Tíminn - 03.03.1967, Side 16

Tíminn - 03.03.1967, Side 16
Verður mjólkurlaust á Raufarhöfn í viku? GÞE-Reykjavík, fimmtudag. ^ Mikið fannfergi er á Austur- og Norð-Austurlandi og samgöngur, mjög slsemar. Verst mun ástandiö vera á Raufarhöfn og nærsveitum, en þar hafa samgöngur að mestu legið niðri í marga daga. ÞegarJ Tíminn hafði tal af fréttariturum sínum á þessum slóðum, geisaði þar enn stórhríð og ekki viðlit að halda vegum opnum. Á Raufarhöfn er mjólkurlaust orðið, og sloti veðrinu ekki innan skamms fá þorpsbúar ekki mjólk fyrr en strandferðaskipið Blikur kemur þar, en það er ekki væntan legt f.vrr en eftir viku. Vart er .,Salomonsdómur“ Aðils, Raupmannahöfn, fimmtudag Samningaviðræðum Norðmanna og Dspa um veiðiréttindi Norð nlanna á Austur-Grænlandi er nú lokið með þeim hætti, að allir að- ilar geta vel við unað, að því er virðist. Samningurinn um veiðiréttindi Norðmanna á Grænlandi rennur út í júlí í sumar, en þegar í upp- þafi var gert ráð fyrir tíu ára umþóttunartima til handa Norð mönoum. Grænlendingar vildu hins vegar aðeins fallast á 5 ára frest í þessu sambandi. N'í virðast samningsaðilar á eitt sáttir með, að áðurnefnt tíma bil skuli spanna tíu ár, en það fyrir komulag má þó fella niður eftir fimm ár, er í ljós kemur, að um- svif Norðmanna skaði hagsmuni Grænlendinga. Má því segja, að hálfgérður Salómonsdómur hafi fallið i málinu. fært milli húsa í þorpinu, en reynt hefur verið að halda aðalvegunum þar opnum með snjóplóg til að hægt sé að koma olíu í húsin. Sum ihúsin hefur nærri fennt í kaf, og á einum stað þurfti maður að skríða út um glugga á efri hæð húss tii að komast út. Á Þórsihöfn er ástandið nokkuð skárra, en þó hvergi nærri gott, og bátar þaðan hafa ekki getað stundað veiðar um hálfsmánaðarskeið vegna gæfta- leysis. Talsverðir samgönguerfiðleikar hafa einnig verið á Austurlandi. Snjó kyngir niður jafnskjótt og vegir hafa verið ruddir, og sam- göngum er að mestu haldið uppi á snjóbílum. Fjallvegir eru vita skuld allir lokaðir. Myndin var tekin áður en lacjt var til Grænlands á Gljáfaxa. Yzt til vinstri er Ingimar flugstjóri, þá Magnús aðstoðarflugmaður, Sigurður flugvirki og Halldór fulltrúi frá tryggingafélaginu. (Tímamynd: K.J.) Gljáfaxi kominn til Græniands KJ-Revkjavík, fimmtudag . Um liádegið í dag hóf sig á loft af Reykjavíkurflugvelli Gljáfaxi i Flugfélagsins, en sett Jiöfðu veriði skíði undir vélina, og á morgun er áætlað að fljúga norður til Dan- markshavn þar sem Glófaxi hefur| verið tepfptur nú í rúma viku. Gljáfaxi fór frá Reykjavík kl. 13,77 fékk góðan byr undir væng ina og var innan tiðar horfinn norður í blámóðuna. f flugstjóra- sætinu var Ingimar Sveinbjörnsson og við hlið hans var Magnús Jóns Búrfellsgöng orðin samtals 150 metrar EJ-Reykjavík, fimmtudag. Vinna við göngin í Búrfellsvirkj nn gengur nú ágætlega. Að ofan- verðu er búið að grafa um 100 metra í aðalgöngin, en að neðan, frá grunninum, um 50—60 metra, að sögn fréttaritara blaðins við Búrfell. Sagði hann alla vinnu ganga vel en mikið frost væri nú á staðnum og gerði það nokkuð erfitt fyrir. Annars hefði vinna aldrei lagzt niður að degi til hversu vont veð ur, sem komið hefði. Á föstudag og laugardag s. 1. hefði t. d. verið bæði frost og hörkubylur, en samt unnið. Frá því í haust hefðu að- eins tvær næturvaktir lagzt niður önnur vegna veðurs en hin vegna tatnavaxta. Vinnan í göngunum hefur geng ið áfallalaust, en við sprengingar vinna aðallega Færeyingar og Sví ar, en nokkrir íslendingar vinna einnig í göngunum. Stjórn Fosskraft