Tíminn - 21.02.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.02.1967, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGTJR 21. febrúar 1967. ÍÞRÓTTIR TIMSNN ÍÞRÓTTIR Manchester Utd. úr leik Fjórða rnnferð ensku bikar- keppnmnar var leikinn á laugar- dag, og merkilegust urðu úrslit- in í Manchester, þar sem Utd. tapaði fyrir 2. deiMar liðinu Nor wich, sem hingað kom á vegum Akraness sJ. sumar, 1:2. Annars nrðu úrslit þessi: Bolton—[Arsenal 0:0 Briglhton—Ohelsea 1:1 Rristol C.—Southampt. 1:0 Cardiff—Manch. C. 1:1 Fnilham—Hheff. Utd. 1:1 Ipswitíh—Carlisle 2:0 Leeds—WBA 5:0 Liverpool—A. Villa 1:0 Manchester Utd.—Norvvich 1:2 Notth.F.—ÍNewcastle 3:0 Rothertham—Birminglhm. 0:0 Slheff. W.—Mansfield 4:0 Sunderland—Peterboro 7:1 Swindon—Bury 2:1 Tottenlham—POrtsmouth 3:1 Wolves—Everton 1:1 Blackburn—(Huddersfiéid 2:0 Charlton—Coventry 1:2 Úrslit í 2. umferð skozku keppn innar: Aberdeen—St.Johnst. Celtic—Eigirr--:-------- Clyde—E.Fife Dundee Utd,—Falkirk Hibemian—Berwick R. Partiik—Dunferml. Q. Park—Airdrie 'St. Mirren—Hamilton Frá hinum spennandi leik Fram og Vals á sunnudaginn. Hermann Gunnarsson Val, skorar af línu. Gunnlaugur Tómas og Ingólfur fylgjast meS. Fjærst sést Jón Ágústsson, Val. EEB333jÞegar Fram tók lykilmann Vals úr umferð snerist taflið við! Fram jafnaði 4ra marka forskot Vals í hálfleik og vann 17:15. Eftir leikina á sunnudag er staðan í 1. deild í handknattleik þessi: FH Fram Valur Víkingur Haukar Ármann 6 6 7 5 5 7 0 0 149:95 12 0 2 126:90 8 143:126 8 90:92 4 92:100 4 0 0 110:207 0 Næstu leikir í 1. deild verða leiknir 1. marz og leika þá Víking ur og Haukar í fyrri leik og Fram og Víkingur í síðari leik. Alf-Reykjavik. Mcð því að taka einn mann úr uinferð, lykil- manninn að spili Vals, tókst Fram að brjóta leikaðferð Vals á bak aftur og sigra 17:15 í leik liðanna á sunnudagskvöld í meí 10 marka mun Alf-Reykjavík. — FH, toppliðið í 1. deild, mætti botnliðinu Ár- manni á sunnudagskvöld og sigr aði með 10 marka mim, 31:21. En þrátt fyrir þennan stóra mun, var enginn glans yfir leik FH, og raunar má segja, að FH hafi verið heppið að mæta einmitt Ár manni í þetta skipti, því óvist er, að liðið hefði farið með sigur af hólmi gegn einhverju öðru Iiði. Þetta er ekki nema eðlilegt. Það er erfitt fyrir lið eins og FIl, sem nýbúið er að leika stórleik, að laga sig aðstæðnm á nýjan leik. Til að byrja með stóðíu Ár- menningar í FIH, en FH-ingar náðu góð-u forskoti, þegar kom ið var fram í miðjan f. hálfleik. Staðan í hálfleik var 17:8, en lokatölur 31:21. FII lék án Kristófers, en samt verður hinn ungi markvörður, Birgir -Finnbogason, ekki sakaður um marka-súpuna. Vömin var einfaldlega léleg. Mörk FH skor Framhald á bls. 15. 