Tíminn - 09.08.1967, Page 11
MIÐVIKUDAGTJR 9. ágfist W67
fEITA DRÉF ER KVITTUN, EN FÓ MIKIU
FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUÐN-
ING VID GOTT MAlEFNÍ.
UrOÁttK.K «.
ftkf lilh!
KR.
GJAFABRÉF
I>rA BUNDLAUQARBdÓDl
8KALATÚNSHEIMILI8INS
Mirjam fylli sæti hans meir og
meiir, svo að frú Buttl-er saknar
Georgs litla ekki nærri eins milk-
ið og áður. Töfrandi giaðværð
hennar, yndisþokkinn og þessi
dáisamiega söngrödd hennar er
ótæmandi uppspretta gieði og
hamingju á heimilinu.
Mirjam lifir eins og í hálfgeðrri
vímu. Henni finnst, að þetta ynd
isiega ævintýri hljóti að taka
brtáðan endi. En dagamir koma og
fara, hver öðlrum bjartari og betri
— og ævintýrið helduir áfram.
Vinunum fjölgar stöðlugt. Mirj
am finnst það næstum því ótrú-
legast af því öllu, hversu fólkið
keppist um að sýna henni vin-
semd. Að hugsa sér það, að hún
er ekki lengur lítilmótleg Gyð
ingastúlka í augum þessa fólks, —
utan gátta. Það tekur við hennd
eins og jafningja. Stundum gleym-
ir hún því, að hún ex Gyðing-
ur. Hún lofar guð fyrdr það, að
hún er kristiu í hópi kristinna
vina- Það er hjálpræði hennar og
hamingja. Og þetta hlutskipti gœti
fallið öllum mönnum í skaut
— -aliri veröldinni.
Hún vaknar hvern morgun ör-
ugg í þeirri vissu að geta einu
dag í viðlbót verdð samvistum við
sína k;ristnu vini, lesið gijðs orð
mgð ’þeím og béðizt. fyrir með
þeim — Þetta er allt svo ótrúlegt
— en það fyllir sál hennar óum-
rœðiLegri sælu.
Þegar Mirjam hefur sungið
sálminn á enda, opnar Buttler
dyrnar og gengur inn í stofuna
til þedrra. Enginn getur séð
það á 'hionum, að hann hafi fyrir
stundu staðið í harðvítugum
deilum. Hiann hefur tamið sér það
að bera aldrei álhygigjurnar og um
svif viðskiptanna iinn á heimilið,
og svo þarf ekki annað en að
heyra Mirjam syngja, til þess að
allur kvíði hverfi.
— Nei, — goft kvöld, elskan.
Ertu ekki orðinn voðalega þreytt
ur og úttaugaður. Frú Buttler flýt
ir sér fagnandi á móti' manninum
sínum, legigur hendur um háls
'hionum og kyssir hann ástúðlega.
— Af hverju kemurðu annars
svona seint heim, skröggur minn?
Þétta var uppáhaldsgælunafn, sem
frú Buttler gaff manni sínum, þeg
ar hún vildi mikið við hafa. Kvöld
verðurinn er tilbúinn fyrir löngu
síðan, og við höfum verið að bíða
eftir þér. Þú ert þó ekki búinn
að gleyma því, að vdð eigum að
fara á samkomuna í kirkjunni í
kvöld. Þangað megum við til að
fara, eins og þú veizt.
— Já, já,.— ég veit það, og ég
hef ekki gleymt þessu, gíða mín.
Við getum enn náð þansað i tæka
tað. Vertu bara róleg heillin mín.
Buttler klappar henni á kinnina
— brosandi.
— Vertu brara róleg! Þetta seg
ir þú alltaf og ævinlega. Hvað
heldurðu, að við sætum oft heima
ef ég væri ektoi alltaf að minna
þig á og reka dálítið á eftir?
— Þú ert alltaff sjá'lfri þér lík
vina mín, en þér er alveg ólhætt
að trúa því, að við komum nógu
snemma í kvöld eins og vanalega.
Um leið og Buttler segir þetta,
tekur hann brosandi í hendina á
Mirjam.
— Þakka þér fyrir söngiun,
Mirjam. Það var sérsta'klega gott
að heyra þig syngja í kvöld.
Buttler sezt til borðs og strýk-
'Ur um leið hendinni Létt vffir enn-
SJÚNVARP
Minningarspjöld Orlofsnefndar
nusmæðra fást á eftirtöldum stöð
um: Verzl. Aðalstræti 4. Verzl Halla
Þórarins, Vesturgötu 17 Verzl Rósa
Aðalstræti 17, Verzlu Lundur, Sund
laugavegi 12, Verzl Búri, Hjallavegi
15, Verzl Miðstöðin, Njálsgötu 106
Verzl Toty, Asgarði 22—24, Sólheima
búðinni Sólheimum 33 Hjá Herdísi
Asgeirsdóttur. Hávallagötu 9 (15846i
BsdifsHS tóssdóttur. Brekkustig 14b
(15938) Bólveigu Jóhannsdóttur. Bó)
staðarhlið 3 (24919) Steinunni Finn-
bogadóttur, Ljósheimum 4 (33172)
Kristínu Sigurðardóttur, Bjark.
