsæmandi lífskjörum „Fatlaðir eiga rétt á fjár- hagslegu og félagslegu öryggi og mannsæmandi Ufskjörum. Þeir eiga rétt á, eftir þvi sem hæfiieikar þeirra leyfa, að fá at- vinnu og haida henni eða taka þátt i nytsamlegu, frjóu og arö- gefandi starfi og að ganga f verkalýösfélag. Fatlafiír eiga kröfu á aö tekið verði tillit til sérþarfa þeirra á öllum stigum fjárhagslegrar og félagslegrar skipulagningar.” ÚR YFIRLÝSINGU SAMEIN- UÐU ÞJÓÐANNA UM RÉTT- INDI FATLAÐRA. A hátfðisdegi verkalý.ðsins fylkjum viö liöi og göngum með félögum verkalýöshreyfingar- innar undir kröfum um vinnu- vernd, jafnrétti til náms og starfs. Viö viljum benda á þau réttindamál sem viö berjumst fyrir og meö þvf skýra fyrir al- menningi, hvers vegna fatlaöir og samtök þeirra eiga samleiö meö verkalýöshreyfingunni. Okkar kröfur eru: Viö leggjum áherslu á aö kröfur fatlaöra sem A.S.Í. hefur tekiö upp I yfirstandandi samn- ingum nái fram aö ganga. Og visum til áskorunar á Alþingi sem gerö var á siöasta Alþýðu- sambandsþingi, um lifeyrisrétt- indi öryrkja og annarra þjóöfé- lagsþegna, sem ekki starfa á hinum almenna vinnumarkaöi. Viö leggjum áherslu á aö fatl- aöir eigi kost á vernduöum stöðugildum á almennum vinnumarkaöi og/eða starfi á vernduöum vinnustaö f sinni heimabyggö. Viö krefjumst þess aö allt fatlaö fólk, sem vinnur á vernduöum vinnustöð- um ogá almennum vinnumark- aöi njóti þess ótvi'ræöa lagarétt- ar aö eiga i raun aöild aö verka- lýösfélögum meö fullum félags- skyldum og réttindum. Viö krefjumst þess aö veitt veröi lán eöa styrkir til aö breyta almennum vinnustöðum og tækjabúnaöi sem jafni aö- stööu fatlaöra á vinnumarkað- inum. Viö leggjum áherslu á aö auk- in verði endurhæfing og vinnu- miölun. Ef maöur fatlast af völdum slyss eöa sjúkdóms veröi leitaö allra leiöa til aö koma honum i atvinnu á ný. Við krefjumst, að fötiuöu fólki ségert kleift aö eignast og reka bifreiö. Aö bifreiö veröi metin til jafns viö önnur hjálpartæki hjá þeim sem vegna fötlunar verða aö fara akandi til og frá vinnu. Viö krefjumst aö niöurlagi 51. greinar laga um almannatrygg- ingar veröi breytt þannig að ör- yrkjar sem dveljast lengur en einn mánuö á stofnun, þar sem sjúkratryggingar greiöa dval- arkostnað þeirra, fái sjálfir greitt 50% lágmarksbóta. 1 þessu sambandi er rétt aö benda á, að fatlaöur einstakl- ingur sem veröur aö dvelja á stofnun, fær nú 602 kr. á mánuöi I vasapeninga frá Trygginga- stofnun rikisins, en sú greiðsla er felld niöur, fái einstaklingur greiðslur úr lifeyrissjóöi. Viö hvetjum verkalýösféiög til aö vera vakandi fyrir rétti fatlaðra til vinnu og fyrir á- framhaldandi samstarfi við fé- lög þeirra. Yfirlýsing Sameinuöu þjóö- anna um réttindi fatlaöra er okkar krafa. Manngildi allra er jafnt. Fé- lagslegur jöfnuöur er miarkmiö okkar allra. A sföustu árum hafa fatlaðir og iamaöir tekið upp baráttu fyrir þvi að fá viðurkenningu i at- vinnu og þjóðiifi eftir þvi sem aðstæður leyfa —sem betur fer er það viðhorf nú að hverfa, að þessir þjóöfélagsþegnar eigi eingöngu heima á stofnunum. 1. maí ávarp Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík, Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og Iðnnemasambands íslands, árið 1982: áformum um aukin hernaðar- umsvif á landi okkar og i hafinu umhverfis það. Fyrir her- stöðvarlausu landi, utan allra hernaðarbandalaga. íslenskt verkafólk styður frið- sama baráttu fyrir réttlátari skiptingu auðs milli rikra þjóða og fátækra. Við lýsum yfir stuðningi okkar við þá sem neyddir eru til þess að berjast gegn kúgun og frelsisskerðingu sinni. Við minnum á að mann- réttindi eru ekki aðeins litilsvirt i Póllandi og Tyrklandi, heldur einnig viða i Asiu, Afriku og aö laun séu orsök verðbólgu er flestum orðið það ljóst, að megin orsökin felst i óarðbærri framleiðslu og röngum fjár- festingum. Viö gerum þá kröfu til rikisvaldsins að það gripi ekki inn i gerða kjarasamninga svo að