Alþýðublaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 31.10.1987, Blaðsíða 19
Laugardagur 31. október 1987 19 Til sölu Tilboö óskast I eftirfarandi bifreiðar og tæki 1. Isusu pick up Árg. 1982 2. Hino vörubifr. m/6 m. húsi Arg. 1980 3. International vörubifr. 22. t. Arg. 1981 4. M. Benz 608 vörubifr. m/6 m. húsi Árg. 1974 5. M. Benz 608 vörubifr. m/6 m. húsi Árg. 1974 6. VW DC m/palli og 6 m. húsi Arg. 1981 7. VW DC m/palli og 6 m. húsi Arg. 1981 8. Susuki Alto Arg. 1984 9. Susuki Alto Arg. 1984 10. VW sendibíll (rúgbrauð) Arg. 1981 11. Chevrolet Van sendibíll Arg. 1979 12. Vélaflutningavagn 25 tonna 13. Efnisflutningavagn 14M3 14. VW sendibíll (rúgbrauð) Árg. 1981 Tækin verðatil sýnis í porti Vélamiðstöðvar, Skúla- túni 1, frá mánudegi 2. nóvember til fimmtudags 5. nóvember kl. 12.00 á hádegi. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3, fimmtudaginn 5. nóvember kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 — PósthoU 878 — 101 Reykjavik R SS REYKJMJÍKURBORG 'I Stödú* Baðvörð vantar I Sundhöll Reykjavíkur-karlaböð. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14509 og á kvöldin I slma 681458. Til sölu Tilboö óskast f hafnsögubátinn Haka sem er 21 brúttó rúmlesta eikarbátur byggður 1947, Vélin er ciummings diesel 265 hestöfl sett i bátinn 1976. Báturinn er nýskoðaður í góðu standi og er til sýnis I Reykjavikurhöfn. Allar frekari upplýsingar gefur skipaþjónustustjóri Reykjavfkurhafnar í sfma 28211. Tilboð skulu berast aö skrifstofu vorri aö Fríkirkju- vegi 3, eigi siöar en mánudaginn 16. nóv. n.k. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegiji^— Simi 25800 — Póstholf 878 — 101 Reykjavik Laus staða Staða sérkennslufulltrúa í menntamálaráðuneytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavlk fyrir 25. nóv. n.k. Menntamálaráðuneytið. SMÁFRÉTTIR Barnið í brennidepli Bandalag kvenna I Reykja- vlk gengst fyrir opnum fundi, laugardaginn 31. október. Yf- _ irskrift fundarins er BARNIÐ í BRENNIDEPLI — ill meðferð á börnum. Kristín Guömundsdóttir, formaður BKR setur fundinn kl. 13.30. Eftir það veróa flutt erindi. Þau flytja: Ingibjörg Georgsdóttir, læknir, Aðal- steinn Sigfússon, sálfræö- ingur, Jórunn Elldóttir, sér- kennslufræóingur, Finnborg Scheving, ráðgjafar- og stuðningsfóstra, sr. Bern- harður Guðmundsson, frétta- fulltrúi þjóðkirkjunnar og Ólafur Olafsson, landlæl<nir. Að þessu loknu verða pall- borðsumræður og er Arthur Morthens, sérkennslufræð- ingur, fundar- og pallborðs- stjóri. Kaupmenn mótmæla vinnuálagi af endurteknum söluskatts- breytingum Fundur um söluskattsmál var haldinn á vegum Kaup- mannasamtaka Islands, Fé- lags matvörukaupmanna og Félags kjörverslana, 14. okt- óber sl. Þeir Jón Guðmundsson, deildarstjóri hjá Rlkisskatt- stjóra og Haraldur Árnason, deildarstjóri hjá Skattstofu Reykjavíkur, fluttu framsögu- erindi um breytingar þær sem orðið hafa varðandi álagningu