Alþýðublaðið - 29.11.1986, Page 14
14
Laugardagur 29. nóvember 1986
fLAUSAR STÖÐUR HJÁ
J REYKJAVIKURBORG
Fóstrur óskast til starfa strax eða eftir samkomulagi á
eftirtalin heimili
Bakkaborq v/Biöndubakka
Brákarborg v/Brákarsund
Grandaborg v/Boöagranda
Hamraborg v/Grænuhlíð
Ösp v/Asparfell
Laugaborg v/Leirulæk
Leikfell v/Æsufell
Nóaborg v/Stangarholt
Rofaborg v/Skólabæ
Suðurborg v/Suðurhóla
Þá vantar skóladagheimilið Völvukot, Völvufelli 7,
fóstru eða starfsmann I 5 tíma á dag e.h.
Upplýsingar veita umsjónarfóstrur á skrifstofu Dag-
vista I slma 27277 og forstööumenn viökomandi
heimila.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum
eyðublööum er þar fást.
Prófkjör Alþýðuflokksins
Kosningaskrifstofa stuöningsmanna Björgvins Guö-
mundssonar er í Glæsibæ (kaffiteríu) opið kl. 12—18
í dag og á morgun. Símar 689125—689126—289127
og 687151.
Sjálfboðaliðar óskast.
Stuðningsmenn.
Skattlausir 1
anumý sagði Jóhanna Sigurðar-
dóttir alþingismaður í samtali við
Alþýðublaðið.
„Ég get nefnt sem dætni að á síð-
ast liðnu ári þá voru þessar viðmið-
unartekjur, það er vegna tekna
1984, frá 176 þúsund krónum á ári
í árslaun hjá sjálfstæðum atvinnu-
rekendum í hæst 528 þúsund krón-
ur. Þetta er notað til þess að
ákvarða sjálfstæðum atvinnu-
rekendum skatta og undir þennan
hæsta flokk, eða viðmiðunartekjur
528 þúsund, féllu t.d. lyfjafræðing-
ar, læknar, lögfræðingar, löggiltir
endurskoðendur, ráðgjafasérfræð-
ingar hvers konar, tannlæknar og
verkfræðingar.
Síðan getur hver og einn spurt
'sjálfan sig hvort þetta sé eðlileg við-
miðun fyrir þessa hópa, sem í raun
allir vita að eru hálaunahópar.
Við hjá Alþýðuflokknum lögð-
um fram tillögu á Alþingi fyrir
þremur eða fjórum árum, sem var
samþykkt, þess efnis að taka sér-
staklega á þessu máli, launamati
ríkisskattstjóra, og því til viðbótar
þá var í þessari tillögu ákvæði þess
efnis að það ætti að stórauka fjár-
magn til skattaathugana og taka til
ítarlegrar rannsóknar á hverju ári
10—20 prósent skattframtala fyrir-
tækja og einstaklinga að minnsta
kosti árlega. En reynslan hefur hins
vegar verið sú, að það er aðeins lítið
brot af framtölunum sem fá ítarlega
meðferð hjá skattrannsóknarstjóra
og hefur það á undanförnum árum
verið langt innan við eitt prósent,
sagði Jóhanna Sigurðardóttir al-
þingismaður.
Utboð
Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli býður út
kæli- og frystiklefal eldhús nýrrar flugstöðvar, samtals um
83 m2 að grunnfleti.
Verkinu skal vera lokið 20. mars 1987.
Útboðsgögn verða afhent á Almennu verkfræðistofunni,
Fellsmúla 26 Reykjavík frá og með föstudeginum 28. nóv.
gegn 20.000 kr. skilatryggingu.
Fyrirspurnir og óskir um upplýsingar skulu berast Al-
mennu verkfræðistofunni eigi síöaren 12. des. 1986.
Tilboðum skal skilað til byggingarnefndar, Varnarmálaskrif-
stofu utanrlkisráðuneytisins Skúlagötu 63, 105 Reykjavlk,
fyrir kl. 14.00 föstudaginn 19. des. 1986.
Byggingarnefnd flugstöðvar
á Keflavíkurflugvelli
Utboð
Innkaupastofnun Reykjavlkurborgar fyrir hönd Borgar-
verkfræðings f Reykjavfkóskareftirtilboðum I smíði og
innflutning ámálmhlutum vegnaskolpdælustöðvarvið
Laugalæk og Ingólfsstræti.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi
3, Reykjavík gegn kr. 10.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. des.
n.k. kl. 11. f.h.
INNKAUPASTOFNCJN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 — Pósthólf 878 — 101 Reykjavik
„JOLATILBOÐ
FJOUSKYLDUNNAR
FRA PANASONIC
Nú, þegar fjölskyldan slær saman í
eina veglega jólagjöf, er mikiö atriði að
vanda valið. Á tímum gylliboða er
nauðsynlegt að staldra við og hugsa
sig vel um, því nóg er framboðið og
ekki vantar hástemmdu lýsingarorðin.
Við viljum þess vegna benda ykkur á
Panasonic sem vænlegan kost,
sérstaklega þegar það er haft í huga,
að Panasonic myndbandstækin fara
sigurför um heiminn og eru í dag
lang-mest keyptu tækin. Einnig má
minna á, að sem stærsti myndbands-
tækjaframleiðandi heims, eyða þeir
margfalt meiri peningum í rannsóknir
og tilraunir en nokkur annar framleið-
andi. Það þarf því engum að koma á
óvart að samkvæmt umfangsmestu
gæðakönnun sem framkvæmd hefur
verið hjá neytendasamtökum í sjö
V-Evrópulöndum varð niðurstaðan sú,
að myndbandstækin frá Panasonic
biluðu minnst og entust best allra
tækja. Þessar staðreyndir segja meira
en hástemmt auglýsingaskrum.
Jólatilboð á NV-G7 frá
37.850,-
m
UJAPIS
BRAUTARHOLT 7 SÍMI 27133