Tíminn - 07.04.1967, Qupperneq 8

Tíminn - 07.04.1967, Qupperneq 8
8 TÍMINN FÖSTUDAGUR 7. aprfl 1967 SUMARHEIMILIFYRIR BORn Lagt hefur verið fram álit minnilhluta allsherjarnefndar sameinaðs þings um tillögu Ein ars Ágústssonar og fl. til þings ályktunar um sumarlheimili kaup staðabama í sveit. Nefndarálitið er svohljóðandi: Þessi þáitill. var einnig flutt á síðasta þingi, en varð þá eigi út rædd. Alls'herjarnefnd hefur rætt tillöguna á nokkrum fundum, en ekki orðið sammála um afgreiðslu hennar. Meirihlutinn (MB, PS, AJ, SI) leggur til, að tillögunni verði vísað til ríkisstjórnarinnar, en undirritaðir vilja, að hún verði samiþykkt óbreytt. Nokkur svör bárust frá þeim aðilum, sem tillöguna fengu til umsagnar. 'Svari fræðslustjórans í Reykjavík fylgdi skýrsla um sumardvalir barna úr Reykjaivík sumarið 1965, en tölur fyrir 1966 liggja ekki fyrir enn þá. Af skýrslu þessari kemur fram, að starfsemi þeirra félagssamtaka, sem að þessum málum vinna, hef ur verið sem hér segir: 1. Mæðrastyrksnefnd að Hlað- gerði, 2604 dvalardagar. 2. Rauði kross íslands: a) að Lauganási, 10080 dvalardagar. b) að Efri- Brú, 3360 dvalardagar. 3. Vor boðinn að Rauðhólum, 4440 dvalar dagar. 4. Sjómannadagsráð að Laugalandi, 3990 dvaldagar. 5. íþróttafélag kvenna að Skálafelli, 903 dvalardagar. 6. Knattspyrnu- félag Reybjavíkur að Skálafelli 1008 dvalardagar. 7. Kvenskáta- skólinn að XJlfljótsvatni, 1960 dval- ardagar. 8. St. Jósefsspítali að Riftúni, 1386 dvalardagar. 9. Stór stúka íslands að Jaðri, 2926 dval ardagar. 10. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra að Reykjadal, 3000 dvalardagar. 11. Kristilegt félag ungra kvenna að Vindáshlíð 4807 dvalardagar. 12. Kristilegt félag ungra manna í Vatnaskógi, 5212 dvalardagar. 13. Þjóðkirkjan að Kleppjárnsreykjum, 3122 dvalar dagar. Alls höfðu samkvæmt þessu 13 félagssamtök sumardvalir fyrir börn, aðallega úr Reykjavík, 2683 börn dvöldust á vegum þessara að ila í 54224 dvalardaga. Auk þiessara dvalarheimila voru starfræktar sumarbúðir að Ho-lti í Önundaríirði fyrir börn af Vest fj'örðum og við Vestmannsvatn í Suður-Þingeyj arsýslu fyrir börn af Norðurlandi. Á hvorum stað voru 4 flokkar og dvalardagar sam tals 5580. Til viðbótar dvöldust á allmörgum sveitaheimilum rúm lega 300 börn úr Reykjavík í 22000 dvalardaga, að því er fræðslustjórinn telur. Þá er rétt að geta þess, að nú 'hefur verið ákveðið að koma á fót sumarnámskeiðum fyrir 12 ára börn hér í Reykjavík. Hér er um að ræða árangur af starfi nefndar, sem skipuð var s.l. sum ar af hálfu Reykjavíkurfoorgar til þess að sjá fyrir heppilegu sum arstarfi fyrir þá aldursflokka ung linga, sem ekki komast í vinnu skóla þann sem rekinn er af borginni, Er í ráði^að hafa bæki stöðvar fyrri þessa starfsemi í þrem sfcólum, og skulu þar hald in tvö námsfceið á tímabilinu frá 20. júní til 20. ágúst, sem hvort um sig standi í fjórar vikur. Verk efni námskeiðanna verði fþróttir nyg leikir, föndur umferðarkennsla kennsla í hjálp í viðlögum o.fl. Við, sem undirritum þetta nefndanálit, teljum alveg vafa laust, að mikið vantar á, að þörf kaupstaðarfoarna á þessum vett vangi sé fullnœgt. Við viljum fyllilega viðurkenna það merka starf, sem ýmis félagssamtök hafa haldið uppi og að nokkru er rakið hér að framan, svo og þá viðleitni til úrfoóta, sem einstök sveitarfélög hafa sýnt. En við teljum, að samstilltari átaka sé þörf og að forusta ríkisvaldsins þurfi hér til að koma. Sérstak- lega teljum við nauðsynlegt að þess sé gætt eftir föngum, að á sumarheimilum þessum hafi foörn in viðfangsefni, er geti orðið þeim að sem mestum andlegum og líkamlegum þroska, þ.