Tíminn - 09.08.1967, Qupperneq 5

Tíminn - 09.08.1967, Qupperneq 5
5 MIÐVIKUDAGUIt 9. ágúst 1967 TÍMINN MINNING Vigfús Helgason fyrrverandi kennarl fœd<i&r 13. desember 1893 — dé- ion 1. ágúst 1967. í diag barst mér andlátsfregn Vigfúsar kennara míns og vinar. Bkki er hægt að segja, að and- lót hans bafi komið á óvart, því síðustu tvö árin gekk hann ekki heili til skógar eftir áfall, sem hann þá varð fyrir. Þó vaT heilsa hians orðin það góð, seinni part- inn í vetur, að þegar ég hað hann að koma til Hóla nú i srim- ar, þá var það ákveðið. M.a. ætl- uðum við að ferðast um Skaga- fjörð og renna fyrir sitong og lax. En hér sannast: Mennirnir á- lyikta, en Guð ræður. Vi'gtfús var fæddur að Hóli i Börðttdal 12. desemfoer 1893. Pareldrar hans voru þau Helgi Guðmundsson, hreppstjóri og bóndi, en móðir hans Ása Krist- jláíisdóttir. Meðan Vigfús var enn á bernzkuskeiði fluttu foreldrar hans að Keti'lsstöðum í sömu sveit, þar sem Vigtfús ólst upp. Árið 1916 fór hann til Noregs og lajuk námi við hinn ágæta bún- aðarskóla, Stend. En þeim skóla eiga íslenzkir bændur miklar þakkir að gjalda; því þar stund- uðu margir íslendingar nám og síðar, er heim kom, mörkuðu injög framiþróun íslenzks land- búnaðar. Einníg atflaði Vigtfús sér ’aukinnar þekkingar í verklegum fræðum, í landbúnaði, í Noregi. Að því búnu hétf hann nám við landbúnaðarhásikólann í Kaup- mannaböfn og lauk þaðan prótfi 1920. Oft fór Vigtfús — fyrr og síðar — utan tii frekara náms. Dvaldi hahn ýmist í Skotlandi, Þýzka- landi eða á Norðurlö-ndium. Auk alls þessa las Vigtfús mikið sér til fróðleiks og ánægju. Árið 1921 var hann skipaður kennari á Hólum og gegndi hann þvi starfi þar til hann lét af störtfum fyrir aldurs sakir árið 1963. Fyrstu kynni ofckiar Vigtfúsar hófust þegar ég kom að Hólum, sem nemandi haustið 1931. Man ég enn glöggt, þegar ég sá Vig- fús í fyrsta sinn. Úti var mikil rining. Þá þeysir maður — auð- sjáanlega á gáeðingi — í hlaðið á Hélnm. Stígwr af baki alklædd- nr regnklæðium, vopnaður land- mælingatækijum, heilsar mér, stráfcnum, með hlýju handtaki, en þó með miklu meiri varma í aug- um. Sá varmi, sem þar speglað- ist, fylgdPVigtfúsi alia tóð. Mikið mótti læra hjá Vigfúsi, því nann var geysifróður. Er mér í minm, þegar ég gekk til munnlegs prótfs í líffæratfræði við landbúnaðarháskólann í Nor- egi. Haimingjan var mér hldðboll. Ég hafði svarað þeim spurning- um prótfessorsins, sem ég hafði dregið. Þá kemur hann með spurningu, sem ekki • stóð í kennslubókinni, en ég gat svar- að vegna fræðslu Vigfúsar. Tísti þá í prótfessornum atf ánægju, þegar ég gat svarað þessu. Eitt mátti kannski finna að kennslu Vigtfúsar, en það vtar hvað hann var mildur. Ég segi kannski. Oft er úr vöndu að róða, hvort hörku skal beitt eða ekki. Ætíð — hvort heldur var inn- an s'kélaveggja eða utan — var Vigfús oikkur hinn dronglundaði, geðprúði félagi, dg engan mann, sem Vigfúsi hafði kynnzt, hefi ég hitt, sem bærd hinn minnsta kala í hans garð. Vígfús var mikill náttúruunn- andi. Hann var góður garðynkju- maður, undi hann mörgum stund- um við garðyrkju, fyir á árum í Vanmahlíð, en hdn síðari árin heima á Hólum. Hesta átti ha«n ágœta og sauðfé gott og sér þess enn merki heima í Hrjaltadal. Veiðimennsku stumdaði hann mikið. Ekki fyrst og fremst vegna veiðivonarinnar, heldur fremur vegna þess að þá fékk hann tækiifæri til að lifa í nánum tengslum við hina frjálsu, flögru náttúru oikkar stórbrotna lands. Vigfús gekk að eiga eftirlif andi konu sína, Elínu Helgu Hólgadóttur, þann 10. ágúst 1935. Er hún komin atf ágætum Vestur- Skaflfellskum ættum, m. a. Jóni Steingrimssyni, eldpresti. Þau hjón áttu áfta börn, en einn son misstu þau komungan. Sannast hér: Sjaldian fellur epiið langt fró eikinni. Börnin eru í einu' orði sagt afbragðs fólk. Frú Helga er fíngerð kona, en mikið hefur verið á hennar herð ar lagt. Nú síðast fvrir nok'krum vikum var Agnes, yngsta dóttir þeirra Vigfúsai og Helgu, flutt til Danmerkur, mjög hættuiega .sjúk til höfuðaðgerðar. En svo er fyri-r að þakka að vel horfir um fullan bata. En þá er þessi byrði lögð á herðar Helgu og bömunum, þeim öllum votta ég mína innilegustu samúð. Svo haga atvikin því, að ég get ekki orðið við jarðartförina, sem fram fer heima á Hólum innan fárra daga. Vigfús vinur minn, þakka þér alla góðu, glöðu stundimar. Hitt- umst heilir að mínuim leik lokn- um, handan fortjaldsins mikla. Haukur Jörundarson. 