Tíminn - 18.07.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.07.1967, Blaðsíða 10
10 ÞKIÐttJDAGUR 18. júlí 1967, TÍMINN DENNI — Fyrst ég er veikur þá hef rN jt a a a i Aiir*i éS kannski gott af því a 3 fá DÆM A LA U SI heitt kókó ^ í dag er þriðjudagur 18. júlí. — Arnulfus Tungl í hásuðri kl. 22.08 Árdegisflæði kl. 2.20 HeiUugszla Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð innl er opln allan sólarhrlnglnn, stm) 21230 - aðeþjs móttaka slasaðra NæturlasÖtnlT kl 18—8 síml 21230 ^jNeyðarvaktin: Sirni 11510, opið hvern virkan dag fró kl 9—12 jg 1—5 ‘ nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustuna i borginnl gefnar ' stmsvara Lækna félagT Keyk.lavtJrur sima 18888 Kópavogsapótek: frá mánudegi ti) föstudag.. kl 21 s kvöldin ti) 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kl 16 á daginn ti’ 10 á morgnana Kvöldvarzla Apóteka i Rvík 15. — 22. júlí annast Rvíkur Apótek og Apótek Austurbæjar. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðíara- nótt 19. júlí annast Grímur Jónss son, Smyrlahrauni 44, sími 52315. Næturvörzlu í Kefiavík 18. júlí annast Arnbjörn Ólafsson, FlugáæHanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til London kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 14.10 í dag. Flug vélin fer til Kaupmannahafnar kl. faxi fer til Vagar, Bergen og Kaup mannahafnar kl. 10.40 í dag, Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (3 ferðir) Akureyrar (3 ferðir) ísafjarðar, Egilsstaða, Pat- reksfjarðar og Húsavíkur. Loftleiðir r. f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til NY kl. 03.15 Guðriður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá NY kl. 23.30. Heldur áfram til Luxcmborgar kl. 00.30. Sigiingar Hafskip: Langá fór frá Gautaborg 15. til ís- lands. Laxá fór frá Hamborg 15. 7. tii I-Iafnaríj aröar og Reykjavíkur. Rangá Iesta.r á Austfjarðarhöfnum. Selá er í Waterford. Ole Sif kom til Hamborgar í dag. Skipadeild SÍS: Arnarfell er á Akureyri Jökulfell er í Reykjavík Dísarfell er á Akur eyri. Litlafell er 1 Rendsburg. Helga fell er í Þorlákshöfn. Stapafell los air á Norðurlandshöfnum. Mælifell losar á Austfjörðum. Tankfjord er væntanlegt til Hafnarfjarðar á morgun Eimskip h. f. Baikkafoss fer frá Reykjavík í dag 17. kl. 20.00 til Scyðisfjarðar, Bel- fast, Avonmouth og London. Brúar foss fór frá Reykjavík 20. til Leith Gloucester, Camhridge, Norfolk og NY Dettifoss fór frá Klaipeda 15. til Ventspils, Kaupmannahafnar og Reýkjavíkur. Fjallfoss kom til Rvik ur 14. frá NY Goðafoss íer frá Ilamborg' 20. tii Reykjavíikur. Gull foss fór frá Hamborg 20. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Pietersaari í dag 17. til Riga Gdynia og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Raufarhöfn 12. til Hull og Hamborgar. Reykjafoss fór • frá Hamborg 14. 7 til Reykjavíkur. Sel foss fer frá NY 19. til Reykjavíkur Skógafoss fer frá Rotterdam 20. til Hamhorgar og Reykjavíikur Tungu foss fer frá Kristiansand í dag 17. Opið virka daga tra kl 9—? Laug 15.20 i dag. Væntanleg aftur til ardaga frá kl. 9—14 Helgidaga frá Keflavílkur kl. 22.10 í kvöld. kl. 13—15 Sólfaxi er væntanlegur frá Kaup Næturvarzlan • Stórholti er opln mannahöfn kl. 18.10 ’í kvöld. Snar til Reyikjavíikur. Askja fór frá Reyð arfirði 15. til Avonmouth Gauta borgar, Kaupmannahafnar og Kristiansand. Rannö fer frá ísa- firði í dag 17. til Bolungarvíkur, Hofsóss, Dalvíkur, Hríseyjar, Akur eyrar og Húsavíkur Marietje Böhm er fer frá London á morgun 18 7. til Hull og Reykjavíkur. Seeadler fór firá Kristiansand 14. til Norð fjarðar, Reyðarfjarðar og Reykja- víkur. Golden Comet fer frá Reykja vík í dag kl. 20.00 til Hafnarfjarð air, Keflavíkur og Vestmannaeyja. Ríkisskip: Esja er á Vestfjörðum á suðurleið Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reyikjavíkur. Herðubreið er á Austfjörðnm á suðurleið. Blikur fór frá Reykja vík í gærkvöld vestur um land í hringferð. FréHatilkynning Frétt frá Lionsklúbbi Hafnarfj.: Nýlega var dregið í Happdrætti Lionsklúbbs Hafnarfjarðar og kom upp nr. 1658 — 16 daga orlofsferð fyrir tvo til Mallorca og London. Vinnings sé vitjað til Ólafs Kristj ánssonar í síma 50597. Félagslif Kvenfélag Hallgrímskirkju: fer í Skemmtiferð austur um sveit ir miðvikudaginn 19. júlí, lagt af stað kl. 9 frá Hallgrímskirikju. Upplýsingiar í símum 14359, Aðal- heiður 19853, Stefanía, 13593 Una. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavík fer í skemmtiferð 20. júlí um Norðurland og víðar, Félags konur eru vinsamlega beðnar að tilkynna þátttöku í síma 14374 og 15557. Nefndini Ferðanefnd Fríkirkjunnar í Rvík: efnir til skemmtiferðar fyrii safn- aðarfólk að Gullfossi, Geysi, Þíng völlum og víðar sunnudaginn 23. júlí. Farið frá Fríkirkjunni kl. 9 f. h. Farmiðar verða seldir í Verzl. Brynju, Laugavegi 29, og Verzl. Rósu, Aðalstræti 18, tii föstudags kvölds. Nánari upplýsingar gefnar í símum 23944, 12306 og 16985. Frá Brciðfirðingafélaginu: Hin árlega' sumarferð félagsins verð ur farin í Landmannalaugar og Elti gjá föstudagin 21. júlí kl. 6 síðdeg is. Komið heim á sunnudagskvöld 23. júlí. Nánari uppl. f síumum. 15000, 11366, og 40251. Kvenfélag Hallgrimskirkju, fer i skemmtiferð austur um sveitir nánar auglýst síðar. Upplýsingar i símum 14359, Aðalheiður, 19853 Stefanía 13593, Una. Orðsending Hlégarður, Varmárlaug, Mosfells- sveit: Sumarmánuðina júlí—ágúst, verða kaffiveitingar, öl, gosdrykkir o. fl. í Hlégarði alla daga frá kl. 14—18. Tekið á móti ferðahópum í mat og kaffi með eins dags fyrirvara. — Það er vinsælt að fá sér kaffi eft ir hressandi sundsprett í Varmár Iaug. Varmárlaug verður opin í júli- og ágústmánuði sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—18 og 20—22. Laugardaga kl. 13—19. .Sunnudaga kl. 9—12 og 13—19. Tíminn frá kl. 20—22 á fimmtudög um er aðeins ætlaður fyrir konur. Laug og gufubað Þriðjudaga og laugardaga er gufti bað opið fyrir karlmenn. — Lokað a miðvikudögum. >r Minningarspjöld líknarsj. As- laugar K. P. Maack fást á eftir- töldum stöðum: Helgu Þorsteins dóttur, Kastalagerði 5, Kópavogi Sigríði Gisladóttur. Kópavogs- braut 45, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10, Sigurbjörg Þórðardóttur Þingholtsbraut 72, Guðríði Arnadóttur Kársnesbraut 55, Guðrúnu Emilsdóttur, Brúar ósi. Þuríði Einarsdóttur, Álfhóls veg 44, VerzL Veda, Dlgranesvegi 12. Verzl Hlíð við Hliðarveg. Minningarsjóður Landsspitalans. Minningarspjöld sjóðsins fást a eftirtöldum stöðum: Verzlunin Oc- ulus Austurstræti7, Verzlunln Vík, Laugaveg 52 og njá Sigríði Bacb mann forstöðukonu, Landsspitalan um. Samúðarskeyti sjóðsins af. greiðir Landssiminn — Þetta var vel gert hjá þér Vic. — Komast undan hverju? — ÞaS eru þrjótarnir, sem við erum — Já og líka ósköp heimskuiegt. — Ræningjum. Þeir rændu iestina. að elta. — Ég varð að gera það. Þetta var eina leiðin til þess að komast undan. — Það hefur liðið yfir hann. S>að verð ur að fjarlæg|a þessa kúlu, annars deyr hann. Hann safnar alls konar jurtum og fræj- um til þess að búa til græðandi og sótt- hreinsandi lyf. — Ef hann er fluttur með kúluna í sér deyr hann. . . en það þýðir það, að það verður að skera hann upp þegar í stað . . . Ég vildi, Axet læknir væri hér. Minningarspjöld frá minningar- sjóði Sigríðar Halldórsdóttur og Jóhanns Ögmundar Oddssonar. Fást 1 Bókabúð Æskunnar. HÚSMÆÐRSKÓLINN Á LÖNGUMÝRI: •Ferðamenn a.th. frá 1. júll hefur Húsmæðraskólinn að Löngumýri I Skagafirði gefið ferðafólki kost á að dvelja f skólanum með eigin ferðaútbúnað, einnig eru herbergi til leigu. Framreiddur er morgunverður, eftirmiðdags- og kvöldkaffi. Auk þess máltíðir fyrir hópferðafólk ef beðið er um með fyrirvara. Kvenfélagasamband fslands. Skrifstofa Kvenfélagasambands ís- lands og ieiðbeiningastöð húsmæðra er flutt 1 Hallveigastaði á Túngötu 14, 3. hæð. Opið kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Síml 10205. Orðsending frá: Félagi heimilislækna. Þar sem fyr- Irsjáanlegur er mjög mlkiU skortur á heimlilslæknum í borginni á með an sumarfri lækna standa yfir er fólk vinsamlega beðiO að talka Hl- Ut tU þess ástands. Jafnframt skal það Itrekað, að gefnu tilefni að neyðarvakt að deg inum og kvöld- og næturvaktir eru aðeins fyrir bráð sjúkdómstilfelU, sem ekki geta beðið eftir heimftis lækni tU næsta dags. Stjóm Félags heimiiislækna. Minningarsjóður J6ns Coðfúnsson. ar skátaforfngfa. KHnningarspjöW fást í bókabúð Olivera Stetae œ bókabúð Böðvars, HttfparflHg. -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.