Tíminn - 06.05.1967, Side 16

Tíminn - 06.05.1967, Side 16
 •v:-'■ s®i'&&&£& LAGÐIST SAMAN AFTUR AÐ Glæsilegur fundur ungra Fram- sóknarmanna á Sauðárkróki s FUF í Skagafirði og Samband ungra Framsóknarmanna efndu il almenns stjórnmálafundar i Bifröst á Sauðárkróki á mið- vikudaginn var. Hátt á þriðja hundrað manns sóttu fundinn. Frambjóðendum hinna flokk- anna í kjördæminu var sérstak lega boðið á fundinn, en þeir létu ekki sjá sig, enda þótt þeir væru flestir í kjördæminu. Sum ir þeirra sáust fylla benrín- geyma bíla sinna og aka í Framhald á bls. 14. Farið verður í Þjóðminjasafn íslands miðVikudagskvöldið 10. maí kl. 830 síðdegis og safnið skoðað undir leiðsögn dr. Krist jáns Eldjárns þjóðminjavarðar. Akranes Félag Framsóknarkvenna í Reykjav. Mætið stundvíslega við safnið. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík heldur fund þriðjudág inn 9. maí kl. 8.30 síðdegis, í fé- lagsheimilinu að Tjarnargötu 26. Dagskrá: Þórarinn Þórarinsson, al þingismaður flytur erindi. Félagsmál: Kosnir fulltrúar á aðalfund Bandalags kvenna í Rvk. Rætt um kosningaundirbúning o. fl. Stjórnin. KÓPAVOGSBÚAR Framhald framsóknarvistarinn-1 ar verður í Félagsheimilinu fimmtuOaginn 11. maí kl. 8.30. Áríðandi er fyrir þá, sem sóttu vistina síðast, að tryggja sér miða : fyrir n. k. þriðjudagskvöld. Miðar afgreiddir á Ncðstutröð 4 kl. 4—7 daglega, sími 4-15-90. Missið ekki af heildarvinningunum. Framsóknarfélögin í Kópavogi. Framsóknarfélag Akraness held ur kvennafund í félagslheimili sínu að Sunnu- braut 21, sunnu- 7. maí ). Frú Sig- ríður Tlhorlacíus flytur erindi og sýnir litskugga- . Auk þess verður ýmislegt annað til skemmt unar. Konur eru hvartar til að fjölmenna á fund- inum. VÆNGJUM EJ-Keykjavík, föstudag. Fulltrúar frá Loftferðaeftirlitinu fóru í gær til Eyja og kynntu sér flugslysið, sem varð í hjíð Ker- víkuríjalls á miðvikudaginn. Skoð- uðu þeir slysstaðinn og töluðu við ýmis vitni í Eyjum. Að könnun þeirra lokinni, var öllu braki i hlíðinni kastað í sjóinn, en sá liluti flugvélarinnar, sem féll í sjóinn, liðaðist í sundur í sjávar ganginum í fyrrinótt og í gær. Fréttamaður blaðsins í Eyjum, Hermann Einarsson, fór í gærdag í triílubát í Stakkabót og fer frá- sögn hans af því, sem fyrir augu bar hér á eftir. „í gærmorgun komu þingað frá loftferðaeftirlitinu þrír jneím, und- ir stjórn Sigurðar Jónssonar, fram kvæmdastjóra, ásamt Ingimar Sveinfcjörnssyni, flugstjóra hjá Flugíélagi íslands. Þeir ræddu strax við starfsmenn í flugturn- inum hcr, en héldu síðan á slys- staðinn, 'en þangað komu þeir Framhald á bls. 14. STYKKISHOLMUR - BORGARNES Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í samkomuhúsinu Stykkishólmi — laugardaginn 6. maí n.k. og í hefst kl. 2 e.h. IRæður flytja Ey- /Asteinn Jónsson, ? formaður Fram- sóknarflokkisins, |Ásgeir Bjarnason lalþingism. Daníel 'Ágústínusson, bæjarfulltrúi, Árni Benediktsson, framKvæmdastjóri, Steinlþór Þor- , steinsson, kaupfélagsstjóri, Gunn- jar Guðbjartsson, formaður Stéttar; jsambands bænda. Allir velkomnirj á fundinn. • Almennur stjórnmálafundur verð ur haldinn í samkomuhúsinu Borg ; arnesi, sunnudaginn 7. maí, og j hefst hann kl. 3 e.h. Ræður flytjá ; m.a. Eysteinn Jónsson formaður i Framsóknarflokksins, — Daníel í Ágústínusson bæjarfulltrúi, Snorri ! Þorsteinsson, kennari, og Halldór E. Sigurðsson, aliþingiismaður. Allir eru velkomnir. | Bazar Framsóknarkvenna Á sunnudaginn efnir Félag mikið af prjónavörum og barna Framsóknarkvenna til bazars í fötum, tágakörfum, og barna Tjarnargötu 26. Bazarinn hefst leikföngum. Allt eru þetta afar kl. 2 og verður þar ótrúlega vandaðir og handunnir munir, mikið úrval af fallegum vörum sem mikill fengur er að. Kom á ótrúlega lágu verði. Þarna ið og sjáið, því sjón er sögu er hægt að fá alls konar stór ríkari, og þið standizt ekki fallega púða, dúka, dúkkuföt, freystinguna að kaupa. Orin t. h. á efstu myndinni sýnir endann á flugbrautinni nyrst í Sæfjalli, en hin örin slysstaðinn í hlíð Ker- vikurfjalls. Sézt hvar vélin rann niSur hlíSina og féll síðan í sjóinn. Næsfa mynd sýnir hafnsögubátinn „Létti" sigla að hjóli vélarinnar, sem var á reki, en hjólið sjálft sézt í horni myndarinnar. Næsta mynd var fekin, er fulltrúar Loftferðaeftirlitsins komu til Rvíkur, og tók flugmálastjóri (t. h.) á móti þeim. Að ofan sézt brak úr vélinni í fjallshlíðinni, m. a. skrúfa, teppi, ölflöskur og smábrot úr vélinni. Myndirnar úr Eyjum tók Hermann Einarsson, en í Rvík GE. VIÐGERÐARTIMI BJARMA STYTTIST UM EINA VIKU! KJ-Reykjavík, fösludag. Vélbáturinn Bjarmi II frá Dal vík kom til Rendsburg á þriðju- dagskvöldið og strax á miðviku- dagsmorgun var hafizt handa um að gera við bátinn. Er menn frá skipasmíðastöðinni, sem annast við gerðina voru búnir að kynna sér skemmdirnar nákvæmlega á mið vikudaginn töldu þeir sig geta gert við bátinn á skemmri tíma en upphaflega var áætlað — fjór um vikum í stað fimm, eins og samið var um. Ekki mun þó verða um lækkun á viðgerðarkostn aði að ræða, en allávega telur skipasmíðastöðin sig geta skilað bátnum viðgerðum einni viku fyrr en áætlað var, sem ætti að verða eigendum í hag. Leyniplaggið um Landsvirkjun - ekki Fosskraft TK-Reykjavík, föstudag. Frétt Tímans í gær um synj un Vinnuveitendasambandsins um að leggja mál kyfjafræðinga í gerðardóm, eftir að þeir höfðu á það fallizt af frjáls um vilja, hefur vakið mikla at- hygli. Þessari afstöðu Vinnu Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.