Tíminn - 03.03.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.03.1967, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 3. marz 1967. TÍMINN Árshátíð Siálfsbjargar verður í T.iarnarbúð laugardaginn 11 mar2 og hefst kl 19.30 Nánar auglýst síðar Sjálfsbiörg Flugáæílanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Slkýfaxi fer til London kl. 08.00 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur tii Reykjavíkur kl. 19:25 i kvöld. Snarfaxi fer til Osló og Kaupmanna hafnar kl. 08.30 í dag. Vélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 15.20 á morgun. Skýfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08.00 á morg un. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar og Kgilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) Patreksfjarðar, Húsavíkur, Sauðárkróks, ísaf jarðar og Egilsstaða Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 09.30. Heldur áfram til Lux emborgar kl. 10,30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.15. Heldur áfrapi til NY kl. 02.00. Siglingar riafskip h. f. Langá er í Malmö. Laxá fór frá Vest mannaeyjum í gær til Belfast. Rangá er í Hull. SeU er í Lysekil. Rikisskip: Esja er á Austurlandshöfnum á leið til Vopnafjarðar. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja Blikur er á ísafirði á norðurleið. Herðubreið ftr á norðurlandshöfnum á vesturleið. GJAFA- HLUTA- BRÉF Hallgrimskirkju fást hjá prest- um iandsins og i Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Samvinnubankanum, Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRlMSKIRKJU á Skólavörðu- hæð Gjafir til kirkjunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. 45 SJÓNVARP Föstudagur 3. marz 1967 Kl. 20.00 Fréttir. Kl. 20,30 Munir og minjar. Kristján Eldjárn sér um þáttinn. Gestur þáttarins er Þórði*- Tóm asson, safnvörður að Skógum. Kl. 21.00 Skemmtiþáttur Luey Ball. Þessi þáttur nefnist „Lucy á ferð og flugi". íslenzkan texta gerði Óskar Ingimarsson. 21,25 Látum bræður lagið óma“. í þessum þætti, sem gerður var á vegum Sjónvarpsins á Siglu- firði í sumar ieið, syngur Karla kórinn Vísir nokkur létt lög und ir stjórn Geirharðs Valtýssonar. Með kórnum syngur blandaður kvartett, en siglfirzkir hljóðfæra leikarar sjá um undirleik. Kl. 21.45 Þöglu myndirnar — Skopmyndasmiðjan. I Skopmyndasmiðjunni segir frá leikstjóranum Mack Sennett, sem að sönnu hefur verið nefndur „Faðir skopmyndanna“ Þýðing- una gerði Óskar Ingimarsson. Kl. 22.10 Dýrlingurinn Roger Moore í hlutverki Simon Templar. tslenzkan texta gerði Bergur Guðnason. Kl. 23.00 Dagskrárlok. og fram í október. M sölnuðu • þau smám saman og féllu hægt og mjúklega niður á gult grasið. Það var eins og allt, sem lífs- anda dró, hægði á sér vegna hit ans, sem vakti notalega líðan. Vegna golfstraumsins voru haustin í Marais löng og fögur, áður en hinir dimmu vetrarmán- uðir gengu í garð. Þetta ár var erfitt að trúa þvi, að veturinn yæri í nánd. Sylvain minntist ekki framar á Ohrétien. Hann var vingjarn- legur við hann eins og áður, og Pazanna hélt, að hann væri loks búinn að sætta sig við að hafa Chrétien. — Hann sýnir mér einnig með því, að hann elskar mig. Hún var sú eina, sem hafði áhyggjur út af sálarástandi Chrétiens, og hún reyndi að halda áhuga hans vak andi með því að fá honum smá verkefni að vinna, sem kröfðust þreks, hlýðni við 'hana og for- vitni, en þetta voru hæfileikar, sem hann hafði í ríkum mæ!i. Þess vegna bað hún hann að líta eftir álaþrónum í Beanvoir, einmitt þar sem Ohristophe hafði