Tíminn - 01.04.1967, Qupperneq 6

Tíminn - 01.04.1967, Qupperneq 6
TÍMINN MINNING í dag er gerð frá Hvammskirkju í NorSurárdal útför Sverris Gísla- sonar bónda þar, en hann andaðist á sjúkralhúsinu á Akranesi hinn 24. marz s.l., eftir eins sólarhrings legu þar, á áttugasta og öðru ald- ursári. Með Sverri í Hvammi er fallinn í valinn einn mætasti maður i bændastétt. Mikill félagsmálafor- ingi og drengskaparmaður hinn mesti. Sverrir Gíslason fæddist að Fagradal í Saurbæjarhreppi Dalasýslu þann 4. ágúst 1885. Fór- eldrar hans voru hjónin, séra Gísli Einarsson, síðast prófastur í Stafholti, og Vigdis Pálsdóttir. Séra Gísli og Indriði Einarsson rithöfundur voru bræður. Sverrir lauk búfræðinámi frá Hvanneyri 1910 og hugði þá á framhaldsnám í Noregi, en af utanför varð ekki. Ég kann ekki skil á því, hvað valdið hefur, að Sverrir skyldi hverfa frá því, sem hann stefndi að. Gildar ástæður hljóta að hafa verið þar að verki, svo ólíkt var það skapgerð hans. Að námi loknu hóf Sverrir störf hjá Búnaðarsambandi Borgarfjarð ar við mælingar og jarðbætur. Árið 1916 hóf hann búskap í Hvammi í Norðurárdal í Mýra- sýslu og var þar ekki tjaldað til einnar nætur. Hann hefur búið þar síðan, það er í hálfa öld, seinustu árin bjó hann í félagi við Guð- mund son sinn. Kona Sverris var Sigurlaug Guð mundsdóttir frá Lundum í Staf- holtstungum, mikil myndarkona, svo sem hún á kyn til. Lifir hún mann sinn. Börn þeirra eru sex að tölu, fimm synir og ein dóttir. Þau hafa öll stofnað sín eigm heimili og eru mannkostafólk, svo sem ættir standa til. Enda þótt búskapur þeirra Sverris og Sigurlaugar í Hvammi væri rekinn með miklum myndar brag, búið væri stórt, umbæt'ir á jörðinni miklar, heimilið fjö’- mennt og gestrisni og rausn róm uð, væri þó lítið sagt frá störfum Sverris, né hefðu áhrif hans orðið siík sem þau voru í sveit hans, héraði og með þjóðinni, ef bú- skapurinn í Hvammi hefði tekið starfskrafta hans alla. Ekki væri rétt frá atburðum skýrt ef slíku væri haldið fram. f félagsmálum markaði hann djúp og heillarík spor, enda gætir áhrifa hans víða. Sverrir í Hvammi sat í hrepps' nefnd Norðurárdalshrepps í fimm tíu ár, eða þar tii á síðastliðnu vori að hann baðst undan endur- kosningu, af þeim tíma var hann oddviti í 44 ár. Sýslunefndarmaður Norðurárdalshrepps var hann einn ig í hálfa öld og hreppsstjóri í 30 ár. Einnig var hann formaður búnaðarfélags hreppsins um langt skeið. Sverrir í Hvammi var af Norð- dælingum talinn sjálfkjörinn for- ustumaður þeirra fram á elliár, enda þótt þar í sveit sé meira af forustumönnum í félagsmálum, en í flestum sveitum öðrum er ég þekki til. Sverrir í Hvammi tók ekki við mannaforráðum úr hendi sveitunga sinna einna, heldur og allra þeirra manna, sem hann starf aði með í félagsmálum innan hér- aðs og utan. Hann var endurskoð- andi Kaupfélags Borgfirðinga i 20 ár. Síðar í stjórn þess frá ár- inu 1939 og formaður síðustu 10 LATJGARDAGUR 1. aprfl 1967. Lundum í Stafholtstungu mestu myndar konu af góðu bergi brot- in. Eignuðust