götu 14 (13607) Ólöfu Sigurðardóttur
Austurstræti 11 (11869). — Gjöf
um og áheitum er einnig veitt mór
taka á sömu stöðum
Skrifstofa Afengisvarnanefndar
kvenna ) Vonarstræti 8, (bakhúsl)
er opin á þriðjudögum og föstudög
um frá kl. 3—5 siml 19282
- Frá Styrktarfélagi Vangeflnna:
Minningarspjöld Styrktarfélag Van-
gefinna fást á skrifstofunni Lauga
vegi ll siml 15941- og V'verzlunlnni
Hlín, Skélavörðustfg 18 simi 1277&
M
Gjafabréf'sjóðslns eru seld-á skrif
StjsktasfélagB íiivangefiáíSf ____ M „
- jíí) á Thorvaldsehsbasgi, hefði ísant’ jþeiffli hana og |>að
í Austurstræti og i bókabúð Æskunn værj blátt áfram skylda þeirra að
Kirkjubvoli. sjá um, að henni gæti liðið sem
allina bezt.
Feðgarnir féllust á iþessa ráða-
gerð, og svo var ekki meira um
þetta talað.
Georg er alltaf í ferðalögum
hingað og þangað, frú Buttler til
sárrar armæðiu. En það er eins og
han heyrir þessa Gyðingastúlkiu
Iþeirra syngja. — Guð blessi hana.
Hann stendur kyrr og hlustar
og vll eikki tnufla sönginn. Mirj-
am syngur trúarlegt ljóð, og frú
Buttler leikur undir á píanó. í
fyrstunni var hér allt svo fram-
•andi fyrir Mirjam. En hún keppist
við að lœra — taka eftir — til-
einka sér allt, sem henmi þykir
gott og fagurt, hvort heldur er
í söng eða samtali.
Buttler hafði fúsiega samþykkt
uppástungu Georgs, sem hann
kom með strax fyrsta kvöldið að
ráða Mirjam fyrir gjaldkera. Þetta
kom sér í rauninni næsta vel.
Stúlkau, sem gegnt haffði þessum
stönfum var í þann veginn að gifta
sig. Þangað ti'l gat hún kennt Mirj
am o^ sett hana inn í staxifið.
Frú Biuttler hafði likia fengið
vilja sínum framgengt með það
að Mirjam byggi heima hjá þeim.
Þau höfðu nóg herbergi í húsinu
og hún vildi ekki heyra það nefnt
að Mirjam væri látin eiga heima
einhvers staðar úti í bæ. Þótt borg
in væri ekki eins risavaxin og New
York, væri hér samt nóg af hætt-
um og fneistingum. Mdrjam væri
Frá Kvenfélagasambandi Islands:
Leiðbeiningarstöð úsmæðra verður
lokuð til 21 ágúst.
Minningarkort Krabbameinsfélags
fslands fást á eftirtöidum stöðum
I öllum póstafgreiðslum landsins
:)r, öllum apótekum ' Reykjavlk inema
Iðunnar Apóteki). Apóteki Kópavogs
Hafnarfjarðar, og Keflavíkur. Af
, greiðslu Tímans. Bankastræti 7 og
Skrifstofu Krabbameinsfélaganna
t Suðurgötu 22
Miðvikudagur 9. 8. 1967
20.00 Fréttir
20,30 Steinsldarmennirnir.
ísl. texti: Pécur H. Snæland.
20.55 Erleodir atburðir í júlí
21.20 Milli 5 og 7
(Cléo de 5 á 7) Frönsk kvik-
mynd gerö af Agnés Varda.
ísl. texti: Rafn Júliusson.
22.50 Dagskrárlok,
Minningarspjöld Háteigskirkju eru
afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur
Flókagötu 35. simi 11818. Aslaugu
Sveinsdóttur, Barmablið 28. Gróu
Guðjónsdóttur Háaleitirbraut 47.
Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlið 4.
Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar
holti 32, Slgríði Benónýsdóttur
Stigahlíð 49. ennfremur t Bókabúð
inni Hlíðar á Miklubraut 68.
Gerið
góðan mat
betri
meö
BÍLDUDALS
nióursoómi grænmeti
ið, eins og hann sé að reka á brott
sfðasta skuggann fyrdr fullt
og allt. Hann rís kurteislega á
fætur, þegar þær koma að borðdnu
og bíður á meðan þær flá *ér sæti.
Þegar þau eru setzt, biður hann
borðbœnina.
— Hivernig er útlitið, Georg.
Verður hægt að afstýxa því, að
óeirðir og verkföll brjótist út
aftur. Það er ekki svo auðvelt að
slá ryki í augu frúarinnar. Hún
vedt, að eitthvað sérstakt hefur
gerzt, annars hefði maður hennar
ekki komið svona seint heima
eða hringt heim að öðrum kosti.
Það er hann alltaf vanur að gera,
ef hann getur ekki komið heim á
tilisettum tíma. Hún lítur áhyggju-
full á mann sinn.