söluskatts á mat- væli að undanförnu og þær breytingar sem fyrirsjáanleg- ar eru. Fundarmenn voru sam- mála um það að sú ákvörðun fjármálaráðherra að láta selj- endur matvæla breyta vöru- verði á nokkurra vikna fresti væri með öllu óþolandi. Sllk- ar breytingar heföu orðið til þess að verslunarfólk varð af lögboðnum frldegi sínum, Frídegi verslunarmanna. Á fundinum var ennfremur lögð mikil áhersla á það að frekari breytingar verði gerðar I einu lagi um áramót en ekki I tvennu lagi eins og heyrst hefur að ætlaö sé. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Fjölskyldudeild Óskar eftir fósturheimilum fyrir börn 6 ára og eldri. Hjón sem óska eftir að taka barn/börn I fóstur til frambúðar, eða eru tilbúin að taka barn/börn I vistun til skemmri tíma, geta fengið nánari upplýsingar hjá Helgu Þórólfsdóttur félagsráðgjafa I síma 25500 og Áslaugu Ólafsdóttur félagsráðgjafa I slma 685911 eftir hádegi. KRATAKOMPAN Til stuðningsmanna Alþýðuflokksins í Vesturlandskjördæmi: Kjördæmisþing Alþýduflokksins í Vesturlandskjördæmi verður haldið ( Hótel Stykkishólmi dagana 31. október og 1. nóvember næstkomandi. Dagskrá: Laugardagur 31. október Kl. 1000 Guðmundur Lárusson formaður kjördæmisráðs setur þingið. Kl. 1015 Vegamál og vegaframkvæmdir i kjördæminu. Birgir Guðmundsson umdæmisverkfræðingur Vegagerðar rlkisins. Umræður og fyrirspurnir. Kl. 1115 Byggöaþróun á Vesturlandi. Krístófer Oliversson skipulagsfræðingur hjá Byggðastofnun. Um- ræður og fyrirspurnir. Kl. 1200 Matarhlé Kl. 1315 Alþýðuflokkurinn — innra starf. Guðmundur Ein- arsson framkvæmdastjóri Alþýðuflokksins. Um- ræður og fyrirspurnir. Kl. 1400 Alþýðublaöiö — á uppleið. Ingólfur Margeirsson ritstjóri. Umræður og fyrirspurnir. Kl. 1430 Stjórnmálahorfur — stjórnarþátttaka Alþýöu- flokksins. Eiður Guðnason alþingismaður. Kl. 1600 Opinn, almennur stjórnmálafundur: Frum- mælandi: Jón Baldvin Hannibalsson fjármála- ráðherra, formaður Alþýðuflokksins. Kl. 2000 Sameiginlegur kvöldverður. Sunnudagur 1. nóvember: Kl. 1030 Framhald almennra umræðna. Afgreiðsla ályktana. • Mjög hagkvæmt verö á mat og gistingu á fyrsta flokks hóteli, — Hótel Stykkishólmi. • Hádegisverður laugardag, kvöldverður laugardag, gist- ing og morgunveröur sunnudag. Kr. 2560 á mann. Vinsamlega látið vita um þátttöku sem allra fyrst til: Guðmundar Lárussonar, simi (93) 81120, eða Björgvins Guðmundssonar sími (93) 81439 Davíðs Sveinssonar sími (93) 81448. Kjördæmisráð Alþýðuflokksins i Vesturlandskjördæmi. SÁfmœli Xvenfélags Xlþýbuflokíisins ALÞYDUBIIBIB Umboðsmenn óskast á eftirtalda staði: Grindavík Dalvík Mosfellsbæ Neskaupstaður Uppiýsingar veitir Halldóra í síma 681866 eftir kl. 11.00. Xvenfélag Xlþýðuflodíisins í Jiafnar- firði verður 50 ára þ. iy. nóvember nÁ. Xfmœlisfagnaóur verÓur fiaídinn þann 21. nóvember í Skútunni. rDagsíiráin verdur auglýst siÓar. Stjórnin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.