Tíminn - 09.08.1967, Síða 15
15
MIÐVIKUDAGUR 9. ágúst 1967
TIMINN
KAUPMENN
KAUPFÉLÖG
Þurrkað rauðkál
Þurrkaðar súpujurtir
ríollenzk gæðavara
Verðið mjög hagstætt
Heilclsölubirgðir:
Evrópuviðskipti h. f.
Pósthólf 503, Reykjavík
Sími: 35582.
Ráðskona
Ráðskona óskast á gott
heimiii í sveit.
Má hafa með sér barn.
(Jpplýsingar í síma 36402
Tltödm
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukir. sala
sannar gæðin.
B RIDGESTONE
veitir aukið öryggi
• akstri.
B RIDGESTONE
ávalH fyrirliggjandi.
GOÐ ÞJÓNUSTA —
í/erzlur. op viðgerðir
Slmi 17-9-84
Gúmmíbaráinn h(.
Brautarholti 8
Sími 22140
Jómfrúin í Nurnberg
(The Virgin of Nurenberg)
Brezk-ítölsk mynd, tekin í lit-
um og Totalscope. Þessi mynd
er ákaflega taugaspennandi,
stranglega bönnuð bömum
innan 16 ára og taugaveikluðu
fólki er ráðið frá að sjá hana.
Aðalhlutverk:
Rossana Podesta
George Riviere
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9
T ónabíó
Síma 31182
Xslenzfcur texti.
Lestin
(The Train)
Heimsfræg ný, amerísk stór
mynd, gerð af hinum fræga
leikstjóra J. Frankenheimer.
Rurí; Laneasiter,
Jeanne Moreau,
Paiul Scofield
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönwuð inna 16 ána.
&
ttt'
GAMLABÍÖ |
Sími 11475
Fjötrar
(Of Human Bondage)
Úrvalslavikinynd gerð eftir
þekktri sögu Somerset Maug
harns, sem komið hefur út á
ísienzkri þýðingu. — í aðalhlut
verkunum:
Kim Novaik
Láúrence Harvey
— fslenzkur fextl —
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 áma.
OKUMENN!
Látið stills I tíma
HJOLASTILLINGAR
HAÓTORSTILLINGAR
UOSASTILLINGAR
cliöt og örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN
& STILLING
Skútagötu 32
Simi 13-100.
Jón Grétar Sigurðsson
nérsðsdómslögmaður
}
Austurstræti 6.
Simi 18783.
Æskulýðsmót
Framihald ai bis ib.
ast fyrir um stjórnmálalegar að-
stæður hér á landi. Um kvöldið
var dansleikur fyrir mótsgesti.
Á sunnudag var haldið vestur
i Borganfjörð í lygnu veðri. Stað
næmzt var í Reykholti, þar sem
mótsgestir hílýddu á erindi Þóris
Kr. Þórðarsonar prófessors um
ísland og Norðurlönd fyrr og
nú. Sýndu útlendingarnir mikinn
áhuga á hinum fræga sögustað
Reyknolt og höfðu yfirleitt
mikla ánægju af komunni þangað.
Frá Reykholti var haldið í
Sími 11384
LOK AÐ
Sími 11544
Ævintýri á norður-
slóðum.
(North to Alaska) .
Hin sprellfjöruga og spenn-
andi ameríska stórmynd.
John Wayne
Capucine
Bönnuð yngri en 12 ára
Endursýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
Lokað vegna sumarleyfa.
Hús'afellsskóg og dvalizt þar fram
eftir degi. Fengu mótsgestir tæki-
færi til þess að hlýða á skemmti
dagskrá Búsafellsmótsins. Heim-
leiðis var haldið um Kaldadal.
Veður var yfirleitt stillt þennan
dag og ferðalagið hið ánægjuleg-
asta.
Árdegis í gær flutti Agnar Kl.
Jónsson ráðuneytisstjóri móts-
gestum erindi um Utanríkisstefnu
ísland og afstöðu okkar til al-
þjóðamála. Einnig mættu fulltrú-
ar stjórnarflokkanna og svöruðu
fyrirspumum mótsgesta. Dr.
