Tíminn - 15.01.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.01.1967, Blaðsíða 15
f SUNNUDAGUR 15. janúar 1967 TÍMINN 15 LEIKHÚS ÞJÓDLEIKHÚSID Lukkuriddar- iiin eftir J. M. Synga, Sýning kl. 20 Llndarbær — Eins og þér sáið og Jón gamli eftir Matthías Jóhannessen, sýning í kvöld kl. 20,30. IÐNÓ — Barnaleikritið Kubbur og Stubbur. Sýning i dag kl. 15. Iðnó — Fjalla-Eyvindur eftir Jó- hann Sigurjónsson, sýning í kvöld kl. 20.30. Aðalhlutverk Helgi Skúlason og Helga Bachmann. SÝNINGAR UNUHÚS — Sýning á munum Leik- félags Reykjavíkur. Opið kl. 14—19. SKEMMTANIR HOTEL SAGA _ Súlnasalur oplnn t kvöld, hljómsveit Ragnars Bjamasonar lelkur Matur faamrelddur t Grillinu írá kL Gunnar Axelsson leikur i planóið 6 Mimlsbar. Opið til kl. 1. HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur frá kl. 7. Hljómsv. Karls Lillien- dals söngk. Hjördís Geirsdóttir Opið til kL 1. HÓTEL BORG — Matur framreldd- ur frá kL 7. Hljómsveit Guð- jóns Pálssonar leikur, söng- kona Guðrún Frederiksen. Opið tii kl, L RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Magnúsar ngimarssonar leikur, söngkona Marta Bjama dóttir. Bræðurnir Cardinal skemmta. Opið til kL 1. KLÚBBURNN — Matur frá kL 7. Hljómsvelt Hauks Morthens og hljómsveit Elvars Berg ieika. Opið tU kl L LIOÓ — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Ólafs G.tuks leikur. Söngkona ■ Svanhildur Jakobsdóttir. Tom Miller, sjónhverfingamaður leikur listir sinar. Opið til kl. 1. LEIKHÚSKJALLARINN — Matur frá kl. 7. Tríó Reynis Sigurðsson ar leikur. Opið til kL L NAUST - Matur aUan daginn. Carl Billicb og félagar leika Opið tU kl. 1. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Dúmbó og Steini leika. Opið til kl. 1. HÓTEL HOLT - Matur frá kl. 7 ð hverju kvöldL Connie Bryan spUar I kvöld hABÆR - Matur framrelddur rrá kl 8 Létt músft «f plðturu ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í kvöld. Óðmenn frá Keflavik leika. Opið tU kl. L 'GOLFSCAFÉ — Gömlu dansarnlr kvöld, hljómsveit Garðars Jóhann -sonar leikur. Opið tU kl. L ÍHlSKÖUÍl Síml 22140 Furðufuglinn (The early bird) Sprenghlaegileg brezk gaman- mynd í litum. Aðalhlutverk: íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Á grænni grein með Abott og Costello Barnasýning kl. 3 SJÓNVARP Sunnudagur 15. 1- Kl. 16.00 Helgistund í sjón- varpssal. Prestur er séra Óskar J. Þorláks- son. Kl. 16,30 Stundin okkar. Þáttur fyrir bömin í umsjá Hinriks Bjarnasonar. Kl. 17,15 Fréttir Kl. 17,25 Myndsjá. Kvikmyndir úr ýmsum áttum. Kl. 17,45 Denni dæmalausi. Þessi þáttur nefnist „Nýir ná- grannar". Denna dæmalausa leik ur Jay North. íslenzkan texta gerði Dóra Hafsteinsdóttir. Kl. 18,10 Höndin — Ruka Kvikmynd frá tékikneska sjón- varpinu. Áður flutt 28. 12. 