Tíminn - 01.10.1967, Page 2
Ito
/
TÍMINN
SUNNUDAGUR 1.. október 1967
Alveg
ÍTfl
1 1 skriftækni
*ALÍ=MQR/a
\/iS hugsuSum sem svo:
Þar sem kulupennar eru mest
notaðir allra skriffæra í heiminum,
er þá ekki hægt að smíða
kúiupenna, sem er fallegri I lögun
og þægilsgri í hendi,
nákvæmlega smíðaður —
með öðrum orðum hið
fullkomna skriffæri.
Svo var hugmyndin undir
smásjánni árum saman. —
Síðan kom érangurinn.
6-æða blekkúlan,
sem tryggir jafna blekgjöf
svo lengi sem penninn endist.
Og til viðbotar hin demant-harða
Wolfram-kúla í umgerð úr ryðfríu
stáii.
Ekki má þó gleyma blekhylkinu,
sem endist til að skrifa
10.000 metra langa línu.
Að þessu loknu var rannsakað
á vísindaJeqan hátt hvaða
penna-lag væri höndinni hentugast
Þá var fundið upp Epoca-lagið.
Ennþá hefur ekkert penna-lag
tekið því fram.
REYNIÐ BALLOGRAF-EPOCA
OG ÞÉR HAFIÐ FILEINKAÐ
YÐUR ALVEG NÝJA
SKRIFTÆKNI.
epoca
Sænsk gæðavara, sem ryður sér til rúms um víða
veröld. ,
Umboð: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F
ÚT5VÖRÁ PA TREKSFIRÐI
Utsvör a Patreksfirði rúmlega 6
millj. kr.
Skrá yfir útstvör og aðstöðugjöld
á Patreksfirði var lögð fram 19
lúlí s. 1. Útsvör eru kr 6.056.600
00 á 298 einstaklinga og 7 félög.
Aðstöðugjöld eru Kr 1.103.100 00
á 59 einstaklinga og 7 félög. Út
svörin -oru lækkuð um 5% trá
lögáKveðnum stiga. Útsvar var
ekki lagt á bætur almannatrygg-
inga, aðrar en fjölskyldubæt-
TILKYNNING
um breyttán afgreiðslutíma
ÚTVEGSBANKA ÍSLANDS
Frá og meS 2. október n. k. verður bankinn op-
inn, sem hér segir:
Alla virka daga kl. 10—12,30 og kl. 13 — 16
nema laugardaga kl. 10 — 12.
Sparisjóðsdeild bankans verður einnig opin eins
og verið hefur alla virka daga kl. 17 — 18,30 nema
laugardaga.
Útibúið á Laugavegi 106 verður opið alla virka
daga kl- 10 — 12 og kl. 16 — 18,30 neipa laugar
daga kl. 10.— 12,30.
ur. Otsvör gjaldenda 65—70 ára
voru lækkuð um 25%, gjald-
enda 70—75 ára um 50% og út-
svör gjaldendá yfir 75 ára aldur
voru felld niður.
Hœstu útsyör einstaklinga
greiða: kr.
Finntoogi Magnússon s'kipstj. ‘
276.300.00
Jón Magnússon skipstj. 179.200,00
Gísli Óskarsson, vélstj. 108.700,00
Hafsteinn Davíðss. rafv.stj.
105.600,00
Sigurður Jónasson, spari-
sjóðsstjóri 104.500,00
Guðmundur B. Aðalsteinsson
vélstjóri 84.000,00
Eg.gert Skúlason sjóm. Jóhannss Árnason 81.500,00
sveitarstjóri • 73.500,00
Hæstu útsvör oig aðstöðugjöld
greiða: kr.
Hraðfrystitoús Patreksfjarðar
hf. 368.800,00
Kaupfélag Patreksfj. 153.900,00
Fiskiver hf. 127.500,00
Vesturröst hf. Verzmr Ó.. Jóhannes- 110.000,00
son hf. 54300,00
Vélsmiðjan Logi hf. 58.400,00
TOYOTA COROLLA 1100
..... . .....
Bíll ársins frá Japan
Innifalið í verði m.a-: Riðstraumsrafall (Alternator), rafmagns-
rúðusprauta, tveggja hraða rúðuþurrka, kraftmikil þriggja
hraða miðstöð, gúmmímottur á gólf. hvítir Ujólbarðar, rúmgott
fhrangursrými, verkfærataska og fl.
Tryggið yður TOYOTA
JAPANSKA BIFREIÐASALAN,
Ármúla 7. — Sími 34470 — 82940
EZYPRESS
HEIMILISSTRAUPRESSAN
er talin einhver fljótvirkasta, vandvirkasta og
ódýrasta strauvélin. Fæst i raftækjaverzlunum í
Revkiavík og víða um land.
PARNALL
UMBOÐIÐ:
RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS H. F.
Skólavörðustíg 3. — Sími 17975 — 76*