Tíminn - 06.05.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.05.1967, Blaðsíða 6
6 TÍMINN LAITGARDAGUR 6. mal 1967 HAFIÐ ÞER UPPGÖTVAÐ ÞETTA STÓRKOSTLEGA NÝJA ENDINGARGÓÐA RAKBLAÐ? það er óviðjafnanlegt I Nýja Gillette Super Silver rakar dag eftir dag, í svo marga daga, að þér missið af tölunni. Sérhver rakstur, gegnum alla hina löngu endingu blaðsins, er eins mjúkur, eins hreinn og eins fullkominn eins og sá fyrsti. Hversvegna? Vegna þess, að blaðið er búið til úr nýrri tegund af stáli, sem þýðir, að það hefur beittari og endingarbetri egg. Gillette Super Silver eggjarnar eru húðaðar með EB7 plastefni, sem er Gillette uppfynding. þér finnið ekki fyrir rakblaðinu og raksturinn verður jafn og mjúkur. Gillette Super Silver gefurfleiri rakstra en nokkurt annað blað, sem pér hafið notað. § GiRBefte 0 SUPER SILVER Z STAINLESS BLADES Engin verðhækkun Gilletfe SUPER SILVER % ® Gillette skrásett vörumerki. Auglýsing um framboðsliðsta við alþingis'kosningar, sem fram eiga að fara 11. júní n. k. Framboðslistum í ReyKjaneskjördæmi ber að skila til formanns yfirkjörstiórnar, Guðjóns Stein- grímssonar, hrl., Linnetsstíg 3, Hafnarfirði, eigi síðar en 10. þ. m. Hafnarfirði, 2. maí 1967. í yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis: GuSjón Steingrímsson, Björn Ingvarsson, Ólafur Bjarnason, Ásgeir Einarsson, Þórarinn Ólafsson. SVEIT Óska eftir að koma 14 ára stúlku í sveit um miðjan maí, mætti verða Gróður- húsavinna. Er vön sveita- vinnu. Simi 82081. HESTAMENN Alhliða ganghestur til sölu. Upplýsingar í síma 30430. SKRIFSTOFUSTARF Kaupfélag norðurlands vill ráða ungan, röskan og ábyggilegan mann til gjaldkerastarfa, jafnhliða öðrum ábyrgðarstörfum. á sknfstofu. — Upp- lýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S. FRAMBODSLISTAR við alþingiskosningar í Reykjavík, sem fram eiga að fara sunnudaginn 11- júní 1967. skulu afhentir í skrifstofu yfir- borgarfógeta, Skólavörðustíg 12, eigi síðar en miðvikudaginn 10. maí 1967. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 8. mai 1967 Kristján Kristjánsson Sveinbjörn Dagfinnsson Páll Líndal Eyjólfur Jónsson Jónas Jósteinsson £2í£ty& ,viA . '»ÍÍ l ■■ V Tilboð óskast í byggingu 20 íbúða fjölbýlishús fyrir lsafjarðarkaupstað. . Útboðsgögn eru afhení á skrifstofu ísafjarðar- bæjar og slcristofu vorri gegn kr. 2.000,00 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð laugardaginn 27. maí 1967 kl. 5 e.h. í skrifstofu bæiarstjórans á ísafirði. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 ÍIHS. GULLFOSS fer frá Reýkjavík í kvöld kl. 7 til Torshavn, Ham- horgar og Kaupmannanalnar. Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 5. H.f. Eimskipafélag íslands. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur iekur til starfa um mánaða mótin maí—júní, og starfar til mánaðamóta ágúst —september n.k. í skólann verða teknir unglingar 14—15 ára (fæddir 1952 og 1953), eða unglingar sem nú eru 1 1. og 2. bekk gagnfræðastigsins í Reykjavík. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykja- víkurborgar, Haínarbúðum v/Tryggvagötu, og sé umsóknum skilað þangað ekki síðar en 20 maí n.k. RáSningarstofa Reykjavíkurborgar. z *j>PAs>0 - ■!■ °G>. 10/1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.