Tíminn - 28.09.1967, Side 14

Tíminn - 28.09.1967, Side 14
/ 14 TfiMINN FIMMTUDAGUR 28. sept. 1967. B RIDGESTON E HJOLBARÐAR BARNALEIKTÆKI ★ ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæðr BernharSs Hannessonar, ' Suðurlandsbraut 12 Sími 35810. f6n Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6. Simi 18783. txB4 Eldhúsiö, sem allar húsmœöur dreymir um Hagkvœmni, stílfegurö og vönduö vinna á öllu Skipuleggjum og gerum yÖur fast verötilboö. LeitiÖ upplýsinga. ■ I 1 M 1 1 AJJó LAUOAVEQI 133 «1111111735 TRULOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. — H A L L D Ó R Skólavörðustíg 2. ÞAKKARÁVÖRP Börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum, ætt- ingjum og vinum, sem heiðruðu mig á áttræðisafmæli mínu, með gjöfum, skeytum og heimsóknum, færi ég mínar beztu þakkir. Guð blessi ykkur öll. Soffía Jónsdóttir frá Neðra-Ási. Hjartans þakkir til vina og vandamanna, fyrir heim- sóknir, gjafir og skeyti, og alla vinsemd mér sýnda á 60 4ra afmælinu 18- september s.l. Guð blessi ykkur öll. Sigurjón Sigvaldason, Urriðaá. Hjartans þakklr faerum vi'ð öllum sem auðsýndu okkur samúð og vinsemd viS andlát bg jarðarför, Eiríks Birgis Þorgilssonar, Langholti, Hraungerðishrepp. Eiginkona börn, tengdabörn og barnabörn. Fannst látinn KJjReykiavík, miðvikudag. Það er orðin næstum daglegur viðburður að björgunarfliokkar séu kallaðir út til að leita að týndu fólki. Síðast í dag voru flokkar kaltaðir út til að leita að 76 ára gömluim manni úr Hafnarfirði. Hans hafði verið saknað síðan í gærmorgun, og fannst hann látinn í fjörunni neðan yið Bala á Álfta nesi í kvöld. Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTON E veitir aukið öryggi i akstri. B RIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GOÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir Sími 17 9-84 Gúmmíharðinn hl. Brautarholti 8 SILDIN , Framhald af bls. 3 en staður þessi er um 100 sjó- mílur austur af Jan Mayen, og frá þcssum stað og að Langanesi eru um 380 sjómílur. Alls tilkynntu 22 skip 4.305 lestir. um afla, Raufarhöfn: Lestir Gísli Árni RE 250 Viðey RE 200 Örfirisey RE 220 Ársæll Sigurðsson GK 180 Sæfaxi II NK 115 Guðrún G K 120 Víkmgur III. ÍS 190 Guðbjörg ÍS 230 Bjarmi II. EA 240 Helga II. RE 260 Sigurbjörg ÓF 260 Júlms Geirmundsson ÍS 220 Ásbjörn RE 170 Höfrungur II AK 120 Súlan EA 220 Ljósfari ÞII 150 Sigurborg S1 210 Höfr mgur II AK 250 Guð-m. Pétursson ÍS 220 Dalatangi: Brettmgur NS 220 Hafdís SU 100 Seley SU 160 BÆNDUR Nú er retti tíminn til að sítra vélar og tæki sem á að selja: Traktora Mógavélar Blásara Sláttuvélar Ámoksturstæki VIÐ SEL.IUM TÆKIN — Bíla> og búvélasalan WMiklatorg. Sími 23136. Hemlaviftgerðir Kennum bremsuskálar. — slipum bremsudælur — lím um á bremsuborða. og aðrar almennar viðgerðir Hemlastilling h.t. Súðarvog) 14 Sími 30135 RAFVIRKJUN Nýiagnir og viðgerðir. — Sími 41871. — Þorvaldur Ilafberg, rafvirkjameistari. PILTAR Ef ÞlD EiGlO UNI/USTUNA // ÞA a ég hrinwna /// fyirfrú /Js/fív/jc/ssofa Karólína Lárusdóttir heldur um þessar mundir málverkasýningu í nýbyggingu Menntaskólans í Reykjavík. Er þetta fyrsta einka- sýning listakonunnar, sem undanfarin ár hefur stundaö myndlistar- nám erlendis. Sýningin er opin daglega frá kl. tvö til tíu. Síöasti dagur sýningarinnar verður á sunnudag. Myndin er af Karólinu og einu verkanna á sýningunni, Tímamynd: Gunnar. •tHWHIWMMMa IÐN ÁÐURINN Pramhald af bls 16 eigendur létu frekar byggja skip sín erlendis, enda þótt nei á. 'andi væru skipasmíða- v.oðvar sem væru samkeppnis- færar hvað snerti verð og gæði, jánahlutföll væru hagkvæmari fvrir innlendu skipasmíðina, en :amt létu menn smíða skip sín erjendis. „Hér hlýtur eitthvað að vera að, sem hægt er að ■aga. Eru lánamálin ekki í úgi?