Alþýðublaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 1
Jóti Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra um nœstu breytingar á skattakerfinu:
SKATTLAGNING ATVINNU-
REKSTRAR OG EIGNATEKNA
Söluskattseftirlit verður stórlega hert. Það verður m. a. gert með tíðari heimsóknum
skatteftirlits í fyrirtœki.
Jón Baldvin Hannibalsson
fjármálaráðherra segir að
ekki verði látið staðar munið
viö þær skattkerfisbreytingar
sem nú eru að koma til fram-
kvæmda: „Virðisaukaskattur,
endurskoðun á skattlagningu
atvinnurekstrarins og sam-
ræmd skattlagning eigna-
tekna er næst á dagskrá.
Þessum verkefnum þurfum
við að Ijúka á næsta ári“ seg-
ir fjármálaráðherra m. a. i við-
tali sem birtist á blaðsíðu 5 í
Alþýðublaðiðnu í dag.
Þá segir fjármálaráðherra
að söluskattseftirlit verði
hert: „Ég vænti þess að
menn hafi frengir að því fljót-
lega á næsta ári. Það er mjög
brýnt að auka virkt eftirlit til
Gleðilegt nýtt ár
Aiþýðublaöið óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum far-
sældar á komandi ári og þakkar samfylgdina og góðan stuöning á
árinu sem er að líða.
að mynda úti í verslunum og
fyrirtækjum á þjónustusviði."
Þetta segir Jón Baldvin að
verði að gera annars vegar
meö tíðari heimsóknum
skatteftirlits í fyrirtæki og
meö einfaldara kerfi vinnist
þetta miklu léttara en áður.
„Aðalatriðið er það að eftir
söluskattsbreytingarnar þjón-
ar kerfið til aðhalds og eftir-
lits. Það er nú eins og gata-
sigti, sem ekkert ræðst við,“
segir fjármálaráðherra.
45 O.OOOf
* míllfin* *ror
og 450 ’ j,i tídcisw
ooo.oo
* ^ bfltt/d4"
(llSíO
krónaj7
ári'
ótt 0g ver
\fextir
eru
1.450 »'»
' r6ÐAN ARÍ>
BUNAÐARBANKINN
TRAUSTUR BANKI