Bjarni Benediktsson forsætisráð-
herra mætti fyrir hönd Sjálf-
stæðisflokksins, Helgi Bergs fyr-
ir Framsóknarflokkinn, Benedikt
Gröndal fyrir Alþýðuflokkinh og
Ragnar Amalds fyrir Alþýðu-
bandalagið. Hinir erlendu þátttak
endur sýndu ákaflega mikinn á-
huga á utanríkismálum okkar og
létu spurningunum rigna yfir
stjórnmálamennina. Einkum var
spurt um afstöðu íslendinga til
Nato, sivo og verzlunarbandalai-
anna, og talsvert var rætt utn þær
viðsjár, sem nú eru í heimsálfun-
um, m. a- stríðið í Vietnam og
deilur ísraelsmanna og Araba.
Var það mál manna að íslending
Sími 18936
Ástkona læknisins
Frábær ný norsk kvikmynd,
u mheillandi, stolnar unaðs-
stundir. Myndin er gerð eftir
skáldsögu Sigurd Hoel.
Arne Lie
Inger Marie
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð börnum.
Borgarstjórinn og
og fíflið
Hin sprenighlægilega gaman-
mynd með Nils Poppe.
Sýnd kl. 5.
LAUGARAS
•junai .8101' og 32075
NJÓSNARI X
E)nsk-þýzk stórmynd i litum og
Cinemascope
með íslenzkum texta.
Bönnuð börrnun.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síðustu sýningar.
ig beri að stofna sjóð til að auka
og efla starf æskulýðsfélaganna á
Norðurlöndum á sem flestum svið
um. Þá segir í samþykktinni, að
æskulýðsmótið hér á landi hafi
reynzt mjög árangursríkt og lagt
drjúgan skerf tij takmarks hins
norræna æskulýðsráðs þ. e. kynn-
ingar íslands Á hinn bóginn beri
íslendingum og, að sækja heim hin
Norðurlöndin í svipuðu skyni, og
lögð er fram sú ósk, að sem flestir
íslendingar sjái sér fært að sækja
æskuiýðsráðstefnuna í Álaborg
? júni næsta ár, en með
henni lýkur hinu norræna æsku
lýðsári.
IÞRÓTTIR
fORB.F.B.
!' YUL BRVNNER-RITA HfiYWORTH
irmro/i'Mmmi
TREVOR HOWflRD-STEPHEH BOYD
SENTA BER6ER-0MAR SHRRIF
. OPERATIOHI
*ÖPIUM
UHE POPPY1SAIS0 AFLOWERl
Bióm lífs og dauða
(The Poppy is Also a flower)
Stórmynd i litum og Clnema
Scope, gerð á vegum Samein
uðu þjóðanna Mynd þessi hef
ur sett heimsmet i aðsókn.
27 stórstjörnur teika i mynd-
inni. — Leikstjóri: Terence
Yong.
Sýnd kl. 9.
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
SAUTJÁN
Hin umdeOda danska Soya-
iitmynd
Örfáar sýningar.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð Oömum.
Simi 50249
Að kála konu sinni
Amerísk gamanmynd með
'slenzkurr texta.
Jack Lemmon.
Sýnd kl. 9.
nnmnimn,rnmi(m
KQ.BA.viacsBÍ
Framhald af bls. 13
Haifsteinsson. KR, BalduT Sdhev-
ing, Fram, Ma-gnús Torfason,
Kefl-avík, Hlögni Gunnlaugsso-n,
Keflayík, Ellert Schram, KR Guðni
amir hefðu staðið sig vel, og ekki Jóns-son, Akureyri. Það er
hefði staðið á svörunum. Eftir ekkert vafamál, að Eyleifur hlýt-
mótslit um daginn flutti danski ur aðra stöðuna, en hver ve-rður
fararstjórinn ræðu og bauð alla hinn tengiliðu-rinn?
