Tíminn - 28.09.1967, Page 4

Tíminn - 28.09.1967, Page 4
TÍMINN FIMMTUDAGUR 28. sept. 1967. gpBggHHMHnHHHMHHHHHHHflHHHHHHHHHHHi Rafvirkjameistarar Eigum nú til eftirtaldar gerðir af jarð- streng NYCY: 1X6+6, 3x6 + 6, 3xl0+10. 3xl6+16 qmm Plaststrengur NYM: 2x1,5 — 3x1.5 — 4x1.5 — 5x1.5 qmm 3x2.5 — 4x2,5 — 3x4 — 4x4 qmm 3x6 — 4x6 — 4x10 — 4x16 qmm Gúmmístrengur: 0,7-5 — 6 qmm Idráttarvír: 1,5 til 70 qmrr. Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri Sími !%)214Ö0 Ráöskona óskast á kyrrlátt heimili. Upplýsingar i síma 19200. RÁÐNINGARSTOFA LANDBUNAÐARINS FYRSTIR með STÆRRA rými Guðlaug Þorsteinsdóttir frá Berunesi við Reyðarfjörð Pædd 29. j anúar 1880 — Dáin 18. september 1967. Einn hugþekkasti þáttur ís- lenzkrar bændainenningar- er gest risnin — þessi einlæga löngun til að veita öll.um komumönnum. gest um og gangandi — þær beztu móttökur. sem hugur og heimili meginar. Nú þegar m-argar minningar koma í hug minn — við burt- för Guðlaugar föðursystur minn- ar — þá eru fyrstu minningarnar uim hversu einstakuir gestgjafi ’nún var — minningarnar um komurnar að Berunesi- á heimili Guðlaugar og Björns Oddssonar. En. fjöl- skylda mín fór að jafnaði í eina árlega heimsókn að Berunesi — á meðan fiarlægðir á milli heimil- auns hömiuðn ekki. Öll hlökkuð um vjfi H1 afl koma að Berunesi. Heimilið var eftir þeirra ára hætt.i mjög vel bjargálna —- ailtáf nóg til bús að leggja. Veitinsar voru alltaf miklar og góðar. kær- komnar hraustum, matlvstusTum krökkum En það var ekki mat- urinn þó sóður væri. sem mi»'T’5' stæðastur er v-ið komurnar að Berunesi. Lane eftirmiunanlesa'i* mun öilum bro-s húsmóðuHnniar sem mætti hverju-n ge«ti — bros. s-em entisit allan ristitimann — og fylgd' mann’ 'ön.gu offir að heim var komið <1 fjlbiþð .þ>;ps:. ið benniaír G.iðlai'igar . H.ún var allt. .3jf Mglöð , 02 brosti vegna,-þess að hún elskaði lífið og allt lifandi, menn og málleysingja. Hún brosti við hverjuim sóiargeisla, s-em hún mætti, og hún sá víða sól og birtu. Heimsóknir vina hennar og vandamanna og reyndar allra, sem að gerði bar, vom meðal margra sólskinsstunda í lífi benn- ar. Guðlaugu var svo eðlil-egt að gleðjast með glöðum og finna til með þeim, sem' bágit áttu, að öll um leið v-el í návist hennar. Hún átti bjartasta og beztia brosið, en einnig göfu.g tár þe.gar alva-ran mætti einhverjum. En stundum brost.i þessi fullorðna kona í gegn um t.árin eins og litið saklaust barn. því að gleðin af því að vera til og fá að njóta svo margs á'T.æ-riulegs. sem hún var svo fund vís á —I var henni alltaf ríkust í h-uga. Þau hiónin Gi.ðlaug Þorsteins- rióttir og Björn Oddsson bjuggu langan aHu-r að Berunesi við Reyð a-rfjörð. Þar . ólu þiau upp börn sín. en þau eignuðust tíu börn oe eru átta þeirra á lífi. Bær hpiTa var um mörg ár í þjóð ’-raur 'öneu áður en bílvegir ko-mu því marsir áttu leið frá suðurfjöi-’ðum til Eskifjarðar j.Uí.Hb ovi har vp,- ínemma staasottnr banki- svslumaður og læknir. Og Berunes var len.gi sjálfsiagðu.r viðkomustaður á leið- inni þansiað. tii að fá sig fluttan ytfir fjörðinn. - Margir, sem erindi áttu þessa „ j liilli . 