Alþýðublaðið - 04.03.1987, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 4. mars 1987
9
Fiskeldi í augsýn
A nœstunni verður settur
niður svokallaður „síritandi
sjávarhitamœlir“ á Eskifirði
í þeim tilgangi að athuga
möguleika á fiskirœkt í sjó.
Annar slíkur mœlir hefur að
undanförnu verið í Mjóa-
firði og eru þessar mœlingar
til viðbótar reglubundnum
sjávarhitamœlingum á veg-
um Hafrannsóknastofnun-
ar í kringum landið.
Að sögn Bjarna Stefáns-
sonar, bœjarstjóra á Eski-
firði, barst bœjarstjórninni
erindi um þessar mœlingar
frá Hafrannsóknastofnun
og hefur það nú verið sam-
þykkt í bœjarstjórn. Eski-
fjarðarbœr greiðir stofn-
kostnað við að koma mœlin-
um upp, og sagði Bjarni að
sá kostnaður myndi nema
um 70 þúsund krónum, en
eftir það sér Hafrannsókna-
stofnun um mœlingarnar.
Kosningaskrifstofa
A-listans
á Fáskrúðsfirði
Kosningaskrifstofa A-listans á Fáskrúðs-
firði verður opnuð föstudaginn 6. mars í
félagsheimilinu Skrúð, útenda.
Skrifstofan verðuropin öll kvöld vikunnar
frá kl. 20 til kl. 22. Ef breytingar verða á
opnunartíma verður það nánar auglýst
síðar.
Kíkið inn og spjallið um málin. Nóg kaffi
á könnunni. Síminn er 5445.
A-listinn.
Kosninga-
skrifstofa
Alþýðuflokksins á
Austurlandi er til
húsa að Bláskóg-
um 9 á Egilsstöð-
um. Lítið inn eða
hringið. Síminn er
1807.
Kanínuköggla
Foðursam-
setning
Maís
Bygg
Hafrar
Fiskimjöl
Grasmjöl
Hveitiklið
Sykur
Sojamjöl
Fita
Kalk
Salt
Vítamín
5,5
18,63
18,0
8,0
35,0
5,0
2,0
4,45
1,70
1,37
0,10
0,25
100,0
I hvert kg
er bætt
Vítamin A
Vitamín D3
Vítamín E
Vitamín K
Vítamin Bz
Vitamín B12
Colin
Nicotin
Pantoten
10000 AE
1000 AE
20,0 mg
1,0 mg
2,0 mg
4,0 mcg
250,0 mg
15,0 mg
8,0 mg
Auk þess snefilefnin
kopar, mangan, járn,
selen, joð og zink.
Notkun:
Heilföður fyrir ullarkaninur.
Kögglastærð: 3 mm.
Framleidandi
FÓÐURBLANDAN HF.
KORNGARDI 12 S (9D 687766 SUNDAiiQFN ...
FORYSTAÍ FÓÐURBLÖNDUN I
Fóðurgildi
í kg
Fóðureiningar 0,88
Hráprótein 16,0%
Kalsíum 12,0 g
Fosfór 6,0 g
Natríum 2,0 g
Lysin 7,0 g
Metionin 3,0 g
VELJUM
ISLENSKT
40 kg
lnmin|
TT
i ] 111 ry 1111 ím íi i mi nii i u
t;
folt
í- i' n
iir. arDOEim
--I'
Foðureflirlit rannsóknarstofnunar landbúnaðarlns hefur eftirlit med þessari fódurblóndu
Verð pr. tonn sekkjað kr. 12.900,-
Þarftu
að
auglýsa
Þá skiptir máli að
auglýsingin nái til
sem flestra. Auglýs-
ingarnar á þessari
síðu eru lesnar á
hverju heimili á
Austurlandi, auk
þess sem þær ná til
áskrifenda Alþýðu-
blaðsins um land
allt.
Þeir sem auglýsa
í Alþýðublaðinu á
Austurlandi, hafa
þetta í huga þegar
þeir velja sér aug-
lýsingamiðil.
Taktu þér gjarna
umhugsunartíma,
en niðurstaðan er
óhjákvæmileg. Þú
velur að birta aug-
lýsinguna i Alþýðu-
blaðinu á Austur-
landi.
Húsbyggjendur, verktakar
og fiskiskipaeigendur
á Austurlandi
• Annast alla málningarvinnu.
• Geri tilboð.
Kristján Daðason, málarameistari
Box 72
Fáskrúðsfirði
sími 97—5352