Alþýðublaðið - 01.05.1984, Síða 10

Alþýðublaðið - 01.05.1984, Síða 10
10 Þriðjudagur 1. maí 1984 Sérkennara vantar Tvo sérkennara vantar að sérdeild Egilsstaða- skóla fyrir næsta skólaár (kennsla fjölfatlaðra barna). Ennfremur vantar kennara til almennrar bekkjar- kennslu og enskukennslu. Upplýsingar gefur skólastjóri, Olafur Guðmunds- son, í síma 97-1146 eða 97-1217. Skólanefnd Egilsstaðaskólahverfis. Egilsstaðaskóli: Kaffisala Kristni- boðsfélags kvenna Kristniboðsfélag kvenna hefur sína árlegu kaffisölu þriðjudaginn 1. maí að Laufásvegi 13. Að vanda verður nóg á könnunni og gott meðlæti. Komið og gerið ykkur dagamun um leið og þið styrkið kristniboðið í Konsó og Kenýa. Opið frá kl. 14.30 - 22.00. Nefndin. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! Bandalag starfs- manna ríkis og bæja sendir meðlimum sínum og öðrum laun- þegum árnaðaróskir í tilefni 1. maí og hvetur til þátttöku í kröfugöngu og úti- fundi launafólks. Sementsverksmiðja ríkisins sendir öllum launþegum til lands og sjávar árnaðaróskir í tilefni 1. maí tækniskóli íslands Umsóknir um skólavist 1984/85 þurfa aö berast fyrir 1. júní. Umsækjendur með viðeigandi ■ SVEINSPRÓF ganga fyrir um skólavist í frum- greinadeild, sem auk Reykjavíkur er áætlað aö starfrækja á Akureyri, á ísafirði og í Vestamanna- eyjum ef þátttaka fæst; en hliðstætt námsefni er einnig skipulagt við marga fjölbrautaskóla. Sérgreinadeildir skólans eru byggingadeild, raf- magnsdeild, véladeild, meinatæknadeild og út- gerðardeild. Upplýsingar eru veittarum allardeildirog náms- brautir kl. 08.30-15.30 á skrifstofu Tækniskóla íslands Höfðabakka 9 110 Reykjavík Rektor Merkjasala 1. maí Söluböm komið og seljið merki dagsins, þau eru afhend að Grettisgötu 89 (Húsi B.S.R.B.) frá kl. 10. 1. mainefnd fulltrúaráðs verkalýðsfélaga í Reykjavik. Forstööumenn óskast Tvær stöður forstöðumanna eru lausar til um- sóknar hjá félaginu. Önnur staðan er viö þrjú starfandi sambýli, en hin við sambýli og skamm- tfmavistun, sem væntanlega taka til starfa í haust. Fyrri staðan veitist frá miðju sumri, en hin í haust. Uppeldismenntun æskileg. Umsóknarfrestur um báðar stöðurnar er til 15. maí n.k. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins að Háteigsvegi 6, sem veitir nánari upp- lýsingar. Styrktarfélag vangefinna ^ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.