Tíminn - 26.09.1967, Síða 3

Tíminn - 26.09.1967, Síða 3
ÞRIÐJUDAGUR 26. sei>t. 1967. 3 „ingólfur" eignast nýian björgunarbát Nýi björgunarbáturinn reyndur. (Tímamynd-GE) OÓ-Reykiavík. mánudag. Kvennadeild Slysavarnarfé- lagsins i Reykjavík afhenti í dag björgunarsveit Ingólfs nýjan gúmmíbjörf,i>n'>vhát. Veríiur b-ssi nýi bátur notaður til að aðstoða fólk sem er í nauðum statt á sjó i nágrenni Reykjavikur, en undanfarið hefur mjög færzt í vöxt að fólk á smábátum lendir í háska og þarf aðstoðar við. Gróa Pétursdóttir, formaði r Kvennadeildarinnar afhenti Árna Sigurðssyni, gjaldkera Slvsa- varnarfélags íslands ávísun að upplhæð. 50 þús. kr. sem er ancl- virði gúmmíbjörgunarbáts, og hafði björgunarsveitin áður pant að bátinn. Árni afhenti síðan Yfirlýsíng aðalfundar Skólastjórafélags íslands: Menntastofnanir lands- ins nær bví óstarfhæfar! Aðalfundur Skólastjórafélags ís lands var haldinn í Barnaskóla Garðahrepps, laúgardaginn 23. sept. Fundnrinn ræddi skóla- og menningarmál, og verða tillögur, sem fyrir fundinum lágu sendar föagsmönnum og fræðsluyfirvöld mn til athugunar. Tillögurn- ar fjölluðu m.a. um 5 daga skóla- vDoi, ráðningarskrifstofu kennara námskeið, s kólabókasöfn, sjón- varpið, orlof kennara, sérmennt- aða lestrarkennara, þrísetningu í skólum, drög að samræmingn á launakjörum skólastjóra, eflingu fræðslumálaskrifstofunnar, breyt- ingu á auglýsingum um kenn- arastöður, fræðslu barna og ungl- inga í dreifbýlinu og skólabygg- ingar. Aðalmál fundarins var samt kennaraskorturinn í landinu, og var um hann gerð efjirfarandi á- lyktun: „Aðalfundur Skólastjórafélags íslands haldinn í Barnaskóla Garðahrepps, laugardaginn 23. sept. 1967, vekur athygli alþjó'ðar á hinum geigvænlega kennara- skorti í landinu' og telur, að van- mat á störfum þeirra, sem vinna að fræðslu- og uppeldismálum og lélég launakjör valdi þar mertu um. Bendir fundurinn ráðambnn- um þjóðarinnar á, hve mi'kla á- byrgð beir taka á sig gagnvart núlifandi og komandi kynslóðum, með því að lama svo mennta- stofnanir landsins að við borð liiggur, að þær séu óstarfihæfar. Telur fundurinn að þeir fjármun ir sem sparast kunni í bili, á þennan hátt, muni fljótlega eyð- ast í auknum útgjöldum á öðr- um siviðum m.a. í lélegri alþýðu- menntun, takmarkaðri æðri menntun, auknum afbrotum os aiukinni löggæzlu o.s.frv. Fundur inn leggur á það höfuðáherzbi, aö í stað þess að veikja skólastof". anir landsins sé þjóðinni nauö synliegt að efla þær oig treysta sem mest eins og aðrar þjóðir eru sem óðast að gera. Fundurinn telur, að nægilega margir kennarar séu til í lani- inu fyrir nær öll fræðslustig Vandamálið sé að aðeins að f ' þetta fólk til starfa í skólum lauds ins. Leiðir til úr.bóta í þessu al- varlegasta vandamáli þjóðarmnar eru m.á. að hækka stórlega laurr' kennara ó öllum fræðSlustiigum, skapa samkeppni um kennar?