Alþýðublaðið - 14.11.1987, Síða 17
Laugardagur 14. nóvember 1987
17
VERÐLA UNAKROSSGÁTA NR. 4
Stafirnir 1-23 mynda máls-
hátt sem er lausn krossgát-
unnar. Þiö þurfiö ekki aö
senda inn krossgátuna alla.
Aöeins malsháttinn.
Sendið lausnina á Alþýðu-
blaðið, Ármúla 38, 108
Reykjavík. Merkiö umslagið -
VERÐLAUNAKROSSGÁTA nr.
4.
Verðlaun er bókin: Þjóð
bjarnarins mikla, eftir Auel,
sem bókaforlagið VAKA-
HELGAFELL gefur út.
Fjöldi lausna barst viö 2.
krossgátu. Lausnin var: Svo
lengi lærir sem lifir. Verö-
launahafi er Þórný Þórarins-
dóttir, Karfavogi 32, 104
Reykjavík. Fær hún senda
bókina Nafn rósarinnar.
Sendandi:
Ufj-Ð'
Mis&n
fííKONl-
ftrfOfí
FfcODI
SffífcTUfí
S'JfíZfí-
T0&fít>l
V'/WS/I
SrJfíiAD
TfíLfí
tJElTfífí
KfU-Lfl
MISTöK
&Fur/fí
spu-io
r/L
íATfírf
'oPftCQT
STNJ-
MtR.
jz
SKOR-
OÝR
ÖL'oB
TÖF
REKfíN
REKfíol
BfíTI
17
Bd'fíLhl
R.uclu-0
þRtVTT-
UST
þfíEvrr-
UST
HtieuR
DfífíuP
PRfíuP
Rfíi'oT
töRdÓT
fldfí
HRE/fíl
dycc
T/Mfíufí
þRÍLL
t
SftM-
STÆ-ÐlR
PLftrlTfi
Sfí&lifíR
N'flLfl10
Hfí/JoÐ
PL'flSft
MlKuR
Zl
spýjfl
2D
PF-N-
/rfí&uR
'flTT
U/fDR U/V-
IN
J8
VE/fJfí
SV/K
VftRauR
fí/uDOI
SP'/Ri
smfw
KONu-
Nftffí/
FRR\
o
/V
LlTLfl
HVPffl
%
23
RRfíJft
HLÝilfl
r~
TOTTfíÐI
fífíVLSfí/fl
Kt-PflU
STEPTuR
íí
Hj'flLpfl
T/íP
F !T fl
RÖSKr
UR
'flTT
/D
P/fTuh!
P'lPufí/fl
þEflftR
' EKKl
H
R\kn\
SL'flST
BflRflí
fl fff-Tt
'HÚlP
FJftS
FR'fl
V
RF-lKflP
■1
Jflfie fífíni
fííES
FuQl
VOfí/T
Stuldi
S/kLCUft
L/PuR
FYP/R-
HÖF/J
zz
öíiF-mn
J3
SMAFRETTIR
18000 dæmdir
Pyntingar, valdníösla og
yfirgangur tfökast enn í Tyrk-
landi, þó að fjögur ár séu
síöan herforingjastjórn fór
frá og mynduð var borgaraleg
stjórn. Þetta segir Helvaci,
formaöur Mannréttindaráðs
Tyrklands. Ráðiö berst fyrir
því aö pólitískum föngum
verði gefnar upp sakir og
dauöarefsing afnumin. Talið
er aö 18 þúsund hafi verið
dæmdir í „pólitískum" réttar-
höldum frá árinu 1980.
Hjónabands-
erfiðleikar
Jafnaöarmenn í Finnlandi
eru óhressir þessa dagana.
Þátttaka þeirra í rlkisstjórn
meö hægri flokki á auðsjáan-
lega ekki upp á pallborðiö
hjá kjósendum. Viö siðustu
kosningar misstu jafnaðar-
menn um 100 þúsund kjós-
endur og í kosningum til
málmiðnaðarsambandsins í
síðustu viku töpuðu jafnaðar-
menn miklu fylgi — á kostn-
að kommúnista. Af fréttum
úr Finnlandi virðast menn
enn kampakátir, þó að eftir-
þanka gæti eftir að jafnaðar-
„Vld eigum ekki bara heimsmeist-
arann i hástökki" segir sænski
grinteiknarinn. Skattar eru hæstir
i Sviþjóð i Evrópu, i öðru sæti eru
Danir og Norðmenn eru i þvi
þriðja. Sænskir fjármálaráðherr-
ann trjónir i gullsætinu.
menn gengu i eina sæng
með hægri flokknum og
standi þessa dagana I því að
reyna að sannfæra fók um
ágæti skattabreytinga sem
eiga ekki upp á pallborðið
hjá verkafólki.
Listaverk fyrir
15 milljónir
Sænskir opnuðu mikið
pósthús um daginn ( Stokk-
hólmi. 1/2% af byggingar-
kostnaði fóru I listaverk af
ýmsu tagi. Og það þarf mikið.
Húsið er 53.500 fermetrar á 7
hæðum.
Ekki segir af blómum í
pósthúsinu — alla vega telj-
ast þau ekki til listaverka (
fréttinni frá Svíþjóð.
Uppskeran
bregst
8 milljónir Eþlópía þurfa á
hjálp að halda vegna þess að
uþþskeran í janúar-febrúar á
næstaári mun bregðast.
Ekkert hefur rignt og hrópa
hjálparstofnanir á alla að
bregðast við ástandinu, sem
á eftir að versna. Þessar frétt-
ir berast frá Eþlóplu þessa
dagana. Er talið að ástandið
verði engu betra en 1984-
1985, þegar milljónir sultu
heilu hungri.
Samgöngur eru erfiðar í
landinu og ákaflega frum-
stæðar. Það tekur 7 sólar-
hringa að fara fram og til
baka frá hafnarborginni
Assab til Addis Abeba. Vöru-
bíll flytur aðeins 80 tonn á
mánuði....
Hjálparstofnanir sjáfram á að ástandið iEþiópiu si að verða ámóta og það var
1984—1985, þegar milljónir manna hröktust á flakk i leit að mat.