Tíminn - 03.03.1967, Page 3

Tíminn - 03.03.1967, Page 3
FÖSTUDAGUR 3. marz 1967. TÍMINN í SPEGLITÍMANS 'V* SC: . ■íímí- '-: dómur sé aðeins aðvörun frá tyrkneskum yfirvöldum til ungra Norðurlandabúa, sem ferðast mikið til og frá Tyrk landi undir því yfirskyni, að þeir séu stúdentar, en þeir eru margir hverjir grunaðir um eiturlyfjasmygl. ★ Bandaríski ikvikmyndaframleið andinn Josep Strick hefur nú lokið við kvikmyndina Ulysses og á að fara að sýna hana víða um heim. Ulyisses er gerð eftir samnefndri skáldsögu James Joyce, en sú bók var mjög umdeild, þegar hún kom út og er reyndar enn. Nú á að fara að sýna kvikmyndina í Bretlandi, en áður var hún auðvitað sýnd brezka kvik- myndaeftirlitinu, sem tók sig til og klippti ýmis atriði úr myndinni. Þótti framleiðendun um það auðvitað miður og segir, að kvikmyndin beri þess ekki bætur. Til þess að kvikmynda húsagestir fái þó sem réttasta heildarmynd af myndinni hef ur Strick gefið út bækling, þar sem lesa má um þau atriði, sem hafa verið klippt úr myndinni og eiga áhorfendur að fá sjö mínútur áður en myndin byrj ar til þess að lesa bækling þennan. ★ Hin kornunga leikkona, Mia Flarrow, sem fyrir ekki svo löngu síðan giftist Frank Sin- atra hefur nú hlotið skjófan frama á kvikmynfiabrautinni og er það talið að mestu leyti hjónabandi hennar að þakka. Hún fær óteljandi tilboð til að leika í kvikmyndum og hún fer yfir Atlantshafið oft í viku, ýmist til þess að leika eða, skrifa undir samninga. Nú er hún að leika í kvikmynd, sem nefnist A Dandy in Aspic og þar leikur hún á móti enska leikaranum Laurence Harvey. ★ Tollyfivöld í Bombay stöðv- uðu fyrir skömmu áætlunartflug vél frá Air India til Moskvu. Var ástæðan sú, að demantar að verðmæti um 500 þúsund krónur hofðu fundizt i snyrti klefa vélarinnar. Voru toll- gæzlumenn látnir leita í allri vélinni þar sem talið var, að þetta væri aðeins smáhluti af demöntum, sem átti að smygla til Rússíands, og töldu yfir- völd að þarna myndi vera um 5 að ræða demanta fyrir upphæð, sem næmi tugum milljóna. hyggst koma aftur til London er hætt við að einhverjir erfið leikar verði fyrir hann að kom ast aftur inn í landið. Er talið að brezki innanrikisráðherrann standi á bak við þá ákvörðun. Er talið, að sú ákvörðun naii verið tekin, eftir að innanrík isráðlherrann hafði látið rann saka hinn öra vöxt spilavíta í London. Enska innanríkisráöu neytið neitar að ræða nokkuð um málið. ★ George Raft, kvikm.vnda- skúrkurinn frægi hefur rekið spilaklúbb sinn með miklum ágóða og hefur undanfarið aug lýst hann rækilega í blöðum á meginlandi Evrópu til þess að fá félaga í klúbbinn. Bandarískir unglingar í Phönix í Arizona halda því fram að Mikki mús og Andrés önd ættu að fá friðarverðlaun No’bels, en í þetta sinn hafa þeir ekki sent þessa uppá- stungu sína nógu snemma til viðkomandi aðila. Þeir, sem finnst þessi upp- ástunga ekki sem bezt, 'segja að Mikki mús og Andrés önd hafi nú gert svo margt af sér þennan tíma, sem þeir hafa verið til, að þeir hafi ekki stuðlað að friði svo gagn sé í, en annars sé þetta hugmynd sem sé þó umhugsunarverð. Tyrkneskur dómstóll hetur fyrir skömmu dæmt 22 ára gamla, norska stúlku í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa haft undir höndum eitur lyf. Stúlkan sem heitir Ida Wiborg, var handtekin í Istan bul í september, þar sem lög- reglan hafði fundið 0,5 grömm af indverskum hampi (Haslh- ish) í farangri hennar. Ida Wi borg áfrýjaði þegar í stað dómn um og sagði, að eiturlyfjaneit endur hefðu skipulagt allt þetta hún væri aðeins stúdent, sem væri á ferð og hefði ætlað að taka lokapróf sitt í vor. Gef ið er í skyn, að þessi þungi ingu nýjustu kvikmynd þeirra hjóna Elísabetar og Ridhards. The taming of the Shrew. Svo virðist sem frægðarfer- ill Jane Shrimpton, öðru nafni rækjan, sé að dala og það er þessi unga stúlka hér á myndinni, sem tekur sæti henn ar í enska tízkuheiminum. Hún Fyrir skömmu réðust þjófar að gröf leikkonunnar Martine Carol og stálu þaðan skartgrip um, sem leikkonan hafði óskað eftir að settir yrðu með henni i gröfina. Áætlar lögreglan, að verðmæti skartgripanna skipti milljónum. nefnist Twigg og hefuiv komið fram alveg ný tízka meðal brezkra unglingsstúlkna og hef ur nú verið hafin framleiðsla á svonefndum Twiggy-fatnaði. Hér sjáum við Miu Farrow, Riöhard Burton og Elísabet Taylor og er myndin tekin i London við undirbúning á sýn George Raft, sem hér áður var þekktur fyrir leik sinn í bandarískum kvikmyndum, þar sem hann fór yfirleitt með hlut verk skúrkanna, rekur nú spilaklúbb í London. Raft er nú sem stendur í heimsókn í Bandaríkjunum, en þegar hann 3 Fimmtugur í dag: Jónas Jakobsson veðurfræðingur Jónas Jakobsson, veðurfræðing ur, Sólheimum 27, Reykjaivík, er fimmtugur í dag. Hann er fæddur að Haga í Aðaldal í S-Þingeyjar sýslu 3. marz 1917, sonur Sess elju Jónasdóttur og Jakobs Þor- grímssonar bónda þar. Jónas varð stúdent frá Menntaskólanum á Akrueyri 1941 og stundaði síð an nám í veðurfræði við Kali- forníutháskóla í Los Angelses og tók þar BA-próf í veðurfræði 1944. Síðan vann hann sem veð urfræðingur hjá Pan American Airways í San Fransisoo til 1945 en réðst þá veðurfræðingur í Veð urstofu íslands og hefur starfað þar síðan. Hann hefur þar auik venjulegra starfa við veður spár kennt flugmönnum veður- fræði á fjölda námskeiða allt síðan 1947. Hann hefur og ritað margt greina í tímarit íslenzkra veðurfræðinga, Veðrið. Kona Jónasar er Ljótunn Bjarna dóttir frá Héðinshöfða á Tjörnesi, Stefánssonar. Jónas Jakobsson sóti nám sitt af miklum dugnaði við mjög þröngan hag á yngri árum, og hið sama hefur einkennt störf hans á manndómsárum. Hann er ágætlega gefinn, glöggur og fróð ur, skemmtinn og vinmargur. Hillubúnaður Vaskaborð Blöndunartæki Þvottapottar Harðplastplötur Plastskúffur Raufarfyllir Flísalím Pottar — pönnur Skálar — könnur Viftu-ofnar Hreyfilshitarar Þvegillinn OG MARGT FLEIRA. SMIÐJUBÚÐIN Háteigsvegi. Simi 21220.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.