þau 6 mannvænleg I böm, sem öll eru á lífi. Sverrir bjó í Hvammi í rúm 50 ár, sáðustu árin þó í sambýli við Guðmund son sinn. Þeim stað var Sverrir bundinn- svo traustum böndum að ekfcert fékk aðskilið hann frá Hvamwii. Það gilti einu bvar hann fór eða hver þau verk efni voru, sem hann vann við, án i þess nokkurn varði fór hann að j tala um Hvamm og hvað þar væri .... . að gerast þá stundina. Hann bætti árin, þar til í vor, að hann baðst;undrum sætti. Vakti hann þá sem baráttunni, þar^ sem hlutirmr voru ^<3rðin 11 mjog að öllum húsakosti, undan endurkjöri. oft fyrr og síðar aðdáun mína. Formaður stjórnar Skallagríms Ég minnist atburðar frá yfirstand h.f. var Sverrir um tveggja áratuga andi vetri. Sverrir heimsótti mig skeið. í stjórn Sparisjóðs Mýra- á Alþingi og við sátum yfir kaffi- sýslu sat hann frá 1938 til dauða- bollum Þá bar þar að einn af dags. Einnig sat hann í stjórn þeim mönnum, sem staðið hafði SVERRIR GISLAS0N HVAMMI að gerast, hraðinn var mestur og jði{ ræktunina og stækkaði búið viðskipti manna fóru fi'am Hfonn svo ag Hvammur varð í hans tíð var siálfur oft teng .Vur mflli talig stórbýli, þrátt fyrir erfið skil hinna fjarl3&gu viðskiptaaoila cins á ýmsa lund. og vegurinn við túnfótinn íl Gestkvæmt var mjög í Hvammi, _ Hvammi er á milli fjarlægra lands einkum áður en bílvegurinn kom Andakílsárvirkjunar og Mjólkur- í hörðum deilum við Sverri um j hluta. Inn á heimilið í Hvammi yfir Holtavörðuheiði. Hvammur er samsölunnar í Reykjavík nú er verðlag á landbúnaðarvörum. Oft | barst ómurinn frá umferðinni og f þjóðbraut, þar er kirkja sveltar hann lézt. f stjórn Búnaðarsam- verðiag á landbún.vörum. Oft hafði ómurinn frá átökum félagsmál innar og þar b.ió oddvitinn og bands Borgarfjarðar sat Sverrir slegið i brýnu með þeim. Stundum um. En þrátt fyrir dugnað, hóHa, hreppstjórinn, Sverrir í Hvammi. um langt skeið. Gætti þar sem ann hafði jafnvel slitnað upp úr samn ' mikia þátttöku i félagsmáium og Hlýtt viðmót húsbændanna og sér nw ctolrtoT’ óllii'ífo lvmc í TY1 frvf. ír\ö!JV'?ÍraPi?ilim r\0 TYlÓlln CfPTICflíS fll flkvnT'fíll'TlllTn TliTTl lflOr fl^lkSin.v RcíTTl ofo'lniiir* mrnrloT’hi'nrtim KmíCi iilí nrf ars staðar áhrifa hans í framför- ingaviðræðum og málin gengið til byggðarlagsins. Formaður dóms. En þegar þeir hittust í vet- um fasteignamatsnefndar Mýrasýslu ur, var fögnuður í rómnum og var hann 1930 og 1940. Hann átti sönn hlýja í handtakinu svo sem ákvörðunum um kjör fólksins sem stakur myndarbragur, bæði úti og var hlutskipti Sverris alla æfua, inni, gerði það að verkum að átti hann sinn friðsæla hvamm. gestir undu þar vel hag sínum Sá hvammur var gerður úr hlýju, þegar þá bar þar að garði. og sæti I miðstjórn Framsóknar- þegar beztu vinir hittast. Þannig alúð og þakklæti samferðafólksins. Jafnframt búskapnum hlóðust flokksins um áratugaskeið. fer þeim, sem kunna skil á stétta- Þar naut hann næðis og skjóls. bó fljótt á Sverri margskonar félags baráttu og samningaviðræðum, hátt léti í tindum á vettvangi