Tíminn - 15.01.1967, Side 9
TfMINN
SUNNUDAGUR 15. janúar 1967
f
aiÉpg
■ : :
Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir ásamt dótturdætrum sínum, Kristínu og Þórunni Rafnar.
af þessu fyrir mörgum árum
þar til hún tók þetta upp á
ný nu í vetur. Það er mjög
mismunandi hvers konar mynd
ir börn sækjast eftir að sjá
og ég hafði það til siðs lengi
vel að biðja lögregluna um
eftirlit ef sérlega slæmar
myndir voru á ferðinni. Dyra-
verðir kvikmyndahúsanna eiga
vitaskuld ekki að hleypa börn-
um inn á bannaðar myndir
en aðstaða þeirra var mjög
slæm þar til nafnskýrteini
komu tiil sögunnar og er jafn
Vel enn, þegar aðsókn að mynd
unum er mikil.
— Nú hlýtur að vera ákaf-
lega mikið smekksatriði hvaða
myndir skuli banna og hverj-
ar ekki?
— Mikil ósköp það er alveg
rétt. Snemma í vetur sýndi
Austurbæjarbíó mynd sem
'kölluð var „Upp með rassana,
niður með buxurnar" og ég lét
banna hana fyrir bör" af því
að hún fjallaði um eintóma ó-
'knytti og ef krakkar hefðu
fengið aðgang að henni hefði
það getað orðið til þess að
stórir óknyttaflokkar hefðu
verið stofnaðir hér í borginni.
En það var mikið rifizt út af
því að ég skyldi láta banna
hana og margir sögðu að þetta
væri bara bráðskemmtileg
mynd sem krakkar hafðu ekk-
ert slæmt af að horfa á. Það
hefur auðvitað hver sitt mat
á þessu eins og öðru.
— Hvers konar kvikmyndir
eru það aðallega sem þér á-
lítið skaðlegar og óheppilegar
fyrir börn?
— Ég hef haf't það til siðs
að banna allar þær myndir
sem geta komið upp ótta hjá
ungum börnum jafnvel sumar
ar eru margar hreinustu lista-
verk.
— Ég viðurekni að þær
eru oft vel gerðar og á marg-
an hátt listrænar en ég vel
ekki svoleiðis list sem gerir
lífið verra og æsir upp dýrs-
legar hvatir. Ég er ekki hlynnt
slagorðinu Listin fyrir listina
ég vil hafa listina fyrir lífið
— En þetta er auðvitáð
mjög mikið smekksatriði.
— Það hlýtur það alltaf af
vera en ég fer ekki eftir öðru
en minni sannfæringu. Eins og
ég sagði áðan sætir úrskurður
minn oft mjög miki'lli gagn
rýni sumum finnst ég ganga
of langt og öðrum finnst ég
ganga of skammt og það get
ur auðvitacT enginn gert svo
öllum líki. Fyrir allmörgum
árum fékk ég bréf frá mennta-
málaráðuneytinu þar sem ég
var beðin um að gefa upplýs-
ingar um eftir hverju ég færi
þegar ég léti banna myndir
Ég skýrði frá því bréflega en
lagði jafnframt til að kvik-
myndaeftirlit í núverandi
mynd yrði lagt niður en þess
í stað yrði tekið upp eftirlit
með innflutningi kvikmynda
og til þess að annast þetta
yrði skipuð nefnd sem ynni
í samráði við kvikmyndahús-
eigendur. Var þessi tillaga
send kvikmyndahúseigendum
og leizt þeim mjög vel á, en
síðan hef ég ekkert um þetta
heyrt. Málum er þannig hátt-
að að fái kvikmyndahúseigend
ur góða mynd erlendis frá
eru þeir skyldugir að taka svo
og svo mikið af 3. flokks kvik-
myndum Hka. Það hefði því
verið mjög gott fyrir þá að
geta sent þessar lélegu myndir
út aftur á þeirri forsendu að
kvikmyndaeftirlitið hér hefði
EFTIRLIT A AÐ VERA MEÐ
INNFLUTNINGI KVIKMYNDA
Árafjöldinn sem menn eiga
að baki er oít og tíðum ekki
réttur mælikvarði á það hvort
þeir eru ungir eða gamlir. Ef
svo væri myndi merkiskonan
frú Aðalbjörg Sigurðardóttir
teljast fjörgömul en síðastiið-
inn miðvikudag átti hún átt-
ræðisafmæli. Á hinn bóginn
gæti maður freistazt ti! að
halda að Elli kerling hafi ’.átið
hana svo til afskiptalausa eða
frú Aðalbjörg átt betur ■ við-
ureign við hana. Blaðamaður
fímans heimsótti frúna
skömmu eftir afmælið til að
rabba dálítið við hana u.n far-
inn veg en slíkt rabb neíði
getað varað endalaust, þar sem
af svo mörgu var að taaa tók
um við þann kostinn að ræða
eingöngu urii kvikmyndaeftir-
lit en frú Aðalbjörg hefur ann
ast það um langt árabil b&r
‘il hún lét af störfum ,iú um
íramótin.
— Hvenær hófuð þér stori
ið kvikmyndaeftirlit t'rú Að-
björg?
