Tíminn - 28.09.1967, Side 3

Tíminn - 28.09.1967, Side 3
FIMMTUDAGUR 28. sept. 1967 3 FISKISKIPA ÞAÐ SEM AF ER ÁRINU! ....vjau^maiSMU Um síðustu helgi var hald j in hrútasýning að Bergshyl i Hrunamannahreppi.. A|ls voru sýndir 120 hrútar. Þessi soyndarlegi hrútur á mynd- inni fékk fyrstu verðlaun veturgamalla hrúta. Eigandi hans er Haraldur Sveinsson, bóndi á Rafnkelsstöðum. — Norðri, en svo nefnist verð launahrúturinn, er keyptur frá Reykjahlíð í Mývatns- KJ-Reykjavík, miðvikudag. Á ISnþingi íslendinga, sem sett var í dag, varpaði forseti Landssambands iðnaðarmanna fram þeirri spurn- ingu, hvers vegna fiskiskip væru ekki smíðuð hérlendis, þrátt fyrr hagkvæmari lánakjör, og samkeppnisfærar skipasmíðastöðvar. í ræðu Jóhanns Hafstein iðnaðarm.rh. kom fram, að honum væri ekki kunnugt um að verið væri að kaupa nein ný skip erlendis og pantanir á nýjum skipum hefðu algjörlega fallið niður á þessu ári. Þau skip, sem enn væru í smíðum væru frá eldri tíma, og væri það vegna þess, að þegar samið var um smíði þeirra voru stálskipasmíðar ekki komnar á'það stig hérlendis sem þær væru nú komnar á. Ráðherrann sagði að nú væri feomnar upp skipasmíðastöðvar sem smíðað gætu 6—7 skip á ári, og hefðu auk þess stækkunar- möguleika. Hann sagði að á sama tíima sem ekki hefðu verið pöntuð fiskiskip erlendis frá, hefði ekki verið samið um smíði nýrra stál- fiskiskipa í hérlendum stálskipa- smíðastöðvum. Hann sagði að í athugun væri að afla innlendum skipasmíðastöðvum verkefna, og væri nefnd að athuga um smíði á mörgum skipum af sömu stærð og tegund, og jafnvel að hafin yrði smíði skipanna áður en kaupandi væri fenginm. Sérstaka athygli vöktu um- mæli ráðherrans um væntanlegt verkefni Slippstöðvarinnar á Ak ureyri, þótt hann tilgreindi ekki nákvæmlega hvers konar verkefni væri um að ræða. Sagði ráðherr ann í þessu sambandi að þetta verkefni myndi nægja Slippstöð inni næsta ár og vel það. Af þessu tilefni hafði Tíminn í dag samband við Sfeafta Ásfceis sou, forstjóra Slippstöðivairinnár á Akureyxi, og inniti barnn eftir hver þau verkefni væru sem iðn- aðianmálaráðheir.r.a hefði getið um í ræðu sinni við setningu Iðn- iþings, og Slippstöðin mundi vinna að næsta árið. Skafti sagði að urn það gæti hann ekkert sag.t að svo komnu máli, eða skýirt frá fraímtíðarverfeefnum sitöðvarinnair. Nú er urnnið að stækkun drátt arbrauitarinar og haldið áfram að byggja stórhýsi yfir skipasmíðann ar, veirður það 40x70 metrar að stærð. Þegar stækkun Slippstöðv arinniar verður lokið mun fyrir tækið geta tekið að sér smíði á skipum sem verða alilt að tvö þús. lestir að stæ.rð. Síldin Frcmur óhagstætt veður var á síldarmiðunum fram eftir nóttu, en þa fór veður batnandi ,og í morgun var komið gott veður a miðunum. Skipin voru að veið- um a 71 gr. 25 mín. norður br. og 2 gr. 30 mín. vestur lengdar, Framhaid a bls 14 sveit. 12. starfsár dansskóla Heiðars er að hefjast GÞE-Reykjavík, miðvikudag. Dansskóli Ileiðars Ást- valdssonar hcfur sitt 12. starfsár hér í Reykjavík 2. október og stendur innrit un nú yfir. Ýmsar nýjungar eru á döfinni hjá skólanum i vetur, m.a. það, að nú gefst nemcndum í fyrsta sinn kostur á að keppa um alþjóða dansmei'kið, sem gef ið er út af alþjóðasamtök- um í dansi The Imperial Society of Teachers og Dancing. f vor fær skólinn heimsókn af góðum gestum, heimsmeisturunum í dansi, en það aru hjónin Bi|l og Bobby Irvine. Þau munu sýna á lokadansleik skólans, og ef til vill verða þau próf dómendur. Starfsemi skólans verður annars með svipuðu sniði og undanfarin ár Kenndir verða barna- og samkvæmis- dansar, og bryddað verður upp á helztu nýjungum,''sem fram hafa komið í þeim efn um. Kennarar skólans tóku Framhaid a ols 15 Spariskírteinin, sem gefin voru út í vor, eru enn ekki uppseld! OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Spariskírteinin sem Seðlabankinn gaf út í vor eru enn ekki upp- seld og eru til hiá bankanum og fleiri bönkum í Reykjavík og verð- bréfasölum. Spariskírteinin voru gefin út í maímánuði og eru samtals 1. millj.k kr. að upphæð. Ávallt áður er spariskírteini hafa verið gef in út hafa þau selt upp á örskömmum tíma og oft verið uppseld innan tveggja daga frá útgáfudegi. Hámarkslánstími spariskírteinanna er 12 ára, en þau verða innleys- anleg eftir 15. sept. 1970. Fyrstu fjögur árin frá útgáfudegi eru vextir af spariskírteinunum 5%, en meðalvextir fyrir allt tímabilið er 6%. ÞARNA VANTAR GANGSTÉTTIR Um helgina var ekið á gang andi mann á Flugvallarvegi og slasaðist hann mikið. Skyggni var slæmt er slysið varð, rign ing og dimmviðri og auk þess er þarna léleg götulýsing. Það sem alvarlegast er þó í þessu máli, er að þarna við Flugvall Myndin sýnir Flugvallarveginn og aðstæður í kring. Tímamynd-Gunnar arveginn eru engar gangstéttir meðfram veginum og verður fólk því nauðugt viljugt að ganga út á akbrautinni eða í grasinu eða urðinni fyrir ut- an veginn. Umferð gangandi fólks hefur aukizt gífurlega þarna um Flugvallarveginn, ekki sízt mcð tilkomu Loft- leiðahótelsins, þangað sem margir eiga leið, allan sólar- Framhald a bls. lb

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.