íé-1 málastörf, bæði innan sveitar og iþeim sem hafa yfirsýn yfir eðli lagsmála, eins og friður og ró utan. Á slíkum störfum varð ekk hennar og tilgang, og kunna að ríkti heima við bæjarhúsio og ert lát um margra áratuga skeið. meta manngildi þeirra, er í samn kirkjuna í Hvammi, þó háv-:ði, Hér verður fátt þeirra talið, en ingun standa. Það átti Sverrir í hraði og ryk væri á þjóðvegiium dvalizt nokkra stund við að rifja Þó her sé mikið upptalið af forystustörfum í félagsmálum er Sverrir gegndi, er þó margt van- talið og ótalið það ,sem mest er vert, sem var formennska hans í stjórn Stéttarsambands bænda í 18 ár. Sverrir í Hvammi var orðinn sextugur, er hann tók að sér formennsku í stjórn Stéttarsamhands bænda, við stofn un þess. Deilur voru harðar á stofnfundinum og dró Sverrir ekki af sér í þeim, þar hlífði hann hvorki sjálfum sér né andstæðing um sínum. En ári síðan gekk hann fram með jafnmiklum dugnaði til að koma á sáttum og sameina fulltrúa til sameiginlegrar niður- stöðu, þó hún væri nokkuð á ann- an veg en hann hafði í upphafi hugsað sér. Sameiginlegt átak fyr- ir oændastéttina var honum allt. Það sýnir betur en flest annað 'hversu almenns og óskoraðs trausts Sverrir naut hjá fulltrú- um bænda og bændastéttinni í heild, að eftir tveggja ára starf í formennsku bændasamtakanna var hann endurkosinn með atkvæð uim allra fundarmanna nema sínu eigin. Ekki sízt er þetta athyglis- vert, er það er haft í huga að fundarmenn skiptust i tvær fylk- ingar, þegar hann var kosinn á stofnfundinum. Ég mun ekki fara að rekja hér einstaka þætti um það, hvernig Sverri í Hvammi tókst að rækja þau venkefni, er hann sinnti á sviði félagsmála. Ber þar hvort tveggja til, að það verður gert af þeim, er betri skil kunna á þeim en ég, og hitt að það er augljóst að slikur maður, sem fer í fylk- ingarbrjósti í hverri þeirri félags málahreyfingu, sem hann tekur þátt i og situr þar til hárrar elli eða dauðadags, hefur staðið full- komlega fyrir sinu og haft til að bera forustuhæfileika umfram flesta menn, en svo var með Sverri í Hvammi. Enda þótt hér verði ekki rakin frekar félagsmálastörf Sverris, get ég þó ekki látið hjá líða að minn- ast atvika, sem eru mér sérstak- lega minnisstæð og þeim eru tengd. Ég minnist þá fyrst síðustu tillögu sem Sverrir lagði fyrir stjór.n Kaupfélags Borgfirðinga sem stjórnarformaður, en yfir henni var framsýni og reisn, þó að flutningsmaður væri áttræður. Ég minnist einnig einnar kvöld- stundar fyrir meira en sjö árum. Sverrir var að halda á langan og tvísýnan fund um verðlagsmál landbúnaðarins. Meira að segja gat staða Stéttarsambandsins ver- ið í nokkurri tvísýnu. Sverrir var þá orðinn 74 ára gamall, en svo öruggur, æðrulaus og ókvíðinn að Sverris, og vissulega gerir héraðið það. Kostir mannlifsins eru margir, Hvammi auðvelt með Enda þótt hyggindi og dugnað- ur Sverris í Hvammi væri mikil var pó hreinlyndi hans og dreng- um þann fnð að hann kvaddi hfið skapur mestur. Hann var ráðholl- satfeu við guð og menn eftir halfr- ur öllum þeim er til hans leituðu, | ar aldar felagsmálastörf. styðst ég þar við eigin reynslu. , Pe”ar bændahofðinginn Bjarni „ • , ,r • í,,- r. ■ -i: 1 Asgarði fell fra lauk Jon skáld Sverrir í Hvammi atti heimili , , ._________________ „ , , fra Ljárskogum fallegum og sonn- a þrem stoðum um æfina. Oft .