1966. Kl. 18,30 íþróttir. ist mjög vel. Sérstaklega hef- ur hann mikjð flotmagn á lausum snjó, fer upp mikinn ur hann mikið flotmagn á lausum snjó, fer upp mikjnn bratta og þolir vel hliðarhalla. í ferðinni til Borgarfjarðar var Steinþór Eiríksson leið- sögumaður, en læknirinn, sem fór ferðina var Þorsteinn Sig- urðsson. ÍBUÐ til leigu að Holtsgötu 39. Upplýsingar á staðnum. SNJÓBÍLL Framhald af bls. 16 illfærar og mjög hættulegar vegna hálku. Snjóbíllinn hefur farið nokkr ar ferðir með lækna um hér- aðið síðan hann kom og reynd SÍS-FUNDUR Framhald af bls. 16 sem ríkissjóður greiðir vegna út- vegsins, séu frystihúsunum óvið komandi og beri því að greiða þær beint til viðkomandi útvegs- manna.“ 2. Meðferð hagræðingarfjár. „Fundur framkvæmdastjóra frystihúsa á vegum SÍS, haldinn í Reykjavík 12. janúar 1967, sam- þykkir að mótmæla því harðlega að svokallað hagræðingarfé til frystihúsanna verði notað til skuldajöfnunar við opinbera sjóði svo sem gert hefur verið. Fé þetta var veitt til að standa undir hækkuðu fiskverði, þótt þvi hafi verið gefið nafn af óskyldu hug- taki. Fundurinn leggur því á- herzlu á að fyrirkomulegi á kreiðslu þessa fjár verði breytt, þannig að greiðslur fari fram mán aðarlega, og þar með verði frysti- húsunum gert kleyft að nota þær jöfnum höndum til greiðslu á hrá- efni.“ Einnig var fjallað um afstöðu frystihúsanna til veiða togbáta j land'helgi og í því sambandi hvern ig arðvænlegust nýting landhelg innar verði tryggð í framtíðinni. Var ákveðið að taka málið ýtar- lega fyrir á næsta fundi, er vænt- anlega yrði haldinn innan þriggja vikna. Þá var rædd afstaða fiskiðnað- ■arins til viðskiptaþandalaganna og nauðsyn þess að fiskiðnaður- inn fylgdist vel með þróun þeirra mála. Var kosinn fulltrúi til að kyntia sér þau mál gaumgæfilega, sérstaklega með hag útflutnings atvinnuveganna fyrir augum. Mörg fleiri mál voru rædd á fundinum, meðal annars fram leiðslu- og markaðsmál. Rætt var um sölumöguleika á hina ýmsu Sími 11384 c wi Fcölí mssc Heimsfræg, ný, amerisk stór- mynd i litum og CinemaScope. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BIO Síml 11475 Lífsglöð skólaæska (Get Yourself a College Girl) Ný bandarísk miúsík- og gam animynd meS: Mary Ann Mobley Nancy Sinatra The Animals The Dave Clark Five o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Disney-teiknimyndir Bamasýning kl. 3 T ónabíó Sími 31182 islenzkur texti Skot í myrkri (A Shot in the Dark) Heimsfræg og snllldar vel gerC ný, amerisk gamanmynd 1 lit um cg Panavision, r'eter Sellers, Elka Somimer. Sýnd kl. 5 og 9. Litli flakkarinn Barnasýning kl. 3. HAFNARBIO Óheppinn flóttamaður Skemmtileg ný frönsk gaman mynd gerð af Jean Renii með Jean Pierre Cassel og Claude Brasseur. