Tíminn - 21.02.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.02.1967, Blaðsíða 4
4 TIIWNN ÞRIÐJUDAGtTR 21. febrúar 1967. @ HEYTÆTLA TH-2-D Nú getum við boðið aý]a gerð ai neytætlu frá verksmið,iunum Þetta er tveggja stjörnu vél, sem snýr tveim sláttuvélamúgum í einu. Verð á þess- ari nýiu gerð er mjög hagstætt, kostar aðeins um kr. 14.200,00 með söluskatti. Eins og aðrar Fella heytætlur. hefur þessi nýja heytætla enga opna hjöruliði og fylgir vel eftir ójöfnum LÁGMÚLI 5, SlMI 11555 Rafmagnsvörur í bíla SMYRILL Kveikjulok, platinur^ — þéttar. hamrar, háspennu- kefli, straumlokur og svissar allskonar, — einnig segulrofar fyrir startara og sett í þá. Laugaveg 170. Sími 12260 ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harð'plasti: Format innréttingar bjóða upp á annaS hundrað tcgundir skópa og litaúr> val. Allir skópar mcS baki.og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið fæst mcð hljóðcinangruð- um stólvaski og raftækjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis og gorum yður fast verðtilboð. Ótrúlcga hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum frú Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóla og /?\_ _ lækkið byggingakostnaðinn. HÚS & SKIP hf. LAUGAVIQI 11 • IIMI llllf ÍBÚÐA BYGGJENDUB Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GÆÐI AFGREIÐSLU FREST iU SIGURÐUR ELÍASSON% j Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 Sundmeistaramót Hafnarfjarðar 1967 verður háð í Sundhöll Hafnar fjarðar, sunnudaginn 5. marz kl. t eftir hádegi. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 400 m. skriðsund karla 100 m. skriðsund karla 200 m. bringusund karla 50 m. bringusund karla 100 m. baksund karla 50 m. flugsund karla :Uö m. skriðsund kvenna i00 m- bringusund kvenna 100 m. baksund kvenna Þátttaka tilkynnist til Trausta Guðlaugssonar í Sundhöll Hafn arfjarðar, milli kl. 7—8 e.h. — Sími 50088 eða 51476Í fyrir 26. febrúar. oTj ÚRA- OG SKARTGRIPAVERZL KORNELlUS JÓNSS0N SKOLAVORÐUSTÍG 8 SÍMI: 18588 RAFM0T0RAR FYRIRLIGGJANDI: ÞRÍFASA 1/4 — 38 hö. 1450 sn/mín. — Vz — 16 hö. 2800 sn/mín. EINFASA Vfe 11/2 nö 1450 sn/mín. — 1/3 — 2 hö 2800 sn/mín. GÍRMÓTORAR IV2—1C hö. ViSurkennd gæSi Hagstæh verð. Laust starf Starf framkvæmdastjóra Stúdentaráðs og Sam- bands íslenzkra stúdenta erlendis, er laust nú þegar. Umsækjendur þurfa að vera stúdentar eða kandidatar. Upplýsingar í síma 15959 næstu daga kl. 14—17. Stúdentaráð Háskóla íslands. Samband íslenzkra stúdenta erlendis. Þingeyingamdt Árshátíð Félags Þingeyinga í Reykjavík, verður haldin í Sigtúni, laugardaginn 25 febrúar kl. 19,00. Samkoman sett af form.: Jóni S. Péturssyni Veizlustjóri: Kristján Friðriksson Ræða: Séra Páll Þorleifsson Upplestur, ljóð: Þóroddur Guðmundsson skáld Söngur: Leikhúskvartettinn Skemmtiljóð og fl.: Egill Jónasson skáld frá Húsavík. Fjöldasöngur, stjórnandi: Páll H. Jónsson. Dans. Aðgöngumiðar fást í Últímu, Kjörgarði. Borð tekin frá í Sigtúni á fimmtudag. STJÓRNIN. Lett rennur = HEÐINN = VÉLAVERZLUH SÍMÍ 24260 FÆSl i KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.