Tíminn - 09.08.1967, Síða 2

Tíminn - 09.08.1967, Síða 2
MIÐVIKUDAGUR 9. ágúst 1967 TÍMINN OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Þessi bíll, sem er frá Varnarliðinu, valt við Gljúfurá í Vatnsdal aðfaranótt laugardags s. I. Einn maður var í bílnum þegar hann valt og slapp hann ómeiddur. Bíllinn er talsvert skemmdur. Tímamynd: fsak. 2 þjófar staðn ir að verki OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Tveir innbrotslþjófar voru staðnir að verki aðfararnótt mánud'ags. Voru þeir komnir upp á aðra hæð í húsinu Garða stræti 2 og þar inn á viðgerðar verkstæði og voru að litast um eftir ránsfeng þegar lögreglan kom að þeim og tók í sína vörslu. OÓ-Reykjavík, þriðjudag. 14 ára drengur varð fyrir bíl og var fluttur á Slysavarðstof- una. Drengurinn var á reið- hjóli og hjólaði inn á Hafnar fjaðrarveginn við Hraunsháls læk og lenti framan á bíl. Hann viðbeinsbrotnaði og hlaut skrámur á and'liti. Mlkið öngþvelti skapaðist i Vest mannaeyjum á meðan fólk beið þar eftir flugfari til Reykjavík ur, og má sjá hvernig ástandið var á þessari mynd, sem Gunn- ar tók á méðan beðið var eftir' flugvél. Um Verzl OÓ-Reykjavik, þriðjudag. Líklega hefur umferð um vegi landsins aldrei verið jafnmikil og um verzlunarmaimahelgina, Samkvæmt upplýsingum lögregl unnar fóru milli 13 og 15 þúsund bilar úr Reykjavík fyrir og um helgina. Auk þess var f jöldi bfla frá mörgum stöðum úti á landi á ferðinni. Þrátt fyrir þessa miklu umferð urðu sárafá óhöpp á vegunum og ber löggæzlumönnum saman um að ökumenn hafi hagað sér sérlega vel á vegunum. gera ráðstafanir til að greiða Óskar Ólason yfirlögreglu- þjónn sagði Tímanum að lög- reglan hfii.- gert miklar ráð- stafanir til að greiða fyrir um feið um helgina og hafi tekizt með góðri samvinnu við öku- menn að halda umferðinni greiðri um alla vegi og hvergi hafi orðið teljandi tafir. Lög- reglumenn höfðu þyrlu Land- helgisgæzlunnar til umráða yf ir helgina og fylgdust með um ferðinni um mestallt Suður- land og al'lt upp í Borgarfjörð úr lofti. Hafi sýnt sig að þyrl an er hið bezta tæki til að fylgjast með umferðinni og um fyrir henni. Lögreglumennimir í þyrl- unni höfðu samband við lög- gæzlumenn á jörðu niðri. Úr þyrlunni var hægt að hafa mikla yfirsýn yfir um, ferðina og auðvelt að hafa samband við lögreglumenn og bílstjóra á jörðinni, þar sem hægt var að lenda nálega hvar sem þurfa þótti. Það sem einkum auðveldaði umferðina um verzlunarmanna helgina var hve mikið hún dreifðist. Skemmtanir og sam komur voru haldnar víða um landið og dreifðist mannfjöld OK A LJOSASTAUR sem var einn í bílnum, sakaði ekki. Bíllinn ók austur Miklu- brautina og var á móts við benzínstöðvarnar sem þar eru sitt hvoru megin götunnar, þeg ar bíll fyrir framan hann snar breytti um akrein og til að forða árekstri ók bílstjórinn upp á grasreitinn vinstra meg in og lenti á staurnum. OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Bíll stórskemmdist er hann ók á ljósastaur við Miklubraut í gærkvöldi. Ljósastaurinn sem er úr málmi brotnaði og lá talsvert framan við bílinn eftir áreksturinn en bílstjórann, Drengur fyrir bíl inn því mjög. Eins var áber- andi að ekki voru allir á ferð inni á sama tíma í einu en frá Rvk byrjaði fólk að leggja upp þegar á föstudagskvöld og stóð bílastraumurinn úr borg inni fram á sunnudag og sam dægurs fór fólk að tínast aft- ur í þéttbýlið og fram á mánu dagskvöld. Á sunnudag sótti þyrlan slas aðan mann að Hesti í Borgar firði og flutti til Reykjavíkur. Hafði maðurinn dottið af hest baki og hlotið nokkur meiðsli af byltunni. Nokkrir árekstrar urðu í Eyjafirði um helgina en ekki alvarlegir. Tveir bílar óku út af og ultu og skemmdist annar þeirra mikið en hinn minna. Sá sem meira skemmdist valt útaf veginum á Vaðlaheiði en hinn á Dalvíkurvegi. unar manna helgina Það var stöðugur straumur bíla út um allt land um helgina. Þessa mynd tók Róbert skammt frá Múla- koti. 13 til 15 þúsund bíl- ar fóru úr Reykjavík

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.