Alþýðublaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 23

Alþýðublaðið - 07.11.1987, Blaðsíða 23
Laugardagur 7. nóvember 1987 23 Við oliuberum undirvagna Smiðjuvegi 50 d sími 71919. Besta og ódýrasta leiðin til viðhalds áryðvöm á öllum gerðum bifreiða ATH. * Olían þornar ekki * Stöðvar tæringu í málmi * Hrindir vatni Verðdæmi: Daihatsu Charade...........kr. 2790,* Subaru station.............kr.3290,- Cabric Classic.............kr.3990,- JePPar.....................kr.4S90,< Hundahreinsun í Reykjavík Samkvæmt 5. gr. reglugerðar nr. 201/1957 um varnir gegn sullaveiki skulu allir hundar eldri en 6 mánaða hreinsaðir af bandormum í október eða nóvember- mánuði. Eigendum hundanna er bent á að snúa sér til starf- andi dýralækna í Reykjavík með hreinsun. Við greiðslu árlegra leyfisgjalda (gjalddagi 1. mars) þarf að framvísa gildu hundahreinsunarvottorði. Eldri vottorð en frá 1. september verða ekki tekin gild. Heilbrigðiseftirlit Reykjavikur KAUPÞINGHF Húsi verslunarinnar - sími 68 69 88 LENGI BÝR AÐ FYRSTU GERÐ. Dagvist barna í Reykjavík rekur 61 dagvistarheimili víðs vegar um borgina fyrir um 4000 börn á aldrinum 6 mán — 10 ára. Megin viðfangsefni Dagvista er að búa hinum ungu Reykvíkingum þroskavænleg uppeldisskilyrði í öruggu og ástríku umhverfi í leik og starfi með jafnokum. Við erum nú þegar um 600 manns sem önnumst þessa yngstu borgara, en til að ná ofangreindum markmiðum þurfum við liðstyrk áhugasamra einstaklinga. Við óskum eftir: Fóstrum, þroskaþjálfum, uppeldis fræðingum (BA—próf eða sambærilegt), einstaklingum sem hafa öðlast reynslu við uppeldi eigin barna, einstaklingum sem vilja öðlast reynslu í dagvistaruppeldi fyrir væntanlegt nám. Allar nánari upplýsingar um störfin gefur Fanny Jónsdóttir, deildarstióri í síma 2 72 77 alla virka daga frá kl. 9.00 - 16.00 og í síma 2 14 96 laugardag og sunnudag frá kl. 11.00 - 15.00

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.