kom til Búr- fellsvirkjunar í gær og settist þar á rökstóla. Mun hún vera að kynna sér gang verksins. Tóif bjargaS a f Grænlandsjökli son aðstoðarflugmaður. Auk þeirra voru í vélinni þeir Sigurður E. Ágústsson flugvirki og Halldór Sigurjónsson er athuga munu é'ramhald c ois. 14- RTSTJÓRASKIPTI VIÐVIKUNA EJ-Reykjavík, fimmtudag. Ritstjóraskipti hafa orðið við Vikuna. Gísli Sigurðsson, lætur af störfum sem ritstjóri, en við er tekinn Sigurður Hreiðar, sem lengi hefur starfað sem bkðamað ur við blaðið. Meðritstjóri verður Gylfi Gröndal, sem áður var einn af ritstjórum Alþýðublaðsins. Þá lætur Eiður Guðnason, rit- stj órndrfulltrúi Alþýðublaðsins, einnig af því starfi. SigurSur HreiSar Enn bregzt hitaveitan EJ-Reykjavík, fimmtudag. Undanfarna fjóra daga hafa íbúar á Skólavörðuholtinu orðið að vera án hitaveitu marga tíma á dag, og það í því mikla frosti, sem verið hgfur undanfarið. f 1ag hringdi einn heimilisfaðir, inn, sem þarna býr til Tímans og skýrði frá þessu, jafnframt sem hann hafði það eftir hitaveitu- stjóra að íbúarnir þarna fengju enga hitaveitu frá kl. 4 í dag. Venjulega undanfarna daga hefur hitaveitan verið sett á fyrst um kl. 10 á morgnana, og er því oft kaldara, eða jafn kalt, inni í hús unum og úti á götunni, þegar heimilisfeður fara í vinnu á morgn ana. Þetta hefur leitt til þess, að sumir hafa orðið að flytja úr hús unum vegna kulda. Og sá, sem hringdi í blaðið, sagðist verða að gera það líka, ef þessu héldi áfram, því lítið barn væri á heim ilinu. KJ-Reykjavík, fimmtudag. Dönsk þyrla bjargaði í nótt áhöfninni af bandarísku Herku Ies skíðaflugvélinni og banda- ríska flugmaninum af jöklinum á austurströnd Grænlands, og flutti hún alla mcnnina 12 að tölu til byggða. Ex skíðaflugvélin reyndi flugtak í gær, mun eitt skíði hennar hafa laskast, og því varð áhöfnin að yfirgefa vélina á jöklinum. í NTB frétt segir að allir mennirnir tólf að tölu hafi verið fluttir til Syðra- Straumfjarðar, en í fréttatil- kynningu frá hernum á Kefla- víkurflugv. segir að mennirnit tólf hafi verið fluttir í þyrlunni til radarstöðvar, sem er í um 55 sjómílna fjarlægð frá nauð lendingarstað Aerocommand ervélarinnar. Þá segir ennfrem ur í tilkynningunni að ráðgert hafi verið að gera við skíði vélarinar í dag og koma henni á loft, og ekki búist við miklum erfiðleikum. Engar áætlanir eru um að bjarga Aerocommandervélinni, en hún mun vera tiltölulega lítið skemmd. STJÓRNMÁLAFUND- UR í BORGARNESI Framsóknarfélögin í Mýrar- Kosnir verða fulltrúar á 14. sýslu halda stjórnmálafund i flokksþing Framsóknarmanna Borgarnesi á morgun, laugardag og síðan verða almeinar um- inn 4. marz og hefst hann kl- ræður um stjórnmálaástandið. 2 s. d. SKAR NET UR SKRUFUM UNDIR LÁTRABJARGI SJjPatreksfirði, fimmtudag. beggja bátanna og hcldu þeir aftiJörunrii 3. Þegar bátarnir voru ur á miðin án þess að leita hafnar.l komnir í öruggt var undir bjarg Þegar veðurofsinn skall á í gær Annar báturinn sem festi netin inu kafaði hann undir þá og skar fengu tveir netabátar sem voru að í skrúfunni var Náttfari og dró | íietin i burtu. veiðum út af Breiðafirði net síöjÞrymui hann undir bjargið. Hinn! Ella gekk að draga hátana vegna í skrúfurnar. Voru þeir dregnir i j var Óicíur Friðriksson og tók veðurotsa og sjóa og slitnuðu báð var undir Látrabjargi og þar losaði Jörundur 3. hann í tog. Froskmað j ir oátarnir aftan úr, en að lokum froskmaður netin úr skrúfum urinn var einn af skipverjum á i tókst aZ koma þeim undir bjargið.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.