Tíminn - 03.03.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.03.1967, Blaðsíða 12
TIMINN FÖSTUDAGUR 3. marz 196|. 12 BINGO — HOTEL BORG FRAMHALDS- BINGO SUNNUDAGINN 5. MARZ KLUKKAN 8.30 Málfundadeildin Barðstrendingur 19. marz og 11. apríl. AÐALVINNINGUR: Skrifborð og skrifborðsstóll. Vinningur kvöldsins: Dvöl fyrir tvo í Bjarkarlundi og fríar ferðir. Aðrir vinningar: Matarstell 12 manna (postulín). Kaffistell 12 manna (postulín). Brauðristar — Stálhnífapör — Innskotsborð og fjöldi aukavinninga. Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari syngur í hléinu, með undirleik Skúla Halldórssonar, tónskálds. Borðpantanir ki. 12—3 á sunnudag. Sími 11440. BERNINA GÓÐ SAUMAVÉL ER NAUÐSYNLEG Á HVERJU HEIMILI Hin heimsfræga BERNINA saumavél er seld í effirfarandi verzlunum úíi um land: AKRANES: AKUREVRI: BÍLDUDALUR: BÚÐARDALUR: ESKIFJÖRÐUR: GRAFARNES: HELLA: ÍSAFJÖRÐUR: KEFLAVÍK: PATREKSFJÖRÐUR: SAUÐÁRKRÓKUR; SELFOSS: STYKKISHÓLMUR: SUÐUREYRI: SVALBARÐSEYRI: VESTMANNAEYJAR: Verzl. Axels Sveinbjömssonar. Vélsm. Steindórs. Verzl. Jóns Bjarnasonar. Kaupfélag Hvammsfjarðar. Verzl. Elís GuSnason. Verziunarfélagið Grund. Verzi. Mosfell. Finnsbúð. Stapafell. Kaupfélag Patreksfjarðar. Verzl. Ingibjargar Jónsdótur. Kaupfélag Árnesinga. Verzi. Sigurðar Ágústssonar. Suðurver h.f. Kaupfél. Svalbarðseyrar. Silfurbúðin HafiS samband við umboðsmenn okkar og fáið upplýsingar um verð og gæði. GÆDI ÖRYGGI ÁSBJÖRN ÓLAFSSON H.F. Grettisgötu 2. — Sími 24440. MINNING Framhald af bls. 9. einmitt í því sæluríki par sem sjálfur meistarinn situr við hægri hönd Guðs föður, og bíður komu allra manna, — mannkynsins alls, sem hann elskaði og dó fyrir á krossinum á Golgata. Þú vart ungur að árum þegar þú varðst að taka til hendi, ýmist við orf eða ári, til að lécta undir í lífsbaráttunni. Á þeim bernsku árum kynntist þú, af eigin raun, harðri vinnu til sjávar og sveita, — þeim störfum sem eru raun- veruleg lífæð þjóðfélagsins. Sú reynsla varð þér ómetanleg. þeg ar út í alvöru lífsins var komið. Jafnfaliða því að vinna hörð um höndurn og þreyttu baki sótt ir þú fram á menntabrautinni, enda varstu óvenju gáfaður mað ur, sem áttir létt með nám. Og þó stundum væri dökkt í álinn, hvað fjárhagsgetu snerti, þá fór svo að þú laukst guðfræði- prófi, og harðfyligi þitt, skap- f-esta og sterkur vilji hafa efa- laust átt sinn ríka þátt í feví, að þér tókst að brjótast áfram til þeirra mennta. Á þeim árum var það sannarlega enginn barna leikur fyrir fátæka pilta, að ganga menntaveginn. Þú varst þeim kostum búinn, að vera sjálfkj örinn forystumað ur á sviði andlegra mál^fna. Sig- urganga þín hófst með þjónustu þinni í þágiu íslenzku kirkjunn- Nokkrar kýr og kvígur sumar komnar að burði, til sölu, að Hurðarbaki í Kjós. ræsir bílinn SMYRILL Fyrsta flokks rafgeymir sem fullnægir ströngustu kröfum LAUGAVEGI 170 - SÍMI 12260 ar, vestur í Flatey. En slíkum hugs l þer hvern brotsjo Mfs þíns og uði og andlegum atgervismanni sem þér, var of þröngur stakk ur skorinn í fámenninu á Breiða firði. Þú hélst til Reykjavíkur, þar sem starfssvið þitt varð svo vítt, sem frekast er kostur á landi hér. Þar haslaðir þú þér völl á sviði menningar- og trúmála, bæði sem skrifstofustjóri í Fræðslu málaskrifstofunni, hjá Ríkis- útvarpinu og guðfræðikennari við Háskóla íslands. En athafnarþrá Iþinni varð ekki fullnægt með Iþessum störfum einum saman. Þú gerðist einnig Alþingismaður um nokkra ára skeið, og vannst störf þín þar, af trúmennsku í þágu lands og þjóðar. Þú varst gjörihugull maður, sem hélst fast fram skoðunum þínum, sem þú taldir réttar, en ætíð án ofstækis og illyrða. Enda varst þú afburða mælskumaður, sem var betur í blóð borin orðs ins list, en flestum öðrum sam- tíðaximönnum þínum, — í raun og veru einhver mesti snilling ur máls og stíls á fyrir helmingi þess arar aldar. Vinnudagur þinn var oft lang ur, en vinnuþrek þitt og afkö'St með fádæmum, enda sanna þau fjölmörg.u ritverk, sem eftir þig ligigja að þú varst enginn auk visi á því sviði. Þú varst snjall og mikilvirk'Ur rithöfundur og au-k þess eitt mesta ljóðskáld ís lendinga á miðhluta aldarinnar . í lífi þinu skiptust á skin og skúrir. Það vár oft stormasamt kringum þig, en þú stóðst af reisn þín varð jafnan meir eftir hver boðaföll. Þú gerðir víðreist og auðgaðir þjóð þína af þekk ingu þinni á öðrum löndum og þjóðum. Þú varst maður góðlhjartaður og hjálpsamur og það traust, vinar þel og aðstoð, sem þú auðsýndir mér á erfiðleikastundum lífs- míns, voru ómentanleg og munu aldrei gleymiast. Kærleiksrxk við brögð þín þá, orð og athafnir munu aldrei hveria úr huga mér. Síðustu tvo áratugina þjónaðir þú sem prestur íslenzku þjóð- ikiríkjunnar í Hiolti undir Eyja- jfjöllum, — sveitinni fögru, sem ífóstraði mig að verulegu leyti. Þar ávannst þú þér að verð- leikum ástsæld og tiltrú fólks ins, sem býr þar í faðmi ægi- fagurra fjalla, fannhvítra jökla- breiða, friðsælla fjallagilja og blárra, líðandi lækja og elfa. Þú bjóst þjóð þinni auðugt vega nesti í ari, sem verða mun rikt í hug hennar um langan ókomiijn tíma, — kynslóð eftir Kynslóð. Þegar ég nú rita þessar fáu Mnur, til að kveðja þig, kæri vin- ur minn, er mér harmur í huga. Ég, eins og þjóðin öll, á nú að baki að sjá einum gáfaðasta snill ingi, sem ísland hefir alið og fóstrað, um margra áratuga skeið. Jarðneskt fráhvarf þitt verður aldrei bætt, en það er þó „hugg un harmi gegn“ að minning þín, verk þín og afrek, munu lifa með þjóðinni öldum saman. Jónas St. Lúðvíksson. <gníineitíal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, me.ð okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið C0NTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Yinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkosium að veita góða þjón- usíu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍYINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.