þátttakendur mótsins velkomna í sambandi við val á framlín-
til æskulýðsráðstefnu í Árósum unni eru ým-sir mögu-leikar. Her-
næsta sumar. Um kvöldið var mann Gunnarsson, Val, verður!
kveðjuhóf og d-ansleikur að Hótel örugglega annar mdðherjinn — ;
Sögu. | og sennilega Kári Árnason, Akur-,
Á skifrstofu Æskulýðsráðs | eyri eða Skúli Ágústsson, Akur-1
norræna félagsins var okkur tjáð evri> við hlið hans. E.t.v. verða 1
að mótsgestir hefðu haldið heim báðir f liðinu- Kári og Skúli - o?
leiðis mjög ánægðir með þátttök 'annai bvor þeirra þá settur á
una í þessu móti og alla fyrir- kant- Elmar Geirsson, Fram, vœ-ri
greiðslu af hálfu íslendinga. - hinn sjálfsagði útherji í liðinu, j
Hefðu þeir sýnt mjög mikinn á- j ef ekki hittist illa a- að hann I
huga á málefnum okkar, en það J !r erlendis og verður það fram j
Simi 41985
Nábúarnir
Snilldarvei gerð. ný, dönsk
gamanmync . sérflokki.
Ebbe Rode
John Price.
•iýnd ki 5. 7 og 9
sem helzt hefði skyggt á hefði
verið dræm þátttaka fslendinga.
á haust. Verður spe-nuandi að vita,
hvmig lan-dslið'snefnd leysir út-
Við öðru var þó varla að búazt hev3avandamálið, en auðvitað
• iTimnfl marcfiT loiVimion'n til rfnAi.nfl
þar sem mótið bar upp á mjög
óhentugan tima fyrir okkur. Ekki
mun það hafa verið eitt öðru
fremur, sem þátttakend-ur fýsti
að sjá og kynnast yfirleitt, ef til
vill mun þó áhugi á íslenzkum
stjórnmálum hafa verið hvað
mestur.
Þar sem þetta var einku-m kynn
ingarmót, var lítið um samþykktir
og tillögur. Þó var gerð sam-
þykkt þess efnis, að efla og
styðja bæri á aila lund samstarf
norræns æskulýðs á sem flestum
sviðum, einkum þátttöku íslend
inga og Færeyinga í því, en þar
sem þeir ættu erfiðara um vik í
þessu sambandi en hinar þjóð-
kom-a margir leikm-enn til grei-na.
Látium vangaveltum um valið1
lokið. Landsliðsnefnd er að sjóða
liði-ð saman og verður það vænt-
anlega tilkynnt bla'ðam-anna-
fundi hjá KSf í dag.
—alf.
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
skoraði Greaves. En á 60. mín.
jafnaði Ohalme.»3 fyrir Celtic o-g
fleirii mörk voru ekki sikoruð,
þrátt fyri-r skemtntilegain sók-nar-
leik beggja liða. Celtic var með j
nákrvæmlega sam-a lið o-g sigraði
Int-er, og Tottenham sama lið og
irnar, bæri að skapa þeim aukin sigraði Chelsea í úrslitaleik bik-
tækifæri til slíkrar þátttöku. Einn i arke-ppninnar ensku.
A VlÐAVANGl
Framhald af bls. 3.
olíumöl er tiltölulega einfald
Ur. Lausleg kostnafflaráætlun
viffl urjdirbúning og lagningu
olíumalar á 10 km langan og
6 m breifflan veg er 4,5 millj.
kr.
Svíar munu hafa mesta
reynslu í notkun olíumalar.
Þeir leggja olíumöl á vegi með
allt affl 1000 bifreiffla umferffl á
dag, en malbika og steinsteypa
þá vegi, sem hafa meiri um-
ferð.
Vgna þess, hve nauðsynlegt
er, að gerðar verffli endurbætur
á núverandi malarvegum meðan
viffl endurbyggjum þá, eftir því
sem ástæður leyfa, getur komiffl
til mála affl reyna olíumöl á veg
um, sem hafa yfir 1000 bifreiffla
umferð á dag.
Svíar endurbyggja ekki veg
ina undir olíumölina, heldur
leggja hana á hina troðnu mal
arvegi.
Vifflgerffl á olíumölinni er auffl
veld samanboriffl viffl t. d. mal
bik. Pegar vegurinn verfflnr ó-
sléttur, er hann heflafflur og
síðan valtafflur á ný.
Hægt er affl taka olíumölina
af og leggja hana á annars staffl
ar, og er það elnn höfufflkostur
inn í þessu tllfelli, þar sem
ákveðiffl er affl breyta veginum
frá því, sem lega hans er nú.“