á.m. rækt- unarstörf, gæzla húsdýra*og um gengni við þau, eins og segir í 2. mgr. þáltill. Áðurnefndri umsögn fræðslu stjörans_ í Reykjavík lýkur á þessa leið: „Á s.l. ári var reynt að kanna, hve mörgum umsóknum var ekki hægt að sinna af hálfu þeirra aðila, er Reykjavíkurborg styrkir. Erfiðlega gekk að afla þessara upplýsinga, og liggja til þess margar orsakir. Þess vegna er vart hægt að gera sér glögga grein fyrir, hve mikil þörf er á auknum sumardvölum hér í borg og þá einnig í öðrum þétíbýlis-j hverfum landisins og því eðlilegt, að þessi mál séu sett í athugun, hvernig svo sem það verður gert.“ Það er sfcoðun ofcfcar undlrrit aðra, að sú athugun, sem hér þarf fram að fara, verði bezt framkvæmd á þann hátt, sem til lagan gerir ráð fyrir. Leggjum við til, að tillagan verði samþykkt óbreytt. Allþingi, 13. marz 1967. Á ÞINGPALLI Ríkisstjómin lagði í gæsr fram tillögu tfl þingsályktunar um stað greiðslu opinberra gjal'da. Rfldsstjórnin hafði gefið um það yfirlýsingu og loforð að staðgreiðslukerfi opinberra gjalda skyldi upp tekið á árinu 1967. Þingsályktunin fjallar um að ríkisstjórninni verði falið að Iialda áfram athugumum á málinu — þ- e. næstu ríkisstjóm! Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, mælti í efri deild í gær fyrir frmnvarpi um skipulag framikvæmda á vegum ríkisins. Páll Þor- steinsson gerði ýmsar athugasemdir við efni og orðalag ýmissa ákvæða frumvarpsins og verður ræðu hans getið nánar síðar. ★ Töluverðar umræður vora í neðri defld í gær við 3ju umræðu um Jarðeignasjóð ríkisins, einkum um tillögu Sigurvins Einarssonar til breytinga á frumvarpinu þess efnis, að við ákvörðun á matsverði við kaup sjóðsins á jörðum sbnli hafa hliðsjón af þeim fjármunum, sem eigandi hefur lagt í jörðima, en í frumvarpinu er ákvæði um að kaupverðið megi ekki vera hærra en fasteignamat jarðarinnar. Sig- urvin upplýsti, að í einum tilteknum hreppi væri meðalmatsverð jarða aðeins 6 þús. krónur og skv. ákvæðum laga um hið nýja fasteignamat skyldi það miðað við gangverð jarðanna á frjalsum markaði en gang- verð óseljanlegra jarða á frjálsum markaði væri núll og það væru einmitt óseljanlegar jarðir, sem sjóðnum væri ætlað að kaupa, því engum bónda dytti í hug að bjóða sjóðnum til kaups seljanlega jörð, því bóndinn fengi hærra verð á frjálsum markaði fyrir jörðina en hjá sjóðnum ef jörðin væri á annað borð seljanleg. Landbúnaðarráðherra lagðist gegn þessari tillögu og taldi hið nýja fasteignamat myndu tryggja hag eigenda þessara jarða. Atkvæðagreiðslu var frestað. Ráð hefur verið gert fyrir, að snemmá í maímánuði hetfjist útsendingar á þriðjudogum, en þó er óvíst, hvort úr því verð- ur svo snemma. Þá hefur ver- ið ákveðið, að sjónvaripið hafi engar útsendingar í júlímánuði vegna sumarleyfis starfsfólks- ins ,en eins og við höfum marg otft hamrað á, er mannfæðin slík, að liði er alls ekki skipt andi. Nú era stúdíótæki sjón- varpsins væntanleg innan skamms, og leysa þau m.a. af hólmi sænska upptökubílinn, en heyrzt hefur að Svíðar hyggist setja hann á einhvers konar safn, þegar hann hefur verið endurheimtur. Það verður mik- ill fengur að stúdíótækjunum, sem eru stórum öruggari og fyrinferðarminni í rekstri, og því hefur verið haldið fram, að við tilkomu þeirra verði ís- lenzka sjónvarpið ekki lengur tímum, sem það íslenzka send ir út, en þó mun talsvert vera hortft á það. í siðasta þætti gagnrýndum við mjög innlendan skemmti- þátt, en þó ek,ki meira en að verðleikum. Síðastliðinn föstu dag var fluttur annar í nokk- uð svipuðum dúr, og var sá Stundin stórum betri, bæði af efnis- vali og framsetningu, enda þótt það sé fjarri sanni að segja að hann hetfi verið atJburðagóð- ur. Það er til dæmis aiveg furðulegt, að ekki sé hægt að sýna innlendan s'kemmtiþátt, án þess að hafa svokallaðan jazzballet meðal skemmtiatriða. Ókunnugir mættu halda, að hér væri um að ræða forna menn- ingararfleifð, sem ékki mætti fyrir nofckurn mun glatast og sjónvarpið gerði sitt ítrasta til að halda í liftórunni. Svona leikfimisæfimgar eru eflaust á- mann sé foallað. En þessir skemmtiþættir sjónvarpsins eru sem sagt allt of einhliða, og stjómendur þeirra leita á- reiðanlega alls ekki nógu mik- ið