sett upp útgerðina sina, sem hann hafði þó fljótlega hætt við. Ohrétien var því mestan hljta dagsins hjá þrónum og horfði á álana, sem voru króaðir þar. Fyrsta daginn var hann á síðustu stundu hindraður í að opna flóð gáttirnar, því að hann hélt, að álarnir, sem þyrptust þar saman væru að reyna að komast burt. Þegar Pazanna kom frá Bouin, heyrði hún bjöllurnar hringja og hún tók að hugsa um, hvernig þær mundu glymja á uppskeru- hátíðinni daginn eftir. Sylvain kom heim um sama leyti og Pazanna. Hann ’.jómaði af gleði. — Því er lokið i þetta sinn, sagði hann sigri hrósandi. Já, Paza, við erum tilbúnir að leggia til atiögu. Eftir fáeina daga legg ég af stað til Parísar með teikn ingarnar mínar, og ég kem til baka með skipun um að hefja starfið. Hann hprfði á Pazönnu með i glettnissvip. Hann ætlaði að i segja eitthvað, en í sama bili opn aði vinnustúlkan dyrnar og kom inn eftirvæntingarfull á svipinn. Hún kvaðst ætla að fara úr vist inni því að hún væri í þann veg inn að gifta sig. Pazanna varð mjög glöð. ! — Þó að margir af Altefers- ættinni og aðrir, sem bjuggu á þessu heimili, hafi yfirgefið þetta hús til þess að gifta sig, er það í fyrsta sinn, sem mér hefur i verið tilkynnt það. Það gleður mig innilega, þó að ég viti ekki hvers vegna. — Ég veit, af hverju það er, sagði Sylvain og ljómaði. — Það er vegna þess, að þú færð bráðum tilkynningu um annað brúðkaup. Hann hneigði sig fyrir henni með mikilli viðhöfn. — Vill ungfrú Pazanna Alteter samþykkja að giftast herra Sylv- ain Préfailles 21. nóvember næst komandi? Pazanna lokaði augunum, og það fór sælutitringur um hana við þessi langþráðu orð. Þegar hún svaraði, var röddin lág og alvarleg: —• Með ánægju, Sylvain. Hún fann öryggi í faomi hans. Þegar Ohristophore sá þau leiðast inn, sagði hann hlæjandi: — En hvað þú ert glöggur. Eg er nýbúinn áð biðja Pazönnu að giftast mér, og við erum komiiv til þess að tilkynna trúlofun okknr. — Við erum búin að ákveða brúð kaupsdaginn 21. nóvember. Hvera ig líkar þér það? — Þið munduð auðvitað kærs ykkur kollótt, þó að mér líkaði það ekki. En ef ég á að segja eins og er, þá gleður það mig að heyra það. Það er líka eins gott að gifta sig, áður on vetur inn gengur í garð, því að ykkur finnst hann þá ekki eins leiðin legur, og því fyrr sem þið giftið ykkur því betra. Þau kinkuðu kolli brosandi, og hann hélt áfram: — Þetta gleður mig ósegjan- lega. Eigum við ekki að oaka eitt lag á hornið í tilefni af þessu. Ég kann lag, sem ætti að gefa rifið þakið af húsinu. Það vita allir í Bouin, að þeir geta reitt sig á mig, þegar eitthvað e>- á seyði, og nú höldum við upp á daginn. Opnaðu gluggann, Paza, og það má hvorugt ykkar fara, fyrr en þið eruð búin að heyra byrjunina. Aldrei hafði Ohristophore leikið á hornið af jafnmiklum þrótti. Það var eins og hann væri urðinn ungur í annað sinn. Lúðurþyturinn fyigdi Paz önnu og Sylvain, þegar þau gengu burt. — Hann er skrýtinn naungi hann frændi þinn, sagði Sylvain seinna. Ég hef aldrei kynnst öðr um eins. En hann virðist vera öndvegismaður, það verð ég að játa, flýtti hann sér að bæta við. — Hann er ágætis naður, Sylv ain, og mjög vingjarntegur. Chret ien og hann voru þeir einu, sem ég átti að þangað til nú. Sylvain svaraói engu. Þegar þau komu úr kirkju daginn eftjr, horfði fólkið á þau forvitnilega, en góðlátlega. Hvernig gat staðið á því að fólkið var þegar ouið að fá fréttirnar? Þær hljóta að hafa breiðzt út frá Gul’.na Knett inum, þar sem Senora er eins og fréttablað. — Þau virðast bæði