Tíminn - 21.02.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.02.1967, Blaðsíða 15
V ÞRIÐJUDAGUR 21. febrúar 1967. TÍMINW 15 Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 23. febrúar kl. 20,30. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko Einleikari: Jörg Demus. Flutt verður Symphonie Fanta sque, eftir Beriioz og Píanó- konsert nr. 2 eftir Brahms. — Aðgöngumiðar í bókabúðum. , HELGI ÞORSTEINSSON Framhals af hls 1 46, en varð það ár framkvæmda stjóri Innflutningsdeildar SÍS í Reykjavík og gegndi þvi starfi síðan til dauðadags. Hann hefur og átt sæti í framkvæmdastjórn SÍS síðan 1949. Á starfsárum sínum í New York var hann annar fram- kvæmdastjóri Innkaupastofnun- ar ríkisins unz hún var lögð nið ur eftir stríðið, en þessi stofnun gegndi mjög mikilvægu hlubverki við útvegun á nauðsynjum lands manna á stríðsárunum. Hann hefur átt sæti í stjórn Sements verksmiðju ríkisins síðan 1949, og formaður stjórnar Olíufólags- ins síðan 1955. Þá hefur hann og átt sæti í mörgum samninga- nefndum ríkisins við önnur lönd. Fyrri kona Helga var skozk, Elísa beth, fædd Gregor, en hún lézt 1950. Síðari kona hans er Þor björg Ólafsdóttir, og lifir hún mann sinn. Að Helga Þorsteinssyni er hinn mesti mannskaði, og samvinnu- menn eiga þar á bak að sjá einum traustasta og ötulasta for vígismanni sínum. Hans verður nánar getið síðar hér í blaðinu. BÚNAÐARÞING Framhals af bls. i. aðarfél. íslands og þykir ekki lik legt til að valda miklum ieilum, þó að það sé þýðingarmikið fyrir bændastéttina. 3. Erindi Mjólkursamsölunnar um styrk til rannsókna á júgurbólgu í kúm. Vísar Mjólkursamsalan til ályktunar Búnaðarþings 1961, fól stjórn Búnaðarfél. íslands að koma upp samvinnu við Mjólk ursamsöluna og fleiri aðila rarn sóknarstofu, er aðstoð gæti veitt til lækningar eða útrýmingar á júgurbólgu í kúm. Vill Mjólkur- samsalan nú, að Búnaðarþing vinni að því, að opinbert fram lag láist vegna slíkrar stofu, sem er að taka til starfa á Akureyri. 4. Frumvarp til laga um breyt- ingu á lögum um lax- og silungs veiði. Sent af landbúnaðarnefnd neðri deildar Alþingis. Þetta mun vera viðamikið mál, enda er í frumvarpinu gert ráð fyrir all miklum breytingum á núgild- andi lögum um þetta efni, og er búizt við, að bændum finnist breytingarnar ekki sér í hag. 5. Erindi Búnaðarsambands Aust urlands um ferðakostnað dýra lækna. Þar er þess óskað, að Bún aðarþing mæli með því, að greidd ar verði niður lcngstu og erfið ustu ferðir dýralækna. 6. Erindi Búnaðarsambands Dala- manna um áburðarmál. Þetta mál hefur komið fyrir Búnaðarþing áður. 7. Frumvarp til laga um breyt- ingu á umferðalögum. Þetta mál er sent af allsherjarnefnd neðri Alþingis og er varðandi ökuleyfi unglinga á dráttarvélum. 8. Tillaga til þingsályktunar um endurskoðun laga um jarðakaup Síml 22140 „Nevada Smith" Myndin sem beðið hefur verið eftir: Ný amerísk stórmynd um ævi Nevada Smith, sem var ein aðalhetjan i „Carpetbagg- ers“. Myndin er í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Steve Mc Queen Karl Malden Brian Keith íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. T ónabíó Sínu 31182 Á sjöunda degi (The 7th Dawn) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum. William Holden Capueine. