Alþýðublaðið - 09.11.1985, Blaðsíða 7
Laugardagur 9. nóvember 1985
nefna FURÐUR VERALDAR eftir
Arthur C. Clark, sem þekktur er
hér á landi fyrir samnefnda sjón-
varpsþætti, HEIMINN OKKAR,
fimm binda fjölfræðisafn sem
heillar alla fjölskylduna og þá eru
ónefndar allar hinar bækurnar,
sem sýndar eru í þessu boði.
Ódýrar bækur og margt
fleira
Sem Veraldarfélagi færð þú
ókeypis í hverjum mánuði frétta-
blað Veraldar „Okkar á milli“ fullt
af góðum tilboðum, ekki einungis
bókum heldur tónlist, listaverkum,
nytjalist og ýmsu fleiru. Tilboðin
eru aldrei minna en 20% ódýrari,
oft allt að 60% ódýrari en á
almennum markaði.
í fréttablaði Veraldar bjóðast þér
spennandi tilboð fyrir alla fjöl-
skylduna, barnabækur, unglinga-
bækur, fræðibækur, handbækur,
spennubækur, ástarsögur og fleira.
Takmarkið er að í hverju fréttablaði
sé eitthvað sem hentar hverjum
fjölskyldumeðlim.
Allt sem við förum fram á er að
þú kaupir a.m.k. þrjár bækur með-
an þú ert félagi í Veröld og afpantir
bók mánaðarins viljir þú hana ekki,
því annars telst þú hafa keypt hana.
Sem sagt, VERÖLD er spennandi
bókaklúbbur, sem gefur tækifæri
sem annars gæfust ekki.
í inngöngutilboði Veraldar eru
eftirtaldar bækur:
Heimurinn okkar
5 binda fjölfræðisafn, þar sem
fjallað er á skýran og skemmtilegan
hátt um: Listir og iðnað / Lífheim-
B-O-A-T
MODELS
MA/MD40
Með skömmum fyrirvara getum við útvegað
þessa ísskápa í bílinn, bátinn eða hjólhýsið
Tæknilegar upplysingar hæö breidd dýpt sjálfvirkur útsláttur straumur
MA 40 53 cm 38 cm 52 cm 10,5 v 12 v
MC 40 53 cm 38 cm 52 cm 21,3 v 24 v
ísskápar og frystiskápar fyrir sjómenn, bílstjóra og ferðalanga
______BOKAKLUBBURINN VHRÖLD_
Tólf bækur 798 krónur
Er það rétt að þið hjá Veröld ætl-
ið að selja bækur á kr. 66,50 stykk-
ið?
Já það er rétt. Nýir félagar í
Bókaklúbbnum VERÖLD fá 12
bækur fyrir aðeins 798 krónur
(+ póstburðargjald). Verðmæti
bókanna er um 5.300 krónur svo þú
sparar heilar 4.500 krónur, færð
hverja bók fyrir 66,50 að meðaltali.
•í inngöngutilboðinu bjóðum við
úrvals bækur eftir virta höfunda
með ótrúlegum afslætti. Þar má
inn / Samgöngur og íþróttir /
Tækni og vísindi / Jörðina okkar.
Furður veraldar
eftir Arthur C. Clark. Glæsileg
bók með fjölda litmynda.
Ástríðuheitt sumar
eftir Knut Faldbakken. Heillandi
lýsing á erfiðu og spennandi kyn-
þroskaskeiði.
Töframaðurinn frá Lúblín
eftir Isaac Bashevis Singer. Eitt
af meistaraverkum nóbelshöfund-
ar.
Heiðarlegur falsari
eftir Gunnar Gunnarsson.
Spennandi íslensk sakamálasaga.
Maðurinn sem féll til jarðar
eftir Walter Tevis. Æsispennandi
skáldsaga - ótvírætt bókmennta-
verk.
Salatréttir
Yfir 90 uppskriftir af bragðgóð-
um og heilsusamlegum salatréttum.
Svepparéttir
í þessari bók eru 65 svepparéttir
af öllu tagi, framreiddir á ýmsan
hátt.
Með þessum bókum ertu komin
með góða undirstöðu eða viðbót í
heimilisbókasafnið!
Isskápar og frystiskápar
fyrir sjómenn, bílstjóra og feröalanga
Rœtt við Gísla
Blöndal fram-
kvœmdastjóra
Bókaklúbbsins
Veraldar um
einstakt
bókatilboð
iftnjMiifm
I B WW
SAMBANDSINS
ÁRMÚLA3 SÍMAR 6879/0 81266