“ spurði ræðúmaðúr. í lokin sagði Vigfús Sigurðsson að veigam'esta mál iðnaðarins væiri að hanin fengi þann sess í þjóðfélaginu sem honum bæri, að han.n yrði viðurkenndúr sem at- vinnuvegur til jafns við aðra a-t- vin-nwe-gi þjóða-rim-niar o-g fólkið s-em 1-andið þy-ggði læ-rði að me-ta það s-e-m íslenzkt væ-ri. S-agði h-ann Iðn-þingið síð'ain s-ett. Þá tók til máls Jóhann H-afs.tei-n iðnað-armálaráðh'eiYia og sagði að ið-niað'Urinn í landinu ætii nú við mieiri erfiðleik-a að' e-tja en áður, og þ-ar væri aða-lmeinið að v-erð þeinsla-n seim þessi ríki&s-tjórn sem n-ú situr, frekar en aðrar ríki-sstjórnir, h-efði ekki gie-tað hialdið niðri. Ef svo fram héldi sem hing-að til mætti bú-ast við algjöru n-eyða-rás-tandi í landirou. Því næst ræddi ráðherrann -um ým-sar aðgerðir ríkiss-tjómiarinnar í sambandi við iðn-aðinn, og var l'anigorðastu-r u-m vanda-mál s-kipa smíðaiðniað-riros. Að loknu kaffihléi var fundi Iðnþiings haldið áfram í fnndiarsal -mieistairafélagann'a í Skiptool-ti 70. Gis-súir Sig-úrðsson, húsasm.m. Rvík v-ar ko-sinn forse-ti ið-nþings ins og Gúðni M-agnússon, K-efliavík va-raforseti og Garð-ar Björnsson H-ell-ú 2. varaforse-ti. Ritarar iðnþings voru kosnir þeir Harald-uir Þórð-aT'so-n, Reykj-avík o-g Gísl-i Emgilbertsson, Ves'tm-anna- eyju-m. Þá voru lagðir fra-m reikningar Landssambands iðnaðarmannia fyr ir síðasta ár o-g fjárh-agsáæ-tlún fyrir á-rið 1968. Irogólfúr Fin-n-bogson, húsasmíða m-eis-tari h-afði framsögu u-m i-nn- fliútning iðroaðarva-mings og toll-a mál og va-r því máli síð-an vísað til nefndar. Prondi var síðan frest-að o-g verð ur skýrsl-a stjórroarinniar lögð fra.m og rædd á fundi í fyrramál ið sv-o og önnu-r mál á máliaskrá iðnþingsins. Á máldskrá 29. Iðroþings íslend- inga eru þessi mál: 1. Skýrsla stjórnar Landssam- bands iðnaðarmanna til iðnþings 2. Reikningur Landssamþ-ands iðn- aðarmanna fyrir árið 1966. 3. Fjárhagsáætlun Landssamibands iðnaða-rmanna fyrir árið 1968. 4. Inntaka nýrra félaga. 5. Ti'llögur um breytingar á lögum Landssam bands iðnaðarmanna. Álit milli- þinganefndar um ski-pulagsmiál. 6. Tryggingarfélag iðnaðarmanna. Á- lit milliþinganefndar. 7. Fjór- mál iðnaðarins. 8. Fræðslumál iðn aðarmanna. 9. Innfl-utningú-r og toilamál iðnaðarins. 10. Útgáfu- ög. kynningarstarfsemi Landssam- bands iðnaðarmanna. í skýrslu Landssambands Iðnað armanna sem lá f-rammi á þinginu er gerð grein fyrir ástandi og horfum f iðnaðinum og segir þar m. a.: A undanförnum árum hefur ver ið farið í sívaxandi mæli út á þá braut að greiða útfl-utningsat- vinnu-vegun-um upp-bætur í ýmsum myndum. Þetta hef-ur gert þessum atvinnuvegum kleift að mæta inn- lendium kostnaðarhækkunum. 'Sams konar aðstöðu hefur iðnaður inn ekki fengið. Hann hefur orðið að bera sjálfur allar innlendar kostnaðarhækkanir allt frá því að gengið var leiðrétt sumarið 1961. Á sama tíma hafa tollar af marg vísleg-um iðnaðarvarningi jafn- vel verið lækkaðir og innlendur iðnaður þannig verið gerður enn berskjaldaðri en áður gagnvart erlend-ri sam.keppni. VERÐSTÖÐVUN Framhald af bls. 16 u-n og n-ú e-r, miðað við óbreytt ar kringumstæður á næsta á-ri. Hygg ég að það verði þekn mun þýði-ngarm-eira fyirir ís- 1-einzkian dðn-að, að á sam-a tíma h-efur verðlag farlð mjög hækk andi í ná-grann-alöndúm okkar. Á s. 1. ári múm verðla-g bafa hækk-að á öllum Norðurlönd um og alveg sérs-taklega mi-kið t. d. í Danmörku og haildi þess-u þan-nig áfram að verðlag hækki í ná-girannalöndúm ok-kar og viðskiptalöndum, en v-ið g©tum haldið verðstöðvun í tvö ár, þá þá verðúr st-aða ísl-e-nzks iðn- að-ar ein-mitt a-llt ö-nnuir og miklú be-tri í þeirri sa-mkeppni sem hann ó-hjákvæmilega hlýt ur að ei-ga í, við eriend-a fram l-eiðslú.“ Þetta voni o-rð ráð-herrans á Iðnþinginu, en nú bíða menn eftir frek-ari ef-n-aha-gsákvöirðún um f-rá ríkiss-tjórninn-i, sem liagð-a-r munu verða fram á fyrstu dögum þingsins.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.