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sím» 50249 HARLOW Víðfræg ný amerísk mynd, sem byggð er á ævisögu Jean Harlow leikkonunnar frægu. ízlenskur texti. Aðalhlutverk: Carroll Baker. Sýnd kl. 9. Með ástarkveðju frá Rússlandi Sýnd kl. 7. ríkisins o.fl. Sent af fjárveitinga nefnd ALþingis. Þessi tillaga er frá Helga Bergs, Ólafi Jóhannes- syni og Ágústi Þorvaldssyni, og er þar lagt til, að Alþingi kjósi sjö manna nefnd til að endur skoða lög um jarðakaup rikisins og ýmis lagaákvæði viðvíkjandi þeim hlutum. Auk þessara mála, sem öll verða lögð fram á morgun, kemur fljótlega til meðferðar á Búnaðar þingi eitt mesta mál þingsins að þesu sinni, sem er frumv. til laga um afréttarmálefni, fjallaskil o. fl. Hefur það raunar legið fyrir Búnaðarþingi áður. IÞRÖTTIR Framhald af bls. 13. leik og voru sáðustu mörkin ein mitt skoruð af linu. Eftir atvikum voru Framarar heppnir að vinna, en fyrir hinn góða varnarleik sinn í síðari hálfleik hefðu þeir alla vega átt skilið jafntefli. Þor steinn var bezti maður liðsins, þrátt fyrir slæma kafla-í fyrri hálfleik. Mörkin: Ingólfur 5, Sigurbergur og Gylfi 4 hvor, Sig urður E. 2, Gunnlaugur og Pétur 1 hvor. Leikur Vals í fyrri hálfleik var góður, en það var lélegt að brotna svo gersamlega, þótt einn maður væri tekinn úr umferð. Við þessu verða Valsmenn að finna svar, því hætt er við, að önnur lið reyni þessa sömu taktik gegn liðinu. Mörkin: Bergur og Hermann 4 hvor, Jón Á., Ágúst og Gunnsteinn 2 hver og Jón Bergsson 1. Karl Jóhannsson var hinn ör- uggi dómari, sem hafði 100% góða stjórn á leiknum. RÁÐSTEFNA — Framhald r jIs. 5. þjóðarinnar og þeirra, er vilja tryggja frið og frelsi landsins, er .. Hetmsfræg, ný amerlsk stór mynd t lltum og ClnemaScope Islenzkur textl Sýnd kl. 5 og 9 Sendlingurinn (The Sandpiper) íslenzkur texti Bandarlsk úrvalsmynd 1 litum og Panavision. ^lizabeth Taylor Richard Burton Sýnd kl 5 og 9 síðasta sinn. HAFNARBÍÓ Gæsapabbi Bráðskemmtileg ný gamantnynd t litum með Cary Gran* og Leslie Caron tslenzkui texti. Sýnd kt 5 og 6. . að Víetnamar fái að ráða málum sínum einir og án erlendra afskipta. Til þess að svo geti orðið, verður allt erlent herlið að hverfa á brott frá Víetnam. Fyrsta skrefið að því marki er að ófriði linni í Víetnam. Þar af leiðandi lýsum við yfir stuðningi við tillögur Ú Þants fram kvæmdastjóra Sameinuðu Þjóð- anna . . .“ Nánar verður skýrt frá stofnun og skipulagi íslenzku Vietnam- nefndarinnar síðar. Undirrituð félög skora á alla ís- lendinga að taka undir kröfu þeirra og styðja baráttuna fyrir skjótri og varnalegri lausn Víetnammáls- ins. Félag frjálslyndra stúdenta, Fé- lag róttækra stúdenta, Menniagar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna, Riflhöfundafélag íslands, Samband ungra framsóknarmanna, Samband ungra jafnaðarmanna, Stúdentafé- lag jafnaðarmanna, Æskulýðsfylk- ing — samband ungra sósíalista. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. uðu: Ragnar 8, Geir 7, Páll 6, Jón G. og Örn 3 hvor, Árni 2, Birgir og Rúnar 1 hvor. Alesta aflhygli hjá Ármanni vöktu Kristinn Petersen, kom- ungur markvörður, sem er greini lega mun betri en Sveinbjörn Björnsson, og Guðmundur Sigur- björnsson, nýr leikmaður, sem lofar góðu. Ásflþór átti einnig góðan dag. Mörkin skoruðu: Ást þór 11, Guðmundur 4, Grímur og Árni 2 hvor, Hans og Olfert 1 hvor. Magnús Pétursson dómari virt- ist ekki upplagður. LANDAMÆRI — Framhald af bls. 9. Síberíu og Kazakstan, og er bein afleiðing af hinni gífur- legu fólksfjölgun, sem knýr til að hver landskiki sé nýttur og eyðimerkur gerðar að byggi- Siml 18936 Eiginmaður að láni (Good neighbor Sami íslenzkur texti. Missið ekki af að sjá þessa bráð skemmtilegu gamanmynd með: Jack Lemmon. Sýnd kl. 9. Bakkabræður í hnattferð Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd um hnattferð bakkabræðranna Larry Moe og Joe. Sýnd kl. 5 og 7. LAUGARAS Símar 38150 og 32075 SODTH PACIFIC Stórfengleg sðngvamynd I lit- um eftir samnefndum söngleik, tekin og sýnd i TODD A. O. 70 mm filma með 6 rása segul hljóm rýnd kl. 5, og 9 Sim» 11544 Næstum því siðlát stúlka (Eip fast andstandiges Madchen) Þýzk garaanmynd í litum, sem gerist á Spáni. Liselotte Pulver Alberto de Mendoza Sýnd kl. 5 7 og 9 legu landi. íhúar Kína eru nú um 750 milljónir. Þar af eru 40—50 milljónir útlendingar, og þar af búa aftur 15—20 milljónir í umræddum landamærahéruð- um. Ef þetta fólk þarf að sæta ofsóknum (vegna kynþáttar síns og trúarbragða, getur það naft mjög alvarlegar afleiðing- ar. Megnið af þessu fólki er Múhameðstrúar, eins og þeim fylkjum Sovétríkjanna, sem eru í Asíu. En einkum eru það þó eyði- svæðin við landamærin, sem umdeild eru. Náttúran sjálf er því eins konar hemill milli stór veldanna tveggja, sem til sam- ans spanna svo geysistóran ÞJÓDLEIKHÖSIP Lukkuriddarinn sýning miðvikudag kl. 20. Litla sviðið: Eins og þér sáið Og Jón gamli Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin fra kl. 13,15 til 20. Simi M200 REYKJWÍK Fjalia-EyvMur sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt Sýning fimmtudag kl. 20,30 Uppselt sýnýing föstudag kl. 20,30 Uppselt sýning miðvikudag kl. 20.30 Uppselt sýning laugardag kl. 20.30. KU^bUfóStU^Ur I sýning sunnudag kl. 15. tangó sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kL 14. Sfmi 13191. Sím> 41985 Carter klárar allt (Nick Carter va tout casser) Hörkuspennandi og fjörug ný frönsk sakamálamynd. Eddie „Lemmy" Constantine Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl. 6. Bönnuð innan 12 ára Sfmi 50184 Þreyttur eiginmaður frönsk-ítölsk djörf gamanmynd Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð bömum. Hinir dæmdu hafa enga von Amerisk stórmynd i litum með Frank Sinatra sýnd kl. 5 Bakkabræður Sýnd kl. 3 hluta jarðarkringlunnar. Og enda þótt stjórnmálasamband Kína og Rússlands hangi nú á bláþræði, eru bó ekki miklar líkur til að rikin fari í hár saman, og til óeirða komi » hinni 12.000 km löngu landa- mæralínu. (Þýtt úr Politiken) /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.