Alþýðublaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.03.1987, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 26. mars 1987 71 Skógrœktarþing 1987: r Alyktun um hlut- yerk skógræktar Á nýloknu skógræktarþingi var samþykkt ályktun um hlutverk skógræktar á íslandi. í ályktuninni segir að skógrækt sé einn veiga- mesti þátturinn í endurheimt land- gæða sem glatast hafi á 11 aldar bú- setu í landinu. Þá er lögð áhersla á að með breyttri landnýtingu verði skóggræðsla möguleg á stórum svæðum. Bent er á ýmsar leiðir í þessum efnum: JL Auglýsing um deiliskipulag í Hafnarfirði Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar með vis- an til 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi (Reykjanesbraut ofan Háahvamms). Tillaga er gerð að veitinga- og gistihúsi með aðkomu frá Reykjanesbraut. Tillagan liggur frammi á skrifstofu bæjarverk- fræðings að Strandgötu 6, Hafnarfirði, frá 31. mars til 15. maí 1987. Athugasemdum við tillöguna skal skila til bæjar- stjórans í Hafnarfirði fyrir 30. maf og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillög- unni. Hafnarfirði, 26. mars 1987 Skipulagsstjóri ríkisins Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Skattalög Fjármálaráðuneytið hefur gefið út sérprentuð lög nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, og lög nr. 73/1980, um tekjustofna sveitarfélaga, hvor tveggja með síðari breytingum er f gildi voru 1. janúar 1987. Einnig er birt f heftinu úr öðrum lögum og reglugerðum sem varða skatta og opinber gjöld. Heftið er til sölu f Bókabúð Lárusar Blöndal og kostar 250 krónur með söiuskatti. 1. Nytjaskógrækt: Viður er náttúruafurð sem hörgull er á víða um heim. í næstu framtíð mun viðarþörf aukast. Fjárfestingar til nytjaskógræktar skila sér seint. Stuðningur hins op- inbera til þessarar ræktunargreinar er því nauðsynlegur. Nytjaskógar munu standa undir kostnaði við endurræktun hér þegar fram líða stundir eins og í öðrum ræktunar- Alþýðuflokksfélag Garðabæjar Kosningafundur f Kirkjuhvoli Garðabæ fimmtu- daginn 26. mars kl. 20.30. Framsögumenn: Jón Sigurðsson Reykjavfk, Kjartan Jóhannsson, Hafnarfirði, Rannveig Guðmundsdóttir Kópavogi, Bjarni Sæmundsson Garðabæ. Fyrirspurnum svarað. Allir velkomnir. Alþýðuflokksfélag Garðabæjar og Bessastaða- hrepps Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 30. mars kl. 20.30 f Kosningamiðstöð Alþýðuflokksins að Síöumúla 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breyting á reglugerð fulltrúaráðs. Fyrri umræða. 3. Jón Sigurðsson efsti maður A-listans flytur ræðu. 4. Önnur mál. Stjórnin löndum. Þörf á framlögum hins opinbera til nytjaskógræktar mun því minnka í samræmi við það. 2. Fjölnytjaskógrækt: Skógrækt hefur margvíslegt ann- að gildi en það sem felst í verðmæti viðarafurða. Má þar nefna ræktun skjólbelta og trjágróðurs í byggð og borg. Skóg og trjárækt eykur verð- mæti landsins á margþættan hátt. 3. Verndarskógrækt: íslenski birkiskógurinn er sterk- asta vörn jarðvegs gegn rofi. Megin- orsök jarðvegseyðingar er eyðing birkiskóga. Friðun lands og ræktun íslenska birkisins stórbætir land- kosti. Skógrækt á íslandi er einn meg- inþáttur umhverfisverndar. Efling gróðurlendisins er nátengd sjálf- stæðishugsjóninni. Ásýnd landsins er öllum landsmönnum metnaðar- mál. Tökum saman höndum — fær- um landið í skrúðklæði. Sinfónían: Grískur snillingur leikur Dimitri Sgouros píanóleikari Gríski píanósnillingurinn og undrabarnið Dimitri Sgouros leik- ur einleik með Sinfóníuhljómsveit íslands á aukatónleikum sveitar- innar í Háskólabíói í kvöld, fimmtudagskvöld, 26. mars. Sgouros mun leika Píanókonsert nr. 3 eftir Sergei Rachmaninov. Að auki eru á efnisskrá tónleikanna 40. sinfónía Mozarts og svítan Gæsa- mamma eftir franska tónskáldið Maurice Ravel. Stjórnandi verður finnski hljómsveitarstjórinn Petri Sakari. Dimitri Sgouros er aðeins 17 ára gamall og milli þess