— Nei, það slampast víst ein-
hvern veginn án þess í þetta sinn
en nú sku'lum við ekki tala meira
um þetta núna góða mín. Það er
ekkj til annars en að við kom-
umst í vont skap. Við skulum held
ur haffa hugann vdð samkomuma
í kvöld.
— Já, þú heíur ailtaff rétt fyrir
þér, vinur minn. Ég er að hugsa
um Georg. Bf til vill er hann
einmana í kvöld. Ég vildi, að hann
væmi kominn til okkar. Frú Buttl
er getur ektei leynt því, að hún
saknar 'Géorgs.
— Já, væna mdn, — við munum
alltaf eftir Georg og biðjum þess
að honum gefist hugrekki og
djörffung til þess að tala við við-
skiptamenn sína um guð og krist
indóminn. Hvíldka þýðingu hefði
það ekki, ef viðskiptaheimurinn
gerði Krist að leiðtoga sdnum.
Enginn getur sagt um það hvaða
þýðingu það gæti haft fyrir fram-
tíð mannkynsins. Hvíldkur sigur
fyrir málefni kristindómsins. Butt
ler er auðsjáanlega mikið niðri
fyrir, en hann stillir sig. Honum
hafði gefizt tœkifæri til að tala
í FERDAHANDBÚKINNI~ERU
ALLSR KAUPSTAÐIR OG
FRAM-
[EIDSLUVERDI. ÞAÐ ER I STDRUM
&MÆLIKVARÐA, fl PLASTliUDUDUM
PAPPÍR OG PRENTAÐ ILJÓSUM OG
LÆSILE6UM LITUM, MEÐ 2,600 ^
STAÐA NÖFNUM
nóg um þessa hluti í kvöld.
Þau halda þögul áfra'm 'to'r'S-
haldinu.
Eftir að máltíðinni er lokið,
hringir frúin á stúlkurnar. Þær
koma inn hljóðar og hátiðdegar.
Það er venja þar á heimilinu, að
'ISSiaÉ
Miðvikudagur 9. ágúst.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
degisútvarp.
13.00 Við
vinnuna:
Tónleikar. 14 40 Við, sem heima
sitjum. Atli Ólafsson les fram
haldssöguna „Allt í lagi í
Reyikjavík“ eftir Ólaf við Faxa
fen (2). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.
30 Síðdegisútvarp. 17,45 Lög á
nikkuna. 18.20 Tilkynningar 18.
45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20
Tilkynningar 19.30 Dýr og gróð
ur. Páll Steingrímsson kenn-
ari talar um skrofuna 19.35
Tækni og vísindi. Páll Theódórs
son eðlisfræðingur sér um við
talsþátt. 19.55 Kórsöngur í út
varpssal. 20.30 Úr myrkri í ljós
Ævar R. Kvaran les úr þýðingu
séra Sveins Víkings. 21.00 Frétt
ir. 21.30 Kvæði eftir Hreiðar G.
Geirdal. Guðný Hreiðarsdóttir
les. 21.40 fslenzk tónlist: a. Minn-
ing og Elegía eftir Jónas Tómas
son Ingvar Jónasson leikur á
fiðlu og Páll ísólfsson á orgel.
b Tríó f e-moli eftir Svein-
björn Sveinbjörnsson. Þorvaldur
Steingrímsson leikur á fiðlu,
Pétur Þorvaldsson á selló og
Óllafur Vignir Albertsson á
píanó. 22.10 ,,Himinn og haf“,
kaflar úr sjálfsævisögu Sir
Francis Chichesters. Baldur
Pálmason les (14). 22.30 Veður
fregnir. Á sumarkvöldi Magnús
tngimarsosn kynnir létta músik
af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í
stuttu máli. Dags’krárlok
Fimmtudagur 10. ágúst.
7.00 Morgunútvárp. 12.00 Hádeg
isútvarp.
13.00
Á frívakt-
inni. Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. 14.40
Við, sem heima sitjum. Atli
Ólafsson les framhaldssöguna
„Altl 1 lagi i Reykjav£k“ eftir
Ólaf við Faxafen (3). 15.00 Mið
degisútvarp. 16.30 Síðdegisút-
varp. 17.45 Á óperusviði. At-
riði úr The Mikado eftir Gilbert
og Sullivan 18.15 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 TiJ
kynningar. 19.30 Daglegt mál.
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
19 35 Efst á baugi Björgvin Gu'ð
mundsson og Bjöm Jóhannsson
greina frá erlendum málefnum.
20.05 Einsöngur. Hans Hotter
syngur. 20.30 Útvarpssagan:
„Sendibréf frá Sandströnd" eft
ir Stefán Jónsson. Gísli Hall-
dórsson les (14). 2100 Fréttir. 21.
30 Heyrt og séð Jónas Jónasson
staddur á Húsavík með hljóð-
nemann. 22.10 Sónötur eftir
D. Scarlatti. W Landowska leik-
ur á sembal 22 30 Veðurfregn
ir. Djassþáttur Ólafur Stephén
sen kynnir. 23,05 Frétfir í
stuttú máli. Dagskrárlok.