hamingju- söm, sögðu menn. — Sannarlega. Stúlkan bein línis blómstraró. — Það verður þá bráðum stór brúðkaupsveisla. Þenna sunnudag var ekki nema smáveizla. Það var sam- koma í skólanum og dansað á fur P9LÁKI/ kjokkcn P. SIGURÐSSON S/F SKÚLAGÖTU 63 SÍMI19133 Laugaveg 38, Skólavörðustíg 13, Snorrabraut 38, ☆ Þýzku kven- og unglingabuxurnar margeftirspurðu eru komnar. ☆ Stærðir 36 til 44 ☆ Mjög vönduð og falleg vara. __________________________11 eftir. Pazanna og Sylvain fóru í langa skemmtigöngu. komu við í skólanum og horfðu á leikina, sem þar fóru fram og heilsuðu síðan upp á einn eða tvo k'inn ingja. Þetta var í senn kurtei-is skylda og siður i þorpinu. En Sylvain var Maraisbúi í húð og hár og stakk upp á því við Paz önnu, að þau tækju þátt i d3ns inum Hún samþykkti það alls hugar fegin Feimin var alveg horfin af henni, og hann langaði til að taka þátt í skemmtuninni og gefa gleði sinni lausan taum inn. Þegar þau komu einn. var verið að leika á harmoniku fyrir Marais hine, þjóðdansinum. sem þótti sjálfsagður við þetta tækifæri. ÚTVARPIÐ Föstudagur 3. marz 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.15 Lesin dngskrá niesfu viku 13.30 Viö vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitlum 15 oo Mið- degisútvarp 16.00 Síðdegls útvarp 17.00 Fréttlr 17.40 Útvarpssaga barnanna1 „Mannsefnin'* eftir Ragnvald Waage Snorri Si-’fús son les (6) 18.05 Tónleikar 18 55 Dagskrá kvöldsins og veðurÞeen ir 19.00 Fréttir 19.20 Tilkvnnina ar 19.30 Kvöldvaka- a. Lestur fornrita: Hrólfs saga Gautreks- sonar. Andrés Björnssnn les '6i b. Þjóðhættir og þióðsögur Þór Magnússon safnvörður talar um hagnýtingu mjólkurinnar c ..F g ur fiskur t sjó“ lón Aseeirssnn kynnir íslenzk b.ióðlöe með að- stoð söngfólks d. Einn daeur á árstíð hverri Dagbókarhættir frá 1945 eftir Þorbiörn Biörnssor á Geitaskarði. Baldur Pálmason flytur e 1 hendingum Sigu’-ður Jónsson frá Haukagili f'vtur vísnaþátt 21.00 Fréttir op veður fregnir 21.80 Lestur Passiu«áima (34) 21.40 Vfðsjá 22.00 K'-öldsag an: „Söngva-Borga“ eftir lón Trausta Sigrlður Schiöth lei 3>. 22.20 Kvöldhljómleikar. 23 30 Fréttir i stuttu máli Dagskrarlok. Laugardagur 4. marz 7.00 Morgunútvarn 12 00 Há- degisútvarp. 13.00 6ska- lög __ sjúklinga. Sigriður aiguiuar- dóttir kynnir. 14.30 Vikan fram undan. Baldur Pálmason oa Þor kell Sigurbjörnsson kynna út- varpsefni. 15.00 Fréttir. 15.10 Veðrið i vikunni. Páll Berg- þórsson veðurfræðingur skýr ir frá 15.20 Einn á ferð Gísli J. Ástþórsson flytur þátt í tali og tónum. 16.00 Veðurfregn ir. Þetta vil ég heyra. Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Egilsá vel- ur sér hljómplötur. 17.00 Frétt ir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Örn Arason flytur. 17.30 Úr myndabók náttúrunn- ar. ingimar Jskarsson talar um þjóðgarð Tékka i Karpata fjöllum. 17.50 Á nótum æsk- unnar. Dóra Ingvadóttir u: Jet ur Steingrímsson kynna "v;at hljómplötur. 18.20 Veðurfre-n ir. 18.30 Tilkynningar l8.ío Dagskrá kvöldsjns jg veðtr- fregnir. 19.00 Fréttir I9 2(, ru kynningar. 19.30 „Har-y" >rná saga eftir Rosemary Timper e.v. Ásmundur Jónsson íslenzkaði. Jón Aðils leikari les. 19 55 Lr tónl.sal: Philip Jenkins píanó- leikar frá Bretlandi a hljum- leikum í Borgarbiói á Akur- eyri 7. febr 20 30 Leikrit: „Mer ! cadet“, gamanleikur eftjr H. i de Balazac. Leikstjóri: Ævar I R. Kvaran. 22.30 Fréttir og veð I urfregnir. 22.40 Lestur Passíu j sálma (35) 22.50 Danslög. 01.00 Dagskrárlok. Á morgun t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.