fyrir sér að framfoærilegu efni. okkar á sunnu- daginn var ágæt eins og svo otft áður. Einkum vakti þó at- þar um. Rannveig er ein þess- ara fáu. Framkoma hennar á sjónvarpsskerminum er öll á þann veg, að aðdáum vefcur. Hreyfingar hennar eru eðlileg ar oig framfourður hennar þann ig, að þegar hún er að gantast við krumma virðast samrœð- uraar spretta fram undinbún- ingslaust. Fyrir utan að vera skemmtun fyrir börn og ungl- inga, njóta fullorðnir svona þáttar vel, vegna þess hve fram koma Rannveigar kemur á ó- vart. Sunnudagsþættinum var seinkað að þessu sinni eigin- lega gerður að kvölddagskrá. Var þetta góð breyting. Mynd- in er að vísu afbragðsverk, en það er. kannski heldur m.ikiH sparnaður á meðan ekki er kallað tilraunasjónvarp. gætar í heimahúsum til að liðka Nú standa yfir innheimtur á vöðvana þar sem enginn sér iðgjöldum sjónvarpstækja, og til, en þær þurfa að öðlast dá- fjöldi manns hefur : unnið lítið meiri skyldleika við jazz myrkranna á milli við að semja og ballet til þess að þær séu skýrslur um sjónvarpstæki, frambærilegar í sjónvarpi. En Krummi ns Rannveis senda út reikninga og taka á í umræddum skemmtiþætti á g K g' móti iðgjöldum. Innheimtur, föstudagskvöldið var eitt atriði, hygli þáttur Rannveigar Jó- sýnt oftar í viku, að hefja end- hatfa gengið fremur vel, en þó sem vert er að Ijúka lofsorði hannsdóttur og Krumma. Rann ursýningar á kvikmyndum. vill það brenna við að fólk reki á. Það var gítarleikur Eyþórs veig er átján ára gömul og Kostnaður við sjónvarpið er upp stór augu, þegar það sérÞorlákssonar, en hann munhefur verið í fimmta bekk þegar farinn fram úr áætlun- reikningana, og segir. — Hvað vera með beztu tónlistaratrið- Kennaraskólans í vetur. Ein- um, og kaup á nýjum kvik- er verið að rufcka fyrir íslenzka um, s-em sjónvarpið hefur kom- staka sinnum gerðist það, að myndum myndu lítil áhritf hafa. sjónvarpið, ég horfi aldrei á ið fram með til þessa, sérstak- fólki er svo áskapað að koma það. Annars mun víst ekki svo lega listrænn og fallegur, enda fram opinfoerlega með éðileg- Ósköp eru Steinaldarmenn- mikið um það, að fólk horfi á er Eyþór okkar alfremsti gítar um hætti, að hvorki þjálfun Irnir alltaf upplífgandi, og Keflavíkursjónvarpið á þeim leikari án þess að' á nokkurn eða sérlegur skóli getur bætt þannig voru þeir einnig á mið- vikudagskvöldið. Ætti sú deild sjónvarpsins, sem hefur með slíkt efni að gera, að sýna meira af léttu efni. Mikið brest ur á að tízkusýningar og því- umlíkt sé við al'lra hætfi, og þetta Belsenfoúða-fcvenfólk, sem kallað er tizkudömur, er lítið augnayndi. Þær eru látnar m-egra sig unz þær komast inn an í alla þá fatasmeyga og hólka, sem úrkynjaðir tízku- tfrömuðir vilja kalla föt, og mundi meðferðin á þessu kven tfólfci þyfcja slæm, ef um gadd- foesta væri að ræða standandi á frerum á útmánuðum norð- ur á fslandi, en annað eins samsafn atf beinasleggjum fyr- irfinnst hvergi nema á þess- um útlendu tízkusýningum, sem sjónvarpið er stundum að punta dagskrána með. Það bar við í fréttaútsend- ingu á miðvikudagskvöldið, að Markús Öm Antonsson fékk geislabaug Dýrlingsins um höf- uðið. Fréttadeildin hefur allt- af verið vaskasta deild sjón- varpsins frá upphafi, en gott vœri að hún temdi sér að láta öðr-urn liðum dagskrárinnar eít ir gamansemina. Rétt er að nokkuð skortir á að gamanefn- ið sé nóg í sjónvarpinu, en það er varla fréttadeildarinnar að leysa það mál. Dagskrárstjórn- in ætti að hafa í huga, að út- varpið hefur nú foamast í fimm tán ár eða lengur með há- klassiska musik an árangurs, á sama tíma og stöð eins og BBC telur sig ekki mdssa af menningunni, þótt þeir útvarpi mest megnis léttri klassík handa almenningi. Og mikið guðslán væri það nú, ef dag- skrárstjórn sjónvarpsins færi ekki að smitast af útvarpinu, heldur sæi um að fólk hefði yfirleitt gaman af að horfa á sjónvarp.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.