Tíminn - 03.03.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.03.1967, Blaðsíða 10
í DAG TÍMINN í DAG DENNI DÆMALAUSI Svona nú, vinurinn, drengir gráta ekki. — Af hverju ekki? í dag er föstudagurinn 3. marz. — Jónsmessa Hófabiskups á föstu Tnngl í hásuðri kl. 6.23 Árdegisflæðj kl. 11.44 H«ilsug»zla if Slysavarðst.ofaD Hellsuvemdarstöð tnn) er opin allan sólarhrlnglnn cimi 21230. aðelns móttaka slasaðra if Næturlælmlr ici 18 - ft siml 21230 if Nevðarvaktln Slm) 11510, OPlB hvern virkan dag fra Ki »—12 og l—6 nema laugardaga lu 0—12 Upplýslngai uro Læknaplónustu OorglnDJ gefnai slmsvara lælcna félags Keyklavlkui • slma 1888H Næturvarzia Stórnolt) i er optr. fra manudeg) ti) föstudags el 21 s kvöldln ti) 9 a morgnana Laugardaga og oelgldaga fré kl lf 0 dag- lnn U) 10 a morgnana Kópavogsapotek: OpiB vtrka daga tra kl. i—7 Laug ardaga fra kl 9—14 Helgidaga fr» k. 13—15 Næturvörzlu i Reykjavík 25.2. til 4. marz annast Reykjavíkur Apótek og Laugavegs Apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 4. 3. annast Jósef Ólafsson, Kvíholti 8 Sími 51820. Næturvörzlu í Keflavík 3. 3. annast Arnbjörn Ólafsson. Kirkjan Elliheimilið Grund: Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 6.30. Þórhallur Höskuldsson stud. theol. predikar. Heimilispresturinn. Árnað hcilla Sjötugur var í gær Jón Valgeirsson Skólabraut 8 Akranesi. Hann er Strandamaður og hefur lengst ævinn ar búið að Ingólfsfirði í Árneshreppi. Flutti hann til Akraness fyrir fáum árum síðan. Kona hans er Elísabet Óladóttir, og eiga þau mörg uppkom in börn. í dag er 70 ára Guðmundur H. Guð mundsson, skipstjóri, Flókagötu 1. Hann verður að heiman í dag. I Trúlofun Þann 10. þ. m. opinberuðu trúlof un sínia þau Ingibjörg Þórarins- dóttir, Skaftahlíð 10 og Guðmund ur Jóhannsson, Austurbyg^ð 16, Akureyri. 21. febr opinberuðu trúlofun sína Guðlaug Steingrímsdóttir, Móbergi — Ertu gamail vinur Mikka frænda. vissi ekki að hann ætti svona fallega — Kiddi þú ert óspar á gullhamrana. — Já, síðan ég var litill strákur, en ég frænku. — Sjáðu. Það kemur einhver á effir okkur. — Karólína! — Pabbi! — Þú varst í haldi hjá Bullets. Hvernig slappstu? — Það var þessum dásamlega manni að þakka. Hann tók flugvélina þeirra og kom með mig hingað. Sagði hann þér hvað hann héti. — Nei hann gleymdi þvi. Hvers vegna horfið þið allir svona einkennilega á mig. DREKl FÖSTUDAGUR 3. marz 1967. Langadal. A-Hún. og Guðsteinn Krist insson. Þverá V.-Skaft. Hjónaband 18. febr. voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensyni. Ung frú Guðbjörg Hjálmarssdóttir og Baldur Aðalsteinsson, Skólagerði 22. (Nýja Myndastofan, Laugavegi 43b, sími 15125, Reykjavík) Laugardaginn 25. sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Einari Guðnasyni í Reykholti. Ungfrú Karen Welding og Þórarinn V. Jóns son Hamri. 'Heimili þeirra er að Hamri, Þverárhlíð. Félagslíf Kvenfélag Kópavogs: Hefur spilaikvöld með bögglauppboði og dansi á eftir í Félagsheimili Kópa vogs uppi sunnudag 5. marz kl. 20,30 ÁgóSinn rennur til byggingar sumar dvalarheimilis bama - í KópavogL Fjöimennið og styrkið 'gott málefni. Allir velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls: Heldur fund í Safnaðarheimilinu Sól heimuní 13 mánudag 6. marz n. k. kl. 8 síðdegis. (Ath. breyttan fundartíma) Matreiðslumenn sýna Glóðarsteikingu (Grill) og meðferð slíkra ofna. Stjómin. Kvenfélag Laugarnessóknar: heldur fund í Mrkjukjallaranum, mánudaginn 6. marz kl. 8,30. Stjómin. Austfirðingamótið hefst með borðhaldi kl. 7.30, 4. marz. Miðar afhentir í Sigtúni, fimmtudag og föstudag kl. 5—7. Borð tekin frá um leið. Skagfirðingamótið 1967 verður haldið í Sigtúni, laugardag inn 11.3. og hefst með borðhaldi kl. 19 stundvíslega. Nánar auglýst sí'ð- ar. Stjórnin. Húnvetningafélagið. Árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Sögu, n. k. föstudag og hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins, Laufás- vegi 25, kl. 20—22 n. k. miðvikudag. Borð tekin frá á sama tíma. JSTeBBí sTæLCæ ol t ii* bjirgi braqasDn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.