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ... .... mtlÉtJMiHIWMIMfflti Siml 50249 Ein stúlka og 39 sjómenn Bráðskemmtileg ný dönsk Ut mynd om ævtntýralegt ferða- lag tQ Austurlanda Orval danskra lelkara. sýnd kl. 5 og 9 Húsvörðurinn vinsæli sýnd kl. 3 markaði og hina vaxandi sam keppni annara þjóða á okkar gömlu mörkuðum. Einkum Var bent á, að framleiðslugeta á frystum afurðum í Canada. Ný- fundnalandi svo og Suður-Ame- ríku hefði aukizt mjög. Þá skap- aði hið ört vaxandi framboð á frystum fiski frá enskum, þýzk- um og pólskum frystitogurum, aukna erfiðleika á mörkuðunum. Nýjar fisktegundir með mjög lág- um hráefniskostnaði, svo sem lýs ingur, hefðu ok stöðugt rutt sér til rúms, sérstaklega í Bandaríkj- Síml 18936 Ormur rauði (The Long Ships) Islenzkur textL Spennandi stórmynd í litum. og Cinema Scope. Riohard Widmark. Sýnd kl. 5 og 9. Hækikað verð. Allra síðasta sinn. Stúlkan ,sem varð að risa sýnd kl. 3 LAUGARAS Sírnar 38150 og 32075 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga, fyrrl hluti) Þýzk stórmynd I litum og cin emscope með tsl texta, tekin að nokkru bér á landi s. L sumnr við Dyrhóley, á Sólheima sandi, við Skðgarfoss, 6 Þing völlum, við Gullfoss og Geysi og 1 Surtsey. Aðalhlutverk: Sigurður Fáfnisbani ........ Uwe Bayer Gunnar Gjúkason Rolf Henninger Brynhildur Buðladóttir .. .. Karln Dors Grimhildur Marla Marlow Sýnd kl. 4, 6,30 og 9 íslenzkur textL Hatari Bamasýning kl. 2 Spennandi litmynd um dýraveið ar. Skemmtileg aukamynd. Miðasala frá kl. 1. Siml 11544 Mennirnir mínir sex (What A Way To Go) Sprenghlægileg amerlsk gam anmyd með glæsibrag. Shlrley MacLaine Paui Newman Dean Martin Dick VaD Dyke o. fl. íslenzkir textar Sýnd vi 5 og 9 Gullöld skopleikanna Hin sprenghlægllega grínmynd með Gög og Gokke og fl. Sýnd kl. 3. unum og gerði það samkeppn- ina eir.nig erfiðari. Að lokum var, eins og fyrr seg- ir, boðað til annars fundar innan þriggja vikna, er taka skyldi af- stöðu um hvort möguleiki væri á að halda rekstrinum áfram eða eigi. iífe ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Galdrakarlinn í Oz bamaleikrit eftir John Harry- son. Sýning í dag kl. 15 Lukkuriddarinn Sýning í kvöld kl. 20. Ó þetta er indælt strií Sýning þrlðjudag kl. 20 Litla sviðið: Eins og þér sáið Og Jón gamli Sýning í kvöld kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. KUþbUfeStUfeMJr Bamaleikrit Sýning f dag kl. 15 Uppselt Íalla-EyÉiduf Sýnýiýng í kvöld kl. 20.30 Uppselt sýning miðvikudag kl. 20,30 Uppselt Næsta sýning laugardag. !f Sýning þriðjudag kl. 20.30 Uppselt. Næsta sýning föstudag. eftlr Halldór Laxness Sýning fimmtudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Siml 13191. r««i ti« ■ ««rr«»« «ii mmr» . KQ.RAVíOGSBI L' Síml 41985 Stúlkan og milljóner- inn Sprenghlægileg og afburða veJ gerð ný. dönsk gamanmynd > litum Dlrob Passer Sýnd kl b, 7 og 8. Jólasveinninn sigrar Marzbúana Bamasýnlng kl. 3 Simi 50184 Leðurblakan Spáný og (burðarmlkll dönsk Utkvlkmynd. Ghlta Nörby, Paul Relchhardt Hafnflrzka Ustdansartnn lón Valgelr kemur (ram i myno lnnL Sýnd kl. 7 og 9 Einn meðal óvina sýnd kl. 5 Abbott og Costello Barnasýning kl. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.