Alþýðublaðið - 14.11.1987, Side 22

Alþýðublaðið - 14.11.1987, Side 22
22 Laugardagur 14. nóvember 1987 MYNDLIST HELGARSJÓNVARP BORG Andartak, akrýlmynd frá 1986. Jóhanna Kristln Yngvadóttir opnaði I fyrradag sýningu á nýj- um olíumálverkum I Gallerí Borg. Jóhanna útskrifaðist úr Mynd- lista- og handlðaskólanum árið 1976. Að því námi loknu hélt hún til Hollands og stundaöi þar list- nám I fjögur ár. Jóhanna Kristln hlaut starfs- laun á slðasta ári og dvaldist þá um nokkurra vikna skeið á Grænlandi, en hluti þeirra mynda sem hún sýnir I Gallerí Borg eru einmitt unnar þar og í framhaldi af þeirri dvöl. Sýning Jóhönnu Kristfnar stendur til 24. nóvember. Margrét Jónsdóttir opnar sýn- ingu I dag I Gallerí List I Skip- holti 50b. Keramíkið er brennt eftir ævafornri aðferð austan úr Kóreu, en Margrét nam I Dan- mörku á árunum upp úr 1980. Þórunn S. Þorgrímsdóttir og Grétar Reynisson sýna I Nýlista- safninu við Vatnsstíg I Reykja- vlk. Þórunn er aöallega þekkt fyrir leikmyndir I leikhúsum borgar- innar. Allir muna eftir Stundar- friði, og þessa dagana er LR að sýna Brúðarmyndina, sem Þór- unn teiknar leikmynd að. Grétar er ekki óþekktur fyrir leik- myndir. Bllaverkstæðið er þakið myndum eftir hann og Djöflaeyj- an sömuleiðis. Margrét Auðuns sýnir I Gallerí Svart á hvítu. Margrét lærði hér heima og i Frans, en verkin sem hún sýnir núna eru geómetrlsk. Hafsteinn Austmann og Kristinn G. Harðarson sýna I Glugganum á Akureyri. Tveir áratugir eru milli þeirra i aldri og sýndi Haf- steinn fyrst í Listamannaskálan- um þegar Kristinn var eins árs. Hvað um það, báðir þekktir lista- menn og fengur fyrir norðan- menn að fá svo góðar sendingar að sunnan. Asger Jorn, sá danski er enn I Norræna húsinu, en nú fer hver að verða siöastur að sjá þá sýn- ingu. Henni lýkur 15. Rúna Gísladóttir sýnir á Kjar- valsstöðum. Þetta er fyrsta einkasýning Rúnu. Myndin hér að neðan er af verki eftir hana. Laugardagur 14. nóvember 1987 15.30 Spænskukennsla II 16.30 íþróttir 18.30 Kardimommubærinn 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfr. 19.30 Brotið til mergjar 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaðir 21.10 Maöur vikunnar 21.30 Tveggja manna vist 23.15 Pósturinn hringir alltaf 2 Bandarísk biómynd frá 1981. Leikstjóri Bob Rafeison. Aðalhlutverk Jack Nicholson og Jessica Lange. Myndin gerist á kreppuárunum í Kaliforníu. Ungur flakkari hefur viðdvöl á afskekktri bensínstöð og fær þar vinnu. Hann verður ástfanginn af ungri eiginkonu eigandans og hefur það örlaga- ríkar afleiðingar. 01.20 Útvarpsfr. I dagskrárlok Sunnudagur 15. nóvember 1987 14.35 Dansgyðjur 17.05 Samherjar 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Stundin okkar 18.30 Leyndardómar gullborga 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfr. 19.05 Á framabraut 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrárkynning 20.45 Heim I hreiðrið 21.15 Hvað helduröu? 22.00 Vinur vor, Maupassant 23.00 Bókmenntahátíð '87 23.15 Evrópumeistarakeppni 00.15 Útvarpsfr. I dagskrárlok Laugardagur 14. nóvember 1987 09.00 Með afa 10.35 Smávinir fagrir 10.40 Perla eiga í stöðugri baráttu við hina illu hljómsveit Misfits. Mikið er i húfi því að innbrotsþjófur á bandi Mis- fits brenndi niður hús Perlu sem jafnframt var munaðarleysingja- hæli. 11.05 Svarta Stjarnan 11.30 Mánudaginn á miðnætti 12.00 Hlé 14.45 Fjalakötturinn Trúðarnir 16.20 Nærmyndir 17.00 Ættarveldið 17.45 Golf 18.45 Sældarllf 19.19 