að koma fram í helstu tónleikasölum heims með virtustu hljómsveitum og stjórn- endum sem nú starfa, stundar hann almennt skólanám í heimalandi sínu, Grikklandi. Árið 1977, átta ára að aldri, hlaut Sgouros styrk til náms við Tónlist- arskólann í Aþenu og lauk hann því námi 1981 með frábærum vitnis- burði. Síðan hefur hann stundað nám í Washington D.C. og í Lund- únum. Sgouros þreytti frumraun sína í Carnegie Hall í New York 12 ára gamall með National Sym- phony Orchestra sem snillingurinn Rostropovich stjórnaði og lék við það tækifæri sama verk og nú, þriðja píanókonsert Rach- maninovs. Undrabarnið Dimitri Sgouros leikur nú með Sinfóníuhljómsveit íslands í annað skipti. Fyrir réttu ári lék hann á helgartónleikum í Háskólabíói. Þá var troðfullt hús og hrifning tónleikagesta gífurleg. Hljómsveitarstjórinn á tónleik- unum á fimmtudagskvöld, Petri Sakari, er einn þeirra ungu finnsku hljómsveitarstjóra, sem víða hafa vakið athygli á síðustu árum. Hann stjórnaði eftirminnilegum tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands í október í haust. £ morgun er reyklausi dagurinn. Tilkynning til kjósenda Athygli kjósenda sem ekki verða heima á kjördag 25. aprll n.k. ervakin á þvl að utankjörstaðakosning er haf in og fer fram hjá hreppstjórum, sýslumönnum og I Reykjavík hjá Borgarfógeta. A-listi Alþýðuflokkurinn. _____ Kjósendur — kjörskrá Athugið hvort þið eruð á kjörskrá. Þeir kjósendur sem hafa verið við nám erlendis eða dvalist erlendis af öðr- um ástæðum eðaflutt sig milli kjördæmaeru sérstak- lega hvattir til að athuga hvort þeir eru á kjörskrá. Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins um allt land veita upplýsingarog aðstoð ef með þarf. Utankjörstaðaskrif- stofa Alþýðuflokksins I Reykjavlk Alþýðuhúsinu Hverf- isgötu 8-10 eropin milli kl. 9.30-18. Slmar 15020—29282 —623244—623245. A-listi Alþýðuflokkurinn Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins um landið REYKJANES Skrifstofan er að Esjugrund 40, Kjalarnesi. Opin daglega frá kl. 10—11. Slmi 666004. Kosningastjóri Hulda Ragnarsdóttir. Skrifstofan er að Hamraborg 14, Kópavogi. Opin dagiega frá kl. 13—19, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 17. Slmi 44700. Kosningastjóri Guðrún Emilsdóttir. Skrifstofan er að Strandgötu 32, Hafnarfirði. Opin daglega frá kl. 17—19 og 20.30—21.30 og laugardaga kl. 14— 17. Sími 50499 — 51506 — 51606. Kosningastjóri Elin Harðardóttir. Skrifstofan er að Hafnargötu 31, Keflavlk. Opin daglega frá kl. 14—19. Simi 92-3030. Kosningastjóri Haukur Guðmundsson. VESTURLAND Skrifstofan er að Vesturgötu 53 (Röst), Akranesi. Opin daglega frá kl. 16—19, fyrst um sinn laugardaga frá kl. 14—19. Slmi 93-1716. Kosningastjóri Sigurbjörn Guðmundsson. NORÐURLAND—EYSTRA Skrifstofan er að Strandgötu 9, Akureyri. Opin daglega frá kl. 9—17. Slmi 96-24399. Kosningastjóri Jón Ingi Cesarsson. AUSTURLAND Skrifstofan er að Skrúð, Fáskrúðsfirði. Opin daglega frá kl. 20—22 fyrst um sinn. Slmi 97-5445. Kosningastjóri Rúnar Stefánsson Skrifstofan er að Bláskógum 9, Egilsstöðum. Opin daglega frá kl. 9—24. Slmi 97-1807. Kosningastjóri Karl Birgisson. SUÐURLAND Skrifstofan er að Heiöarvegi 6, Vestmannaeyjum. Opin daglega frá kl. 17—19 fyrst um sinn. Slmi 98-1422. Kosningastjóri Þorbjörn Pálsson. BORGARNES: Svarfhóli v/Gunnlaugsgötu. Kosningastjóri: Sæunn JÓnsdóttir. Simi: (93) 7412. Opið: kl. 20.30—21.30 virka daga. 14.00—17.00 um helgar. NESKAUPSTÁÐUR: Hafnarbraut 22. Slmi (97) 7801. Opið á kvöldin og um helgar. SEYÐISFJÖRÐUR: Kosnignaskrifstofa Hafnargata 26, kjall- ari. Opið á kvöldin og um helgar. Fleiri kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins verða opnaðar á næstu dögum og verður þeirragetið nánarslðar. Frekari upp- lýsingar um nýjar kosningaskrifstofur veitir kosningamið- stöð Alþýðuflokksins að Slðumúla 12. Sími 689370.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.