Tíminn - 09.08.1967, Side 7
MŒÐVIKUDAGUR 9. ágúst 1967
Miðstjðrnarfundur SUF 2.-3. september
IWIðstjórnarfundur Sambands ungra Framsóknarmanna (Sambandsráðsfundur) verður
baidínn dagana 2.-3. september í Reykjavík. Stjórn SUF hefur ákveðið að aðalviðfangsefni
Marins verði skipulagsmái og framtíðarverkefni ungar Framsóknarmanna. Öll nánari
Sbögun miðstjórnarfundarins verður tilgreind í bréfi sem sent verður miðstjórnarmönn-
um innan skamms.
Kjördæmisþing ungra Framsóknarmanna á
Norðurl. eystra og héraðsmót að Laugum
Kjördæmisþing ungra Framsóknarmanna á Norðurlandi-eystra verður haldið að Laugum
dagana 26. - 27. ágúst n. k. í tengslum við þingið verður haldið að Laugum, Héraðsmót
Framsóknarmanna í Suður-Þingeyjarsýslu, laugardaginn 26. ágúst.
Féfcg uflgra Framsóknarmanna í Norðurlandi-eystra þurfa að senda stjórn kjördæmissam-
bandsins tflkynningu um fulltrúa sína á þinginu hið allra fyrsta.
Glæsileg hópferí til Mallorca og Londoa
SUF efnir til sextán daga utan landsferðar til Mallorca og London 12. október n. k. Flogið
verður til Mallorca í einum áfangaogdvaliðþarí 15daga.Á leiðinni heim verður komið
við í London og höfð þar sólarhrings viðdvöl. Fargjaldið er ótrúlega lágt, eða frá 9.800 kr.
Innifalið í verðinu er fararstjórn allar ferðir til og frá flugvöllum, gisting og fullt fæði á
Mallorca og gisting og morgunverður í London. Öllum er heimil þátttaka í ferðinni en miða-
pantanir og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Tjarnar-
götu 26, í símum 16066 og 24480. '
Samband ungra Framsóknarmanna.