• , . , , .. , , , . um fcftirmælum 1 ljóði með þess- hefur mer fundizt að sérkenni þessara þriggja staða hafi endur- Um hendingum; spegiast í skapgerð og ...starfi j ^ V(m er að Da]irnlr um fal Sverris. Eins og áður segir var er - Ásgarði er dáinn« Sverrir fæddur 1 Fagradal, sem er reglulega myndað dalverpi, hlýtt og fallegt á stundum. Fyrir botm dalsins gnæfir hæsti tindur fjaligarðsins, Hafratindur, þegar hann brýnir raustina fer blíðan af. Enginn er þá í vafa um, hvaðan á hann stendur veðrið, né hvað sé im að vera. Á æskuárum sín- um hafði Sverrir viðkomu í Staf- holti og átti þar heimili um stund. Þar er víðsýni mikið. Af „Kastal- anum“ í Stafholti sér til allra átta, en þeir eru á bersvæði, er þar hafa dvalarstað. Hvammur í Norðurárdal var heimili Sverris mestac hluta æfi hans og við þann stað var hann kenndur. Hvammur liggur við þjóðveginn milli Norður- Austur- og Suður- lands. Nútímatækni, hraði og dag leg viðskipti fóru um veginn við túnjaðarinn í Hvammi, en heima var skjól við rætur fjallsins. Enda þótt Sverrir í Hvammi væri ekki hár í lofti, gnæfir hann upp úi samtíð sinni eins og Hrafna tindur yfir Dalafjöllin. Hann er hversdagslega glaðvær og gat við náin kynni orðið hlýr og mildur, en hann átti það einnig til að senda frá sér hvassyrði og sækja mál sitt af kappi og hörku, eins og Hafratindur, er af honum stend ur, en alltaf hreinlyndur og ákveð inn 1 afstöðu sinni, eins og tindur inn yfii fæðingarstað hans. Það sem gerði Sverri svo far- sælan og mikilvirkan félagsmáia- og forustumann, var að sjálfsögðu dugnaður hans og greind, en einn ig hitt hve víðsýnn hann var og hve auðvelt hann átti með að átta sig á málum og taka ákvarðanir Þar var sem hann stæði á „Stai- holtskastala" og sæi til allra átta. framhjá heimreiðinni. j upp endurminningar sem ríkar Slíkir voru mannkostir Sver is! eru í huga, frá starfi hans í Hvammi, að þeir sköpuðu hon- Þessi orð Dalaskáldsins eru mér i huga við fráfall Sverris í Hvammi. Von er að Borgd.fiarðar hérað breyti um blæ við fráfall ystusætið og gœtí lægt" öldurnar sem formanns Stéttarsambands bænda og Framleiðsluráðs landbúnaðar- ins- Þegar Stéttarsambandið var stofnað, árið 1945, höfðu verið uppi talsverðar deilur um verð- lagsmál landbúnaðarins, aðallega eftir afskipti Búnaðarþings af þeim málum haustið 1944. Tals- verðir flokkadrættir voru þá um málið, sem áttu upptök sín, ým- ist í sjálfri stjómmálabaráttunni eða þá í hagsmunabaráttu bænda stéttarinnar sjálfrar. Það reið því á miklu að vel tækist til um val þess manns er setjast skyldi í for og jafnframt hafið til vegs og virð ingar hin nýju stéttarsamtök bænd anna. Nú, eftir á, geta allir viður meðal annars þeir, að merkið j bennt að valið tókst vel og í raun stendur þó maðurinn falli. Borg- firzkum ráðamönnum og æsku héraðsins treysti ég ti) að bera hátt ? lofti merki það er Sverrir í Hvammi barðist undir. til saio.