1. ágúst 1967. VOGIR oa varahlutír 1 vogir, ávallt fynrliggiandi. Rít- og reiknívélar. Simo 82380. rrúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. SENPIBÍLASTÖÐIN HF. bIlstjorarnir aðstooa Fyrirspurn til framkvæmda- nefndar hægri umferðar 1. Hefur framkvæmdanefndin in kynnt sér Svissnesku rannsókn irnar sem sagt er frá í norska blað inu .,Motor“ í febrúar 1967? Þar sem því er slegið föstu, að Sviss- lendingar geti fækkað umferðaslys um um helming með því að sitja sömu megin við stýri, og ökuregla býðui að ekið sé, það er vegjaðars megin. 2. Mun það ekki geta þýtt það, að slysum fjölgaði um helming hér ef við færum okkur að miðju veg- arins? f sama blaði segir ítalskur kapp akstursmaður, að við sama sem breikkum vegin um hálfan meter til hægri og hólfann til vinstri þ. e. heilan meter með því að hafa stýrið vegjaðarsmegin. 3. Mun þetta ekki þýða, að við sa.na sem mjókkum okkar mjóu vegi um heilan meter ef við för um allir að sitja undir stýri nær vegmiðju? 4. Telur nefndin að það sé ekkert mark takandi á þessum svi'ssnesku rannsóknum? Og að ítaisk) kappakstursmaðurinn hafi ekki vit á því sem hann segir? Eg tel að það sé einlægur vilji allra ísleiidinga að leitast við að koma í veg fyrir slysin, og þó ekki síður með því að mjókka ekki þá vegi sem eru of mjóir fyrir, með þarflausum og hættulegum aðgerð um. Eg tel því tímabært að flýta sér liægt út í ófæruna og skora á neíndina að kynna sér nánar þær rannsóknir sem þegar eru bafnar varðandi það, hvort minni slysahætta sé að því að hafa stýri biíanna nær vegjaðri eða vegmiðju í umferðinni. Okkur liggur ekki það á, með þessa hættulegu breyt ingu, að það sé ekki tímabært að leyfa hinu sanna að koma í Ijós í þessu etfni. Mér sýnist tímabært að taka allt þetta mál til rækilegrar endurskoð unar, áður en lengra er haldið, og meðan enn er hægt að snúa við. Getur nokkur fslendingur látið svissnesku rannsóknimar eins og ^returs yhidressonar JTaugavcgi /7 - <9ramnc$i'cgi Z vind um eyrun þjóta eöa, hreint eins og þær hafi aldrei verið framvæmdar. svo alvarlegan boð- skap sem þær hafa okkur að flytja? Og þeir, sem áhuga hafa á þessuro málum láti til sín heyra meðan enn er tími til að stöðva framkvæmd laganna um hægri umferð á íslandi, sem eiga að ganga í gildi á næsta ári. Með kveðju til hægri nefndar í trausti þess að hún svari framan- rituðum fyrirspurnum. 2. agúst 1967. Daníe! Pálsson, bifreiðastjóri. *elfur Laugaveg 38 Skólavörðustíg 13 Sportfatnaður ' ferðalagiS, • glæsilegu úrvali HESTAR QG MENN Kappreiðar í Skdgarhdlum Kappreiðar fónu fram í Skógaibólum síðastl. sunnu- dag, en undanrásir í skeiði og 800 metna hlaupi höfðu fiarið fram i laugardagskvöldinu. — Þátttaka i þessuim kappreiðum i var ek'ki svo góð sem skyldi I ag fátt fólk miðað við fyrri hestamannamót á þessum stað. Úrslit urðu- þessi: Skeið. 1. verðlaun (10 þús. kr) Hrollur Sigurðar Ólafssonar á 23.g sek. Er þetta glæsilegur tími og nálgast mjög fslands- metið (22.6 sek.), sem Gletta, móðir Hrolls setti 1948. — n. verðlaun iVIórj Ingólfs Guðna- sonar, Eyjum í Kjós á 24.5 sek. og III. verðlaun Logi Jóns í Varmadal 25 sek. slétt- um. Eru þetta allt tímar frá undanrásunum, því á sunnu daginn náðu hestarnir ekki eins góðum tíma. 300 m. hlaup: I. verðl. Leiri, Þorkels Bjarnasoniar á Laugar- vatni 23.0 sek. II. Kommi Sæmundar Ólafs- sonar á sama tíma, en greini legur sjónarmunur. III. Gula-Gletta í Laugarnesi 23.2 sek. 800 m. lilaup. Þar náði eng- inn tílskyldum tíma til I. verð launa (68 sek.), en fyrstur varð Blakkur Jóhönnu Krist- jánsdóbtur á 68.1 sek. II. Faxj Páls Egilssonar í Borgarnesi á 68.2 sek. III. Faxi Bjarna á Laugar- vatnd á 69.6 sek. Auk teappreiðanna voru þarna nokkur sýningaratriði, m.a. heybinding með gamla laginu og heyið sett á reið- ingShest, sem teymdur var um völlinn. Vakti þetta atriði sér staka athygli yngstu kynslóð- arinnar, sem aldrei hafði séð slí’kt fyrr Kappreiðatimabilinu er nú senn að Ljúka. Hestamanna félögin Sleipnir og Smári ; Árnessýslu halda sameigin- legar kappreiðar hjá Sand- læk næstkomandi sunnudag. Og þann 20. ágúst mun Hörð ur í Kjósarsýslu fialda sínar kappreiðar við Arnarhamar og verða það sennilega síðustu kappreiðar sumarrdns.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.