- stöður, gera aukna kröfur til kenn aramenntunar, sjá kennurum fyr- ir .hentugum og ódýrum íbúðum og bæta aðbúð og starfsskilyi ði kennara í skóla- og menntastofn ðnum landsins. Samtímis þessurn ráðstöfunum þarf að losa skö1- ana undan þeirri kvöð, að geta ekki sagt upp starfskröftum, seui af eimhverjum ástæðum valda ek'ki hinu þýðingarmikla og vandasama kennarastarfi. íslenzka þjóðin veitir, eins og vera ber miklu fé til fræðslu- og skólamála, og á mannfundum og í skálaræðum er sífellt á það minnt, ^ð góð menntun og traust sé bezta fjárfestingin, sem <>in þjóð getur lagt í. En hjvernig nýt- ast þessir fjármunir þegar starfs- fólk skóla-' og menntástöfhaúa, sem á að bera þær uppi og reka þær, ef - vánrækt og illa að því búið? Fundurinn telur, að hin tíðu og árlegu kennaraskipti hati truflandi áihriif á allt skólastarf og miður góð áhrif á börn ag ungiiniga. íslenzka þjóðin þarf. hið allra fyrsta, að gera sér grein fyrir hinum margvíslegu vanda- málum, sem kennaraskorturinn í landinu veldur, og vinna mark- visst og skipulega að því að finna lausn á h-onum. Fundurinn leggur á það höfuð- áherzlu, að þjóðinni hafi aldrai verið meiri nauðsyn en nú, að kennarastéttin sé vel menntuð og geti óskipt helgað sig kennslu- og u'pþeldismálum, árið um kring, sífellt aukið þekkingu sína og not ið eðlilegs sumarleyfis í stað þess að eyða því í endalaust brauðstrit. Fundurinn skorár á bæjar- og s’veitarfélög að hafa ávallt á boð- stólum hentugar og ódýrar íbúð- ir fyrir kennara, og bendir á-, að það eitt út af fyrir sig, geti mörgum tilfelhwn ráðið bót á kennaraskortinum. Ennfremur bendir fundurinn fræðsluyfirvöld um á, þá staðreynd, að snyrti- legur oig vel viðhaldinn skóli, bú- inn nauðsynlegustu tækjum jg húsgögnum, laðar öðru fremnr ungt fólk að kennarastarfinu og gerdr sitt til þess að örva það til þess að setjast að í hinum dreifðu bygigðum landsins." Aðalstjórn félagsisn var öll end urkjörinn, en hana skipa: Hans Jörgenson Rivík., form., Vilbergur Júlíusson Garðahreppi, ritari og Fá'll Guðmundsson Seltjarnarnesi gjaldkeri. f varastjórn eiga sæti: Gunnar Guðmundsson skólatsjóri Kópavogi og Óli Kr. Jónsson yfir kennari, Kópavotgi. f ni GANGA ÞEIR AÐ TIL- BOÐISAS-RÍKJANNA? Umboðsmannafundur Loftleiða hefst í dag TK-Reykjavík, mánudag. Á morgun kl. 10 f. h. hefst fundur umboðsmanna og helztu starfsmanna Loftleiða með stjórn félagsins. Mun fundur þessi standa í 3 daga og verður á honum m. a. tekin afstaða ‘il tilboðs SAS-ríkjanna um Iend- ingarleyfi RR-400 véla Loftleiða á Norðurlöndum. Um 30 umboðsmenn og starfs menn á skrifstofum Loftleiða erlendis munu sækja þennan fund, 6 frá New York, 1 frá Mexíkó 3 frá London, 1 frá Glasgow. 3 frá Luxemborg, 1 frá Osló, 2 frá Gautaborg, 2 frá Þýzkalandi, 2 frá París, 1 frá Amsterdam 3 frá Kaup mannak., ) frá Vínarb., 1 frá ríelsinki, 1 frá Tel Aviv. Auk þess sitja fundinn deildarstjór- ar félagsins hþr í Reykjavík og helztu starfsmenn auk félags- stjórnarinnar. Á fundi þessum verður rætt um starfsemi fé- lagsins að undanförnu og lagt á ráðin um starfsemi félagsins í framtíðinm. Stærsta málið, sem verður til umræðu á þessum fundi er að sjálfsögðu tilboð SAS-rí-kjanna um lendingarrétt- indi RR-400 véla