— Það hefur Hklega verið
rið 1932 að lög voru sett er
kipuðu Barnaverndarnefnd að
'afa eftirlit með því hvaða
nyndir ætti að leyfa fyrir börn.
Ig var þá starfandi hjá Barna-
verndarnefnd og fyrsta árið
v'oru þessi lög framkvæmd
óannig að eftirlitið kom nið-
ur á okkur nefndarmönnum
iafnt. Þetta reyndist þó erfitt
i framkvæmd og árið 1933
var farið fram á að aðeins ein
manneskja annaðist þetta og
kom það í minn hlut. Ég hef
haft þetta starf með höndum
'allt síðan, en Jón heitinn Páls-
son bankafulltrúi var lengi
minn varamaður og á síðari
árum GuSjón Guðjónsson fyrr-
um skólastjóri í Hafnarfirði.
Fyrst í stað fékk ég greiddar
5 krónur fyrir hverja mynd
og var það lengi vel óbreytt
og fólk haldi að ég eigi að hafa
eftirlit með öllu því sem kvik-
'myndahúsin sýna, meira að
segja aukamyndunum sem
hægt er að skipta um daglega
og ekki nokkur leið að hafa
eftirlit með. Það sem líka gerði
kvikmyndaeftirliti hér erfitt
fyrir til skamms tíma var að
í lögum um kvikmyndaeftirlit
var alls ekki kveðið á um
hvort börn mættu fara á bann-
aðar myndir í fylgd með for-
’frumskógamyndir, þær hef ég
látið banna börnum innan 10
eða 12 ára aldurs. Allar mynd
ir þar sem glæpir sjást framd-
ir hef ég líka látið banna svo
og pyntingamyndir og hryll-
ingsmyndir. Á hinn bóginri
hef ég látið leyfa ýmsar stríðs-
myndir fyrir stálpuð börn því
að ég áiít að þau geti oft og
tíðum dregið af þeim lærdóm.
Þær myndir sem mér hafa þótt
örðugustar viðfangs eru þessar
algjörlega bannað þær.
f þessu sambandi get ég
sagt yður eina sögu sem gerð-
ist fyrir_ mörgum árum. Frið-
finnur Ólafsson. sem þá rak
Tjarnarbíó fékk einu sinni
sendar 4 unglingamyndir fj*=
Bandaríkjunum dæmigerðm
„wilde west myndir" og hafði
fengið loforð til að fá að skila
þeim aftur ef kvikmyndaeftir-
litið hér bannaði þær fyrir
börn. Þegar ég hafði horft á
Rætt við frú Aðalbjörgu Sigurðardóttur um kvikmyndaeftirlit,
en hún hefur nú látið af störfum við það eftir hálfan f jórða áratug
en hefur hækkað smátt og smátt
og er nú komið upp í kr. 100.
Þetta er ekki einu sinni Dags-
brúnarkaup þvi að það tekur
a.m.k. tvo klukkutíma að skoða
hverja mynd. Fyrst í stað voru
kvikmyndahúsin aðeins tvö
Gamla og Nýja bíó en þeim
hefur fjölgað jafnt og þétt og
það er heilmikil vinna fólgin
i að hafa eftirlit með öilum
myndunum sem þau sýna.
— Er þetta ekki líka tals-
vert vanþakklátt starf?
— Jú svo sannarlega mað-
ur fær ekkert nema skammir
úr öllum áttum og það er eins
eldrum og fólk skákaði óspart
í þessu skjóli þar til ný lög
um kvikmyndaeftirlit voru sam
þykkt í fyrra en þar er greini-
lega tekið fram að börn megi
alls ekki fara á bannaðar mynd
ir enda þótt þau séu í fylgd
með fullorðnum.
— Hafa ekki alltaf verið tals
verð brögð að því að börn hafi
óáreitt getað farið á bannaðar
myndir?
— Fyrst í stað hafði lög-
reglan talsvert eftirlit með l>vi
'að úrskurði mínum væri fram
fylgt en hvernig sem á íwi
stendur hætti hún að skipta *ér
kynóramyndir. Það er auðvitað
sjálfsagt að banna þær fyrir
börn en í raun og veru gerir
ekkert til þótt litlir krakkar
sjái þær, þeir vita akkert hvað
þetta er og þetta gerir þeim
ekkert til. En þær geta hins
vegar verið mjög skaðlegar
fyrir stálpaða unglinga frá
14—18 jafnvel 20 ára en ég
hef ekki heimild til að setja
hærri aldurstakmark en 16 ára.
Margar af þessum myndum eru
mjög neikvæðar og gera eng-
•um gagn, til dæmis þessar Berg
mans myndir og fleiri sænskar.
— Já, en Bergmansmyndirn
þessar myndir gaf ég þann úr-
skurð að tvær væru algjörlega
ótækar, en hinar tvær mætti
kannski leyfa bömum eldri en
12 ára. Friðfinnur tók þá það
ráð að skila þeim öllum. En
skömmu síðar fékk ég bréf frá
fyrirtækinu sem framleiddi
þessar myndir og er ég þá beð
in um skýringu á því hvers
vegna ég hafi látið banna þær.
Ég talaði við Friðfinn og sagð
ist ekki gera grein fyrir mín-
um störfum við eitthvað fyrir
tæki vestur í Bandaríkjunum
og hann gæti bara skriiað þeim
Framhald k bls. 1S.