Tíminn - 06.05.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.05.1967, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 6. maí 1967 TÍMINN 15 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Barnaleikritið Ó, AMMA BÍNA eftir Ólöfu Ámadóttur sýning sunnudag kl. 2. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4 — sími 41985. Lénharðnr fógeti eftir Einar H. Kvaran. sýning í kvöld kL 8.30. Næsta sýning mánudag. Teikið á móti pöntunum frá -kL 1 í síma 4 1985. BORGIN í KVÖLD Skemmtanir HÓTEL SAGA — Matur framreiddur í Grillinu frá kl. 7. Hljóm- sveit Ragnars Bjarnasonar leik ur í Súlnasal til kl. 1. Gunnar Axelsson leikur á píanóið á Mimisbar. Opið til kl. 1. HÓTEL BORG — Matur frá kL 7. ffljómsveit Hauks Morthens leikur, hinn óviðjafnanlegi A1 Bishop skemmtir. Opið til kl. 1. HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur framreiddur frá kl. 7. ffljóm sveit Karls Lilliendahls leikur, Söngkona Helga Sigþórsdóttir. = Franska dansmærin Marion Conrad skemmtir. Opið til kL 1. NAUST — Matur frá kl. 7. Tríó Nausts leikur. Opið til kl. 1. LEIKHÚSKJALLARINN — Matur frá kL 7. Tríó Reynis Sigurðsson ar leikur. Dansmærin Jill Cartaell skemmtir. Opið til kl. 1. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Lúdó og Stefán leika. Opið til kl. 1. RÖÐULL — Matur frá kl. 7. ffljóm sveit Magnúsar Ingimarssonar Söngkona Anna Vilhjálms. Opið tU kl. 1. KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. ffljómsveit Elvars Berg og Mjöll Hólm uppi, Rondó-tríó leikur niðri. Opið til kl. 1. LÍDÓ — Matur frá kl. 7. ffljómsveit Ólafs Gauks leikur, söngkona Svanhildur Jakobsdóttir. Lionett fjölskyldan sýnir fjöl- listaratriði. Opið til kl. 1. ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir í kvöld. ffljómsveit Ásgeirs Sverrissonar leikur, söngkona Sigga Maggi. Opið til kl. 2. HÓTEL HOLT — Matur framreiddur frá kl. 7. Sýningar LISTAMANNASKÁLINN — Vorsýn- ing félags Isl. myndlistar- manna. Opið kl. 14—22. ÁSMUNDARSALUR — Sýning á barnalist. Opið kl. 17—20. UNUHÚS — Listvefnaðarsýning As- gerðar Ester Búadóttur. Opið kl. 9—22. BOGASALUR — Málverkasýning Ragnheiður Rín. Opið kl. 16—22. MARGRÉT Fratnhak^ af bls. 2 FÖTIN: Margrét prinsessa hefur sjiálf aðstoðað við að teiíkna brúðarkjólinn sinn, af því að „ég skipti mér af öllu“. Hrorit hún keimur til með að Sími 22140 „The Psychopath" Mjög óvenjuleg og atburðarík amerísk litmynd, tekin í Techniseope. Aðalhlutverk: Patrick Wymark Margaret Johnston íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára T ónabíó Leyn Símj 31182 linnrásin (The Secret Invasion) Hörkuspennandi og vel gerð ný amerísk mynd i litum og Pana vision. Stewart Granger Mickey Rooney Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BIO 'r-tS Síml 114 75 EINU SINNI ÞJÓFUR — (Once A Thief) íslenzkur texti Amerísk sakamálamynd með ísienzkum texta Alain Delon og Ann Margret Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Sjónvarpsstjörnur (Looking for Love) Ný amerísk söngva- og gaman mynd. Sýnd kl. 5 og 7. bera blúndur móður sinnar, eins og Anna María drottning gerði — var ekki látið uppi, og heldur ekki hvort Pierre Balmain saumar brúðarskartið. Hins vegar sagði Henri greifi írá því, hvernig hann yrði klæddur, og það var ekkert leyndarmál. Hann verður að dönskum sið í kjól og hvítt í brúðkaupinu. UM MATSEÐILINN: — Ég hef nú svo sannarlega líka skipt mér af því, hvemig hann verð- ur. UM ÓRÓASEGGI: — Ekkert; mun geta eyðilagt brúðkaups-: daginn fyrir okkur. UM BRÚÐKAUPSFERÐINA: j — Við verðum í burtu í fjór i ar eða fimim vikur. Prinsessan! og greifinn munu gera allt, sem j í þeirra valdi stendur til þess j að ekki komist upp hvert þau ætla. Og þegar þau koma heim, verður það til Kaupmannahafn- ar, þar sem þau byrja sitt nýja líf „og reyna að koma undir sig fótunum". Um lagfæringarnar í Amalien borgarhöllinni: — Aðalhæðin verður tilbúin þegar við flytj- um inn. Margrét prinsessa sagði um þjóðargjöfina, að hún og Henri greifi hefðu ekki fundið neitt enn, sem þau vildu nota h. i í. — Við ætlum að hugsa okk- ur vel um. Henri greifi sagði, að hann hefði ekki getað talað dönsku, þegar hanti fékk ríkisborgara- rettinn. Sex mánuðir væru of stuttur tím' — það gæti meira að segja jafn vel gefinn mað- ur og norðursjál-enzki blaða- maðurinn, oem spurði, skilið. Hann sagðist vissulega ætla að vinna eitthvað eftir að hann Sími 11384 3. Angelique-myndin: (Angélique et le Roy) Bönnuð börnum innan 12 ára sýnd kl. 5 og 9 Stm 11544 Dynamit Jack Bráðskemmtileg og spennandi frönsk skopstæling af banda- rísku kúrekamyndunum. Aðalhlutverkið leikur FERNANDEL, frægasti leikari Frakka. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ SKenandoah Spennandi n<> viðburðarík ný amerísk stormvnd ' litum með James Stewart islenzkut texti Bönnuð börnum Sýnd kl 5 OE 9 >J ln„ntjtit . 'uí'i ð Simi 18936 Eddie og peninga- Falsararnir E D DIE ^emmyíQ NSTANTINE ÁFREGNER KONTANT EQDIE i.humeroq J slaqsmaai! -INGÉN 0RETÆ.VER Pflfl flFBETALING 1 Æsispennandi ný frönsk Lemmy kvikmynd. Eddie Censtantine Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. SinbaS sæfari Spennandi og viðburðarík ævin týrakvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁS Simai 3815(1 og 32075 OINTVHAMAflURINN EDDIE CHAPMAN heíði kvænzt. En hvað það yrði, mytídi tíminn einn leiða í ljós. Það verður að vera eitt- hvað, sem ég get gert gagn með, og sem mér sjálfum feil- ur. Henri greifi er mikill dipló- mat. Hann er fæddur í lýðveldi og á í vændum að verða drottn ingarmaður í einveldi, en hann tekur ekki annað þjóðskipulag- ið fram yfir hitt. Hann hallast | að því stjórnarfari, sem trygg-: ir sem flestum velferð. I Margrét prinsessa lauk blaða mannafundinum með því að segja, að hún v-issi ekkí;-. hvorþ hún myndi halda blaðamanna- fundi í framtíðinni. — Ég hef i ekki hugsað mér að hafa þá . sem eins konar laugardags- gaman. — jonn. LIPPMANN Framhald af bls. 9. að hann væri að knýja Kín- verja og Sovétmenn til s-am- komulags. Frelsi hans til at- hafna befur allt til þessa byggzt á ósamkomulagsgjánni, sem legið hefir um heim kommún- ista þveran. En síaukin áleitni okkar á landsvæði kommúnista er nú sem óðast að fylla upp í þessa gjá. Þessir erfiðleikar blasa nú við forsetanum. Illar stríðsfrétt ir frá Saigon upp á síðkastið bera þess vott, að aflsjafnvæg ið í Suð-austur Asíu sígur óð- um á ógæfuhlið. Því verður trauðla hnikað til hagstæðara horfs fyrir okkur Bandaríkja menn með a"1-...- 'oftárásum, auknum bardögum á landi eða auknum áróðri. Endurskoðun þeirra hernaðarlegu stefnu- miða. sem Westmoreland 'iers höfðingi hefir af grunnhyggni verið skuldbundinn ‘.il að keppa að, er það eina. sem vísað gæti veginn út úr vand- anum. !slenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára Tw»mtig..v»ntrrnr„H>' 5 KflBAyiac.s bí Simi 41985 Lögreglan í St- Pauli ; Hörkuspennandí og raunsæ ný : þýzk mynd er lýsir störfum lög reglunnar i einu alræmdasta : hafnarhverfi meginlandsins ; Sýning kl. 7 og 9 bönnuð tnnan 16 ára. Náttfari Náttfari spennandi skylmingar- mynd. Endursýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára. Auglýsið \ rllVIANijíV) <8> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ c OFTSTEINNINN Sýning í kvöld kl. 20. Galdrakarlinn í Oz Sýning sunnudag kl. 15 Aðeins tvær sýningar eftir. 3cppt á Sjaííi Sýning sunundag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 ti) 20 SimJ 1-1200. A VlÐAVANGI Framhaid al bls. 3 hiii Hvað var þá á forsíðunni? íú timm dáíka með stærstu itnlum sem Rússagulls-pressa tvoðviljans á, vfir þvera for- siðuna var ávarp frá WFTU.1 0« hvað er það nú?( Það er ávarp svokallaöra verkalýðsfé- laga 1 kommúnistalöndununi Málsóknin Sýning í kvöld kl. 20.30 Bannað fyrir börn. tangó Sýning sunnudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Sýning þriðjudag kl. 20.30 Fjalla-EyvMuE Sýning miðvikudag kl. 20.30 -'ðgöngu'—*->salan i Iðnó er opin frá kl 14. Sími 13191. Sim’ 50249 Nobi Hin mikið lofaða japanska mynd Sýnd kl. 9. Stúlkurnar á ströndinni Sýnd kl. 5 og 7 Simt 50184 6. sýningarvika. Darling' sýnd kl. 5 og 9 Skýjaglóparnir bjarga heiminum Sýnd kl. 3. tvrii austan tjaldið, þar sem verkföl! err bönnuð og gagn- rýnt á stjórnarvöldin kostar fangelsisvist. Það vat boðskapur þeirra, boðskapur samin i Kreml, sem skipaðí öndvegið. Upphefð Þjóð viljans kernur að austan. TÓNLEIKAR Framhald al bls. 8 til vel útilátinn skammt af nýrri tónlist á einum tónleik- um. Þótt nokkrir séu fullfærir um að móttaka og melta slíkt, væri kannski farsælla að raða saman nýju og gömlu til að komast hjá písiar'-æ' 'issvip á stórum hópi hlustenda. Unnur Amórsdóttir. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.