Alþýðublaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 19
Laugardagur 7. nóvember 1987
19
SMÁFRÉTTIR
Landskeppni í
Karate
Um þessa helgi er í fyrsta
sinn haldin landskeppni í
Karate. Til keppninnar koma
liö frá N-írlandi og Skotlandi.
Keppt veröur ( sveitakeppni
og einnig I opnum flokki ein-
staklinga. í fyrra fór þessi
keppni fram í Glasgow og
sigruðu íslendingar f ein-
staklingskeppninni en hlutu
1., 2. og 4. sætiö í sveita-
keppninni.
Sveitakeppnin ferfram í
dag kl. 19.00—21.00 ( Laugar-
dalshöllinni og einstaklings-
keppnin fer fram á morgun, á
sama stað kl. 14.00—16.00.
Getraunir
Úrslit f 10. leikviku fóru
þannig aó þaö voru fimm úti-
sigrar, fjögur jafntefli en ein-
ungis þrfr heimasigrar. Það
komu þvf engar raöir meö 12
eða 11 rétta. Sjö raðir voru
meö 10 rétta og fær hver
33.174 krónur f sinn hlut. Einn
tryggasti þáttakandi getrauna
Guöni Guömundsson, rektor
Manntaskólans f Reykjavlk
var meö 10 rétta og hlaut þvl
vinning. Guöni var með 64
raöa kerfisseöli og var meö
tvær réttar raðir. Hann fékk
því í sirin hlut 66.348 krónur.
Potturinn áfram
Þar sem engin röö kom
fram meö 12 rétta flyst pott-
urinn áfram f 1. vinning
næstu leikviku. Það gera
541.853 krónur.
Hópleikurinn
Alltaf bætast nýir hópar
við hópleikinn. I sfðustu viku
voru tveir hópar meöal vinn-
ingshafa.
Auglýsing
Kópavogur
Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Reykjanessvæði
leitar eftir hentugu húsnæði fyrir sambýli í Kópa-
vogi.
Tilboð óskast send eignadeild fjármálaráðuneytis-
ins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 18. nóvmeber
1987.
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða talsímaverði hjá ritsíma Símstöðvar-
innar í Reykjavík.
Vélritunarkunnátta áskilin ásamt einhverri tunau-
málaþekkingu.
Upplýsingar I síma 26000.
NAGLARNIR EYÐA GÖTUM BORGARINNAR
IJS Gatnamálastjóri
ÍVMS
Tvær sjónvarpsstöðvar eru barnaleikur
fyrír Philips HQ-VR 6542 myndbandstækið
tæki sem svarar kröfum nútímans.
• Þráðlaus fjarstýring
• Sjálvirkur stöðva leitari
• 16 stöðva forval
• Upptökuminni í 14 daga
fyrir 4 skráningar
• Skyndiupptaka óháð
upptökuminni
Myndleitari í báðar áttir
Frysting á ramma
Og ótal fleiri möguleikar
sem aöeins Philips kann tökin á
, Verðið kemur þér á óvart.
HeimilistæKi ht
UafÍa^TtR"l 3 - KRINGLUNNI - SÆTUN, 8 - SIMI 69 15 00
(/# * SaMUKQM*