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými miðað við utanmál.ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vésturgötu 2 Verzlunin Búslóð vi8 Née»un, Baldur Jónsson s-'f. Hverrisgöfu 37. 37% VERÐLÆKKUN Gerum fast verðtilboð < eldhúsínnréttingar og fataskápa. — Afgreiðum eftir máli. — Stuttur afgreiðslufrestur — Hagkvaemir greiðsluskilmálar leið, munu hafa minnzt komunn ar að Berunesi með þakklátu-m huga, þvi svo mjijg voru bæði hjónin samtaka með gestrisni og alla fyrirgreiðslu. En hinir vom líka m-argi.r, sem komu að Beru- nesi þeirra erinda einna, að sækja sér þan-gað gleðistundir, og þar á meðal stór ættingja-hópur Guð- laugag, en hún var uppáhalds- frænkan okkar, sem við hlökkuð um alltaf til að hitta- Síðasta aratuginn, sem Guð- lauig lifði — bjó hún við mjög veika heilsu, varð að dvelja und- ir handleiðslu lækna að staðaldri og gat því ekki síðustu árin dval- ið hjá Stefáni syni sínum og tengdadóttur á Berunesi, sem he.nni mu-n þó hafa verið kær'ast. En hún fann 'fljótt gleði og ánægju á nýjum slóðúm, enda nau.t hún nærgætní og um- hyggju á h-eimili Önnu dóttur sinn ar og manns he-nnar í Reykjavík, se-m hún dvaldi mest hjá síðustu árin. Og Guðlaug átti líka svo sérstaklega gott með að tileinka sér nýja hætti í nýju um'hverfi á fullorðinsialdri. Hún var vel minn- u-g og næm á allt fræðandi og umhugsunarvert — og gat tekið þátt í umræðum um hin ólíkustu efni öðrum til gagns og gleði. Hún sk'rifaðist og mikið á við ætt ingja og vini í öðrum löndum, og fékk þannig mikinn fróðleik um siðu og háttu erlendis, þó sjálf færi húin aldrei út fyrir landið. Vinir hennar sumir, sem notið h-afia liangrar skóttagöngu innian lands og utan —- haf-a sagt mér, að af henni gætu þeir alltaf eitthvað lært í samræðum. Hún var hvort tvegigja í senn — sönn S'Veitak'ona og heimsborgari, sem alltaf gat miðlað öðrum af lífsreynslu sinni og lífsgleði. E-n nú er Guðlaug farin á und an okkur mörgum vinum hennar og ættingjum — yfir ólþekkta haf- ið — og ég iþakka henni allar gleði stundirnar sem hún veitti mér, frá' bernskudögum mínum til fullorð insára — og mig langar til að trúa þvi, að þegar ég legg upp í síðustu siglinguna — þá mæti mér á ströndinni hinuiþ megin — brosið hennar Guðlaugar á Beru- nesi. Björn Stefánsson. S TÓR BÓKAMARÐUR. STOR MÁLVERKA- OG BÓKA- KLAPPARSTiG 11 MARKAÐUR -- TYSGÖTU 3. Vér bjóðum yður á stóran Málverka,- mynda og bókamarkað, fjölbreytt úrval, og nijög lágt verð á málverkum og bókum. eftir íslenzka og erl. höfunda. Notið þetta einstaaða t»KÍ*»ri, lítið verð, þér fáið mikið fyrir fáar Krónur Komið, skoðið, kaupið Sjón er sögu ríkari. MÁLVERKASALAN TÝSGATA 3. — Sími 17602. BÓKAMARKAÐURINN KLAPPARSTÍG 11.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.