Alþýðublaðið - 29.11.1986, Side 9
Laugardagur 29. nóvember 1986
9
Til sölu
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og fl. vegna Véla-
miöstöðvar Reykjavíkurborgar.
1. Sorpbifreið M-Bens/kuka árg. 1974.
2. HINO vörubifreið með 6 manna húsi árg. 1980.
3. HINO vörubifreið með 6 manna húsi árg. 1980.
4. M-Bens vörubifreið með 6 manna húsi árg. 1974.
5. M-Bens vörubifreið með 6 manna húsi árg. 1974.
6. Citroen mannflutningabifreið (áður við flutninga
fjölfatlaðra) árg. 1980.
7. Chevrolet Van sendibifreið árg. 1979.
8. Chevrolet Van sendibifreið árg. 1979.
9. Volkswagen sendibifreið árg. 1978.
10. Volkswagen pallbíll (DC) árg. 1981.
11. M-Bens sendibifreið D-609 árg. 1974.
12. M-Bens vörubifreið án palls 6 tonna árg. 1974.
13. Valtari AVELING BARFORD 8 tonna.
14. Vörubllspallur 5 tonna.
15. Steinsög ABG.
16. Kantsteypuvél.
17. Steinolíuhitarar 2 stk. 5000 BTU.
18. 4 stk. Dfselvélar í blla.
Framantalið verður til sýnis I porti Vélamiðstöðvar
Skúlatúni 1, dagana 1—4 des. Tilboðin verða opnuð á
skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3, Reykjavík fimmtudag-
inn 4. des. kl. 14.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Friklrkjuvegi 3 — Simi 25800 — Postholf 878 — 101 Reykjavik
Útboð —
Dagvistarstofnun
Hafnarfjarðarbær óskar tilboða í byggingu dagvistar-
stofnunar við Staöarhvamm. í framkvæmdinni felst
fullbúið hús ásamt lóðarframkvæmdum. Útboðsgögn
verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings Strand-
götu 6 gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða
opnuð á sama stað þriðjudaginn 16. des. kl. 11.
Árbók Suðurnesja
Jólahappdrætti S.Á.Á.:
Aðeins
dregið
úr
seldum
miðum
Nú um nokkurt skeið hafa likn-
arfélög á íslandi treyst einna mest á
happdrætti til fjáröflunar. Velvild
almennings hefur verið aflgjafi
þeirrar starfsemi, sem hvert félag
hefur haft með höndum. Hefur þá
verið farið að regium, sem dóms-
málaráðuneytið hefur sett. Megin-
reglan er sú, að heildarverðmæti
vinninga skuli nema sjötta hluta
verðmætis útgefinna miða. Þegar
upp er staðið hefur selst ákveðinn
hluti miða og vinningar þar af leið-
andi dregist út í svipuðu eða sama
hlutfalli. Til dæmis ef selst hefur
fjórðungur miða, þá dregst út um
fjórðungur vinninga.
SÁÁ vill nú í jólahappdrætti sinu
koma til móts við fram komin sjón-
armið og langar um leið að eyða
tortryggni, sem uppi hefur verið.
SÁÁ fór þess á leit við dóms-
málaráðuneytið, að það heimilaði
að dregið yrði úr seldum miðum
eingöngu. Var það leyft að nýjum
skilyrðum uppfylltum.
SÁÁ dregur því eingöngu úr seld-
um miðum í jólahappdrætti 1986.
Vinningar eru þó engu að siður
glæsilegir sem fyrr:
1 Daihatsu Rocky jeppabifreið að
verðm. 567.700 kr.
3 Daihatsu Charade fólksbifreið-
ar að verðm. 322.200 kr. pr. stk.
10 Daihatsu Cuore fólksbifreiðar
að verðm. 269.600 kr. pr. stk.
8 JVC videotökuvélar GR 7C að
verðm. 125.900 kr. pr. stk.
75 JVC tvöf. kassettuútvarpstæki
að verðm. 11.750 kr. pr. stk.
75 BMX luxus reiðhjól að verðm.
9.900 kr. pr. stk.
Heildarverðmæti vinninga er því
6.861.250r krónur.
Þar sem eingöngu er dregið úr
seldum miðum má sjá að samtökin
taka hér vissulega mikla áhættu.
Árbók Suðurnesja 1984—85 er
komin út. Ritstjórar árbókarinnar
eru Jón Böðvarsson og Ragnar
Karlsson og útgefandi Sögufélag
Suðurnesja. Þetta er þriðja ritið
sem Sögufélagið gefur út.
í inngangi, segir Jón Böðvarsson
m.a., að greinar í ritinu geti talist,
efniviður í óskráða sögu Suður-
nesja. — Eftirtalið efni er í ritinu.
Grein Jóns Böðvarssonar um rúna-
steina á Suðurnesjum, grein Ólafs
Ásgeirssonar um jarðeigendur á
Suðurnesjum á miðöldum. Ólafur
skrifar einnig um máldaga Staðar-
kirkju í Grindavík. Ragnar Karls-
son ritar um „Skammtal og ævi-
skuggsjá“ Guðna sýslumanns Sig-
urðssonar. Eyþór Þórðarsonar um
stórnsýslu á Suðurnesjum. Kristinn
Árnason segir frá upphafi vélbáta-
útgerðar í Garði og Páll Vilhjálms-
son skrifar um „Her og þjóð“.
hnetur
súkkat
rúsínur
sítrónubörkur
kirsuber rauð og græn
og ekta romm
aðeins 400
hnetur
marsipan
súkkulaði
og ekta romm
aðeins 300
Jólasmákökur
5 tegundir
100 stk.
aðeins 390