tryggt verði að þeir séu haldnir. Leiðrétta þarf launa- taxta til jafnréttis og réttlátara launakerfis. Islenskt verkafólk þarf að búa við lengsta vinnudag sem þekk- ist á norðurhveli jarðar. Hver sá sem vinnur fullan vinnudag, dvelur að minnsta kosti helming vægasti þátturinn. Nú á Vinnu- verndarári A.S.I. skammtar fjárveitingavaldið, með stuðn- ingi atvinnurekenda, Vinnu- eftirliti rikisins svo naumt, að vinnuverndarstarfi og eftirliti verður vart við komið og þvi siður áframhaldandi uppbygg- ing þess. 1. mai 1982 leggur Reykvisk alþýða áherslu á eftirfarandi kröfur: Fulla atvinnu fyrir allar vinnufærar hendur Mannsæmandi laun fyrir 8 Fulla framkvæmd vinnu- verndarlaganna Aukið fé til vinnuverndar- rannsókna öryggi gegn vinnuslysum og atvinnusjúkdómum Skattleysi lægstu launa Verðtryggður lifeyrissjóður allra landsmanna Launagreiðslur i veikindum barna og maka Atvinnulýðræði, meðákvörðunarréttur i nýrri tækni Stórátak i málefnum fatlaðra Óskert-ansamnings- og verk- fallsrétt alls launafólks. Breyta skal auðlegðar- og valdahlut- föllum í þjóðfélaginu alþýðunni í hag 1. mai ávarp FuIItrúaráös verkalýösfélaganna I Reykja- vík, Bandalags starfsmanna rikis og bæja og Iðnnemasam- bands tslands, áriö 1982. 1. mai leggur launafólk áherslu á stefnumið verkalýðs- hreyfingarinnar. Breyta auðlegðar- og valdahlutföllum i þjóöfélaginu alþýðunni i hag og færa ákvörðunarvaldið frá hin- um fáu til hinna mörgu. Að koma á jöfnuði i skiptingu eigna og tekna. Útrýma fátækt, koma á félagslegu jafnrétti, tryggja fulla atvinnu og bæta starfsum- hverfi. Vinna að betra og rétt- látara þjóðfélagi, friði og öryggi. Stefnumiöum verkalýðs- hreyfingarinnar hefur ekki og verður ekki hrundið i fram- kvæmd nema til komi samstaða verkafólks. Samstaða og sam- vinna er styrkur alþýðuhreyf- ingar. Aðför að þeirri samvinnu verður mætt með fullri hörku. 1. mai, á alþjóðlegum bar- áttudegi verkafólks, sýnum við samstöðu með félögum okkar um allan heim, með það i huga að enn býr meiri hluti mann- kyns við ófrelsi, ófrið, hungur og fáfræði. Verum þess minnug að enn hefur aukist bilið milli rikra þjóða og snauðra. Grundvallar mannréttindi eru litilsvirt og heilum þjóðum haldið i hel- greipum hervalds. Vopnabúrin stækka, helsprengjum fjölgar, hverskonar striðsrekstur og hernaðarbrölt er stóraukið. Islensk alþýða er andvig hverskonar hernaðarbrölti og framleiðslu gereyðingarvopna. Við lýsum samstöðu með þeim öflum, sem berjast fyrir friði og afvopnun. Viðmótmælum öllum Ameriku. Hinn 1. mai 1982 stendur is- lensk launþegahreyfing enn frammi fyrir nýjum átökum um launakjör sin. Harðvitug kjara- barátta kann að vera framund- an vegna óbilgirni atvinnurek- enda og rikisvalds gagnvart réttlátum kröfum verkafólks. Þó bvi sé haldið fram i sibvliu. vökutima sins á vinnustað. Vinnustaðurinn skiptir þvi verulegu máli fyrir andlega og likamlega liðan verkafólks. öryggi, hollusta og aðbúnaður á islenskum vinnustöðum er veik- asti hlekkurinn i heilsugæslu landsmanna. I fyrirbyggjandi heilsugæslu er hollusta og örveei starfsumhverfis mikil- stunda vinnudag Óskert framfærsluvisitala á öll laun Betri aðbúnað á vinnustöðum Meiri áherslu á hollustuhætti vinnustaða Að tekið verði fullt tillit til vinnuverndarsjónarmiða, þegar tekin er upp ný tækni, verkskipulag og launakerfi Fram til sóknar og sigurs. Verum öll virk i starfinu að: FRELSI, JAFNRÉTTI OG BRÆÐRALAGI F.h. FuIItrúaráðs verkalýðs- félaganna í Reykjavík Kári Kristjánsson Stella Stefánsdóttir Einar Sigurðsson Hallgrimur G. Magnússon Garðar Steingrimsson Sigurður Pálsson Sigfinnur Sigurðsson F.h. Bandalags starfsmanna rikis og bæja Sigurveig Sigurðardóttir Örlygur Geirsson F.h. Iðnnemasambands fsiands Pálmar Halldórsson „Harðvítug kjarabarátta kann aö vera framundan vegna óbilgirni atvinnurekenda og rlkisvalds gagnvart réttlátum kröfum verkafólks.”

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.