Loftleiða á Norðurlöndum. Tilboð þetta kom eins og kunnugt er fram á fundi samgöngumálaráðherra Norðurlanda í Kaupmannahöfn í fyrri viku. Felst í þvf leyfi fyrir Loftleiðir að lenda þrisv ar sinnum í viku á sumrum með ótakmarkaðan farþega- fjölda í RR-400, sem mest geta borið 169 farþega. en tvær ferð ir á viku á vetrum með farþega fjölda takmarkaðan við 114 fat þega í hvorri ferð. Talið er víst, að ákvörðun verði tekin um það á ’þessum fundi, hvort tilboði þessu verð ur tekið eða reynt verður að fá íslenzku ríkisstjórnina til að leggja fram gagntilboð fyrir hönd ^oftleiða á fundi forsætb ráðherra Norðurlanda í næsta mánuði. Tilboð SAS-ríkjanna stendur hins vegar opið til i apríl 1968. Baldri Jónssyni, formanni Ingólfs upphæðina. Baldur þakkaði gjöf- ina oig sagði að hún kæmi í góð- ar þarfir; því björgunarsveitmni væri mikil nauðsyn á að eiga sIík an bát, og ekki sízt fyrir þá sök að björgunarbáturinn Gísli J. Johrtsen, er nú í lamasessi, og þarf að skipta um vél í honum. Gat Baldur þess að kvennadeild- in hafi á undanförnum 6 árum a'fihent Slysavarnarfélaginu upp- hæð sem nemur 1.8. millj. kr Auk þess hafi deildin lagt r'ram fé tii kaupa á ýmiss konar tækj- um fyrir Slysavarnarfélagið jg iátið reisa skipbrotsmannaskvh N.v> gúmmíbjörgunarbátur- inn getur borið allt að 12 manns og gengur fyrir utanborðsmótor. Ingólfur átti annan gúmmíbjörg- unarbát fyrir, en hann er orðinn lélegur og hvergi nærri eins full- kominn og sá sem sveitin hjfur nú eignast. Var mikil þörf fyrir Jjörgunarsveitina að eignast stór an og hraðskreiðan björgunarbát sem jafnframt getur siglt á grunnu vatni og allt upp í fjöru borð er þörf er á. Jóih-annes Briem, sem yfirle'tt stjórnar björgunaraðgerðum Ing- ólfs, sagði blaðamönnum í dag, að orðið væri geigvænlegt Wí- líkt aðgæzluleysi menn á hrað- bátum sýndu, en slíkum bátum fer sífellt fjölgandi og eru menn Framhald á bls. 15 Síldin Fremur óihagstætt veður var á síldarmiðunum s.l. sólarhring. Eru skipin nú einkum að veiðum um 400 milur NA af Langanesi. — Alls tilkynntu 13 skip um afla 2375 lestir. Raufaihöfn: Lestir Heiga Guðmundsd. BA 210 Keflvíkingur KE 215 Héðmr, ÞH 185 Hannes Hafstein EA 150 Örn RE 200 Ingioei Ólafsson GK 150 Faxi GK 160 Dalatangi: Magnús Ólafsson GK 230 Ólafui Sigurðsson AK 265 Sólisri AK 130 Arnat RE 130 GullDerg NS 150 Birtingur NK 200 Leitað upplýsinga vegna morðs í Skotlandi KJ Reykjavík, mánudag. Klukkan hált fjögur á sunnudags nóttina barst lögréglunni í Reykja vik oeiðni um upplýsingar frá Edinoorgarlögreglunni vegna moröv á bandarískri stúlku í Skot .andi Stúlkan hafði dvalið hér síðas-i ágúst. og flogið utan með Loftíeiðum. Vissi Edinborgarlög. •egiar um ferðii hennar hér, en e kk4 um neimilisfang hennar ves'ra Lögreglan hér gaf upplýs ingai um heimilisfang hennar, og nugjdúlega te'ðafélaga, og þannig hjáipao ti’ við að upplýsa þetta morðmál, sem Scotland Yard hefur o únndir höndum. Stúlkan fannst myr. s cjaidstæði í Skotlandi á laugardagskvöldið.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.