-a framfara í héraðinu og þjóðíélig inu. Það eitt hæfir minningu hins mæta manns. Ég votta eftirlifandi konu Svei'- is, börnum hans, tengdabörnum inni finnst okkur að enginn ann ar en Sverrir í Hvammi gæti þar hafa komið til greina. Hann var fæddur forystumaður hvar sem hann kom að starfi og tókst, á skömmum tíma, að rótfesta svo hin nýju hagsmunasamtök bænda að óhugsandi er nú annað en þau verði eilíf og ævarandi. Það voru mikil og vandasöm og öðru venzlafólki innilega sam- störf, sem biðu þeirra er veittu úð mína. Halldór E. Sigurðssjn. í dag er til moldar borinn Sverr- ir Gíslason í Hvammi. Hann lézt aðfaranótt föstudagsins langa, iþann 24. þ. m. Við fráfall þessa merka manns og vinar leita endurminningarnar á hugann, frá þeim árum þegar hann var á meðal okkar og starf- aði að áhugamálum sínum, velferð armálum bændastéttarinnar. Sverrir var fæddur að Fagradal í Saurbæ hinn 4. ágúst 1885. Hann skorti þvi tæpt hálft ár á að verða 82 ára gamall, þegai hann lézt. Foreldrar hans voru séra Gísli Ein arsson síðast prófastur í Staf- holti og kona hans Vigdís Páls- dóttir. Sverrir stundaði nám í bænda skólanum á Hvanneyri og útskrif Hann taldi líka iafn sjálfsagt að aðist þaðan vorið 1910. Næstu ár- um hann næddi. og mönnum sýnd- in var hann starfsmaður Búnað ist siti hverjum um verk hans. arsambands Borgarfjarðar við Ham vissi að það tilheyrði, eins jarðabætur og mælingar. eða þar hátt en títt er am slíka menn i Stéttarsambandi og Framleiðslu ráði forystu á fyrstu árum þessara stofnana. Margs konar gagnasöfn un um hag og afkomu bænda þurfti að afla, fá yfirlit um afurða sölu fyrirtækja landbúnaðarins og síðast en ekki sízt að útbúa talna- legan grundvöll fyrir kröfum bænda í verðlags- og hagsmunamól um. Það væri ranglátt að geta þess ekki að margir góðir menn lögðu þama hönd að verki, en allir lutu þeir forystu og forsjá Sverris Gíslasonar. Hann var ó- venju töluglöggur og talnaminni hans var með eindæmum. Hann mundi lengi þær tölur og þá út- reikninga, sem gerðir voru. ann- aðhvort af honum sjálfum eða undir stjórn hans. Langtímum saman sat hann við útreikninga og athuganir á búnað arskýrslum og aflaði sér á þann hátt, víðtækari fróðleiks um bún aðarhætti hinna ýmsu byggðarlaga en nokkur þeirra, sem með hon- um unnu. Sverrir var þó ekki bara talnafróður maður Hann kunni að notfæra sér slíkt efni á mannleeri og goian sem lék um þá. er út- til hann hóf búskap í Hvammi vor sýnis vildu njóta frá Stafholti. iið 1916. Þá um vorið kvæntist Sverrir í Hvammi var allan sino hann eftirlifandi konu sinni Sig- langa starfsdag mitt í félagsmáia- urlaugu Guðmundsdóttur frá Hann ferðaðist um landið þvert og endilangt og sótti fundi bænda þar sem rætt var um efnahagsmál þeirra. í ræðum hans á slíkum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.