1. deild. Tæpur sigur það eftir að Valur hafði haft yfir í hálf- leik 12: 8. Einungis fyrir góðan varnarleik, sem byggist öðru frem ur á því að taka Jón Ágústsson úr umferð í sókninni, og frábæra markvörzlu Þorsteins Björns- sonar í síðari hálfleik, fór Fram með sigur af hólmi í æsispenn- andi viðureign. Eins og vænta mátti dróg-u Val-smenn upp úr vasa sínum sömu gildruna og þeir notuðu í fR-ingar sigr- uðu á Akureyri Einn leikur fór fram á Akur- eyri í 2. deild í handknattleik á sunnudaginn. ÍR lék gegn Akur eyringum og sigraði 26:21. Að sögn fréttaritara okkar á Akur eyri, ÁI, þá hefur Akurcyringum fundist frammistaða reykvísku dómaranna, sem dæmt hafa nyrðra, heldur léleg. T.d. var dóm arinn, sem dæmdi á sunnudaginn, alit of fijótur á sér og kostaði það Akureyringa 4 mörk í síðari hálfleik. fyrri leiknum gegn Fram, ró- legt og öruggt spil, þar sem ekki var teflt í neina tvísýnu. Þetta verkaði eins og svefnlyf á Fram, og um tíma leit út fyrir, að þessi leikur yrði nákvæm endur- tekning á fyrri leiknum, a.m.k. héldu margir svo eftir fyrri hálf leikinn, en þá var munurinn fjögur mörk. En Framarar voru ekki á þeim buxunum að láta. heimaskitsmáta sig tvisvar í röð. Sigurður Einars son var settur til höfuðs Jóni Ágústssyni í síðari hálfleik. Og þetta hreif. Valsmenn skoruðu ekki mark fyrstu 17 mínúturnar í síðari hálfleik óg einungis 3 mörk í öllum hálfleiknum. Leik- urinn var mjög spennandi, sér staklega undir lokin. Fram tókst að jafna 12:12, þegar 13 mínút ur voru liðnar og ná forustu á 17. mínútu, 13:12. Berg-ur skor aði tvívegis yfrir Val, en Fram jafnaði fljótlega og komst í 15:14 Þá voru liðnar 18 mínútur og næstu 10 mínúturnar skoraði hvor ugt liðið mark. Allt ætlaði um koll að keyra, þegar Bergur jafn laði fyrir Val, 15:15 á 28. mínútu og voru þá eitjungis 2 mínútur eftir. Ingólfur skoraði 16. mark Fram, en þá vísaði Karl Jó- liannsson, Pétri Böðvarssyni, Fram, út af, og virtust nú likur á því, að Valsmenn, einum fleiri, -gætu jafnað. En þeir mis-stu knött inn og upp úr því skoraði Sigurð ur Einarsson af línu 17:15. Ekki verður sagt, að Fram hafi átt góðan sóknarleik. Gunnlaugur Hjálmarsson týndist, skoraði að- eins 1 mark, og Ingólfur var mjög mistækur í sín-um skotum. Hins vegar átti Ingólfur margar góðar línusendingar í síðari hálf Framhald i bls. 15. Spenningur í kvölcE Keppnin í 2. deild karla í hand- knattleik er tvisýn og spennandi. f kvöld fara tveir þýðingarmiklir leikir fram í 2. deild, í Laugar- dalshöll. KR mætir Keflavik og ÍR Þrótti. Hefst fyrri leikurinn kl. 20,15. Staðap er nú þessi: 3 3 1 1 0 120:82 121:107 85:87 58:65 82:125 Guðmundur Pétursson, markvörður KR, brá á leik og lék ekki í marki. Hér sést hann I skotfæri, en Ellert Schram kemur æðandi og reynir að stöðva hann. Landsliðsnefndarmennirnir Sæmundur Gíslason t. h. og Reynlr Karlsson, f. miðju, fytgdust með æfingunni hjá KR. Til vinstri er Guðbjörn Jónsson, sem þjálfaði KR í fyrra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.