Tíminn - 28.09.1967, Blaðsíða 1
Auglýslng í TÍMANUM
kenjur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda-
Genst áskrilendur að
TIMANUM
Hringið i sima 12323
220. tbl. — Fimmtudagur 28. sept. 1967 — 51. árg.
■MBKt
Horfur á all-góöri kartöfluuppskeru í ár
Nokkrar frostnætur hefðu
sparað ríkissjóði milljónatugi
AK-Reykjavík, mið-
vikudag. — Kartöflu-
uppskeran virðist ætla
að verða vonum betri
í naust, og ef til vill
fáum við allt að meðal-
uppskeru. Það er óneit
aníega gleðiefni ef við
nálgumst það að verða
sjálfum okkur nógir í
þessu efni fram á
næsta sumar og þurf-
um ekki að flytja inn
teljandi magn af er-
lendum matarkartöfl-
um. ,Hins vegar verður
þetta ríkissjóði nokkru
dýrara en ráðherrar
hafa að líkindum gert
ráð fyrir, er þeir
ákváðu að greiða kart-
öfiuverð niður um rúm
ar 6 kr. á kg. líklega í
því trausti, að uppsker
an mundi verða lítil
eíns og útlit var fyrir,
og því þyrfti ekki að
greiða niður íslenzkar
kartöflur nema lítinn
hiuta ársins, og láta síð
an útlendar, ódýrari
og verri kartöflur taka
við. Nokkrar frostnæt-
ur hefðu því getað spar
að ríkissjóði eina tvo
eða þrjá milljónatugi.
i fyrrahaust var lítil kart-
iifluuppskera, eða 28,5 þús.
tunnur. Sú uppskera entist
bjóðinni aðeins i 4 mánuði.
Inn varð að flytja 63,1 þús.
tunnur af matarkartöflum. Ef
uppskeran hefði orðið svipuð
í haust, hefði ríkið ekki þurft
a«< greiða nema tæpar 20 millj.
niðurgreiðslu neyzluverðsins,
áður en erlendu kartöflurnar
tækju við. Fari nú hins vegar
5vo, að meðaluppskera náist,
eða verði 70—80 þús. tunour,
sem auðvitað er ágkkun enn,
verður ríkissjóður að greiða
einar 50 milljónir í niður-
greiðslu áður en erlendar
kartöflur taka við, Svona kyn-
leg verður útkoman úr dæm-
inu, þegar vöruverð einnar teg
undar er greitt mikið niður,
Þá getur jafnvel góð uppskera
orðið tap fyrir ríkissjóðinn.
Annars er fróðlegt að líta
á tölur kartöfluuppskerunnar
síðustu sjö árin, en sannkvæmt
skýirsiium Græometisiveralunar
innar varð hún mest árin 1960
og 1961 eða rúmlega hundrað
þúsund tumnur hvort árið, en
það )ét nærri að fuilnægja þörf
íslendinga fyrir matarkartöfl-
ur. Árið 1962 varð uppskeran
61 þús. tunnur, árið 1963 varð
hún 60 þús. tunnur, árið 1964
er hún talin 38 þús. árið 1965
er hún 64 þús. tunnur og 1966
aðeins 28.5 þús. tunnur.
Hinar miklu niðurgreiðslur
á kartöfluverði eru tvíeggjað
sverð að því leýti, að þær hljóta
að draga mjög úr því, að menn
rækti kartöflur í smáum stíl
til heimilisneyzlu, en slík
ræktun er tvímælalaust ákjós
anleg og ástæða til að stuðla
að henpi fremur en rýra hana.
Haldist þessar niðurgreiðslur
næsta sumar er hætta á, að
mjóg dragi úr þessari smá-
-æktun.
MARGAR
NEFNDIR
Á LOFTI
IGÞ-Rvík, miðvikudag.
Á 29. Iðnþingi íslendinga,
sem hófst í dag, skýrðí iðn-
aðarmálaráðherra frá því
að sérstök nefnd væri nú
að störfum við að athnga
og afmá agnúa af bygginga
áætluninni svokölluðu. En
eins og lcunnugt er, þá
stiómar sérstök fram-
kvæmdanefnd þeirri áætl-
un. Formaður nefndarinnar
er Jón Þorsteinsson, alþm.
Þegar Tíminn leitaði sér
frekari upplýsinga um þessa
nefnd í gær, fékk blaðið
ýms svör, og formaður
framkvæmdanefndarinnar
vissi ekld hvaða nefnd ráð-
herra átti við, og taldi að
þessi mál heyrðu undir
Eggert G. >orsteinsson fé-
Iagsmálaráðherra. Þegar
Tíminn sneri sér til ann-
arra aðila, sem hafa með
byggingaáætIuninaN að gera
fékk blaðið sömu svör- Eng
inn virðist kannast við
þessa ,,agnúa“—nefnd. Einn
þeirra sem blaðið talaði við
sagðist að vísn hafa heyrt
af einhverri dularfulri
nefnd, sem hefði átt að at-
huga starfsemi Veðdeildar
innar. Þá sagði hann að
byggingameistarar teldu sig
þurfa að fá sömu fyrir-
greiðslu hjá borginni og
byggingaáætlunin og
kannski værn þeir komnir
í nefnd. Nú, og svo var Tím
anum sagt, að verið gæti að
ráðherrann ætti við tvo
menn, sem ráðnir hefðu
verið til þess að fylgjast
með störfum framkvæmda-
nefndarinnar. Annar þeirra
Ríkharður Stcinbergsson,
Pramhald á bls 15
FÓTAMENNTIN
ORÐIN
VOLDUGUR ATVINNUVEGUR
GÞE-Reykjavík, miðvikud.
Dans- og balletskólar
borgarinnar eru í þann
veginn að hefja starTsemi
sína og mun geysilegu*- nem
endafjöldi stunda þar nam
i vetur. Um 10 skóla er að
ræða, auk Þjóðdansafélags
Islands, sem starfar a nokk
uð öðrum grundveili. Þrir
stórir dansskólar með mjög
miklu starfsliði eru starf-
raektir hér i borginni og
eru tveir þeirra með nokk
urs konar útibú í Kópavogi,
Hafnarfirði og víðar, og
hvorki meira né minna en
7 balletskólar munu starfa
hér i vetur.
Láta mun nærri að 700 nem-
endur stundi nám við ballet-
skóla oorgarinnar í vetur. en
aðsókn að dansskólum er all-
miklu meiri. Eftir þvi sem Tím
inn hefur komizt næst, er áætl
aður nemendafjöldi fyrir vetur-
inn um 5 þúsund. Kennaraiið
danskólanna er rúmlega 20
manns, þar með taldir aðstoða
kennarar, og við balletskólana
munu í vetur starfa um. þ. b.
15 manns.
Balletskólarnir starfa flestir
á svipuðum grundvelli, mest
áherzla er lögð á léttar ballet
æfingar og klassiskan ballet,
og flestir nemendanna eru
börn. Tvö námskeið eru að
jafnaði á vetri, og miðað er
við 10 vibur fyrir jól og 10—
12 vikur fram á vorið. Þeir ball
etskólar sem hér eru starfrækt
ir eru: Balletskóli Eddu Schev
ing, en hann starfar á tveimiur
stöðum, í KR heimilinu' og við
Laugalæk, Listdansskóli Þjóð-
leikhússiris. Balletskóli Sigríð
ar Ármann, Skúlagötu 34, Ball-
etskóli Katrínar Guðjónsdóttur,
Líndarbæ, Listdansskóli Guð-
nýjar Pétursdóttur, Lindarhæ
Framhald á bls. 1S.
•