19.19 19.55 íslenski listinn 20.40 Klassapíur 21.05 Spenser 21.55 Kennedy 23.25 Flótti upp á líf og dauða 01.20 Rússibanar 03.15 Dagskrárlok Sunnudagur 15. nóvember 09.00 Momsurnar 09.20 Stubbarnir 09.45 Sagnabrunnuri 10.00 Klementína 10.25 Tóti töframaður 10.55 Þrumukettir 11.15 Albert feiti 11.40 Heimilið 12.05 Sunnudagssteikin 13.00 Rólurokk 13.55 1000 Volt 14.20 Tískuþáttur 14.50 Geimálfurinn 15.15 Á fleygiferð 15.45 Alnæmi 17.45 Heilsubælið 18.15 Ameríski fótboltinn NFL 19.19 19.19 19.55 Sherlock Holmes 20.50 Nærmyndir í upphafi þessarar aldar var listiðn, svo sem tréskurði og vefnaði, ýtt til hliðar i islenskum sjónlistum. Málverk og höggmyndir þóttu stór- um merkilegri. Eftir miðja öldina hafa þessar greinar, einkum þó vef- listin, unnið sér virðingarsess að nýju í íslenskri list og á Ásgerður Búadóttir þar mjög stóran hlut að máli. 21.30 Benny Hill 21.55 Vísitölufjölskyldan 22.20 Þeir vammlausu 23.10 Lúðvlk 00.05 Dagskrárlok A FJÖLUNUM LR: Hremming, sunnudagskvöld kl. 20.30. Græn kort gilda. Faðir- inn, laugard. kl. 20.30. Það er næstsíöasta sýning. Djölfaeyjan, i kvöld er uppselt. Sýning þriðju- dag næst. Miðasala í slmum 91-16620, 15610. Harald G. Haraldsson og Margrét Ákadóttir í Djöflaeyjunni. Veit- ingahús er á staðnum og er það opið frá kl. 18 sýningardaga. Eih— leikhúsið sýnir I Djúpinu Sögu úr dýragaröinum. Veitingar eru fyrir og eftir sýningu. Miða- pantanir I slma 91-13340. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ Alþýðuleikhúsið sýnir Einskonar Alaska og Kveöjuskál I Hlaðvarþ- anum á þriðjudag. Einskonar Alaska veröur sýnt í dag kl. 16. og á morgun á sama tíma. Pantanir í Síma 91-15185. Kveikjan að leikritinu Eins- konar Alaska er bók læknisins Oliver Sacks, I svefnrofum (Awakenings), sem fyrst kom út árið 1973. í byrjun aldarinnar breiddist afar kynleg farsótt út um Evróþu og síðar heim allan. Fimmtíu árum síðar, eða um 1969 kom undralyfið L-DOPA til sögunnar og sneru þá margir sjúklinganna til lifs á ný. Leikrit Pinters segir frá konu sem vaknar af slikum dásvefni fyrir tilstuðlan lyfsins, eftir 29 ár. r fet Þröstur Leó Gunnarsson og Maria Sigurðardóttir eru meðal leikenda hjá Alþýðuleikhúsinu. Kveðjuskál — I mars 1985 heimsóttu Harold Pinterog Arthur Miller Tyrkland á vegum PEN rithöfundaklúbbsins. Þar hittust yfir hundrað rithöfundar, menntamenn og verkalýðsleið- togar sem flestir höfðu setið um tlma I herfangelsum, og meiri- hlutinn verið pyntaðir. I yfir 90 þjóölöndum eru pyntingár, sem fylgifiskur fangelsunar, daglegt brauð — viðurkennd aðferð. Jóhann Sigurðarson, Sigurður Sigurjónsson og Bessi Bjarnason á bílaverk- stœðinu. mm ÞJÓDLEIKHIJSID Þjóðleikhúsiö: Brúðarmyndin laugardag kl. 20.00. Yerma sunnu- dag kl. 20.00. Næst slðasta sýn- ing. Litla sviðið: Bflaverkstæðið. Því miöur uppselt til 13. desember. Miðasala I slma 91-11200. REVÍULEIKHtJSrÐ í ÍSLENSKU ÓPERUNNI Ævintýrasöngleikuriim SÆTABRAUÐS- KARLINN eftir: David Wood Sunnudifckl. 15.00. Miðapantanir allan sólar- hringinn í síma 654500. Simi i mi&asölu 11475. Miðasalan opin 2 klst. fyrir hverja sýningu. Leikfélag Hafnarfjarðar s.ýnir Spanskfluguna I kvöld kl. 21. Miðapantanir I slma 91-50184. C Kaj Munk sýndur I Hallgríms- kirkju sunnudag og mánudag. Nú fer hver að verða siöastur að sjá Kaj Munk. Magnþrungið verk. ívarörn Sverrisson leikur Kaj ung- i\an. Með